usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af jardel »

veit einhver hvað er málið?
þarf ég að formatta usb lykilinn í fat32? Eða er málið að sum sjónvörp styja ekki allar tegundir af usb lyklum
Eru ekki einhverjir hér sem þekkja þetta?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af Sallarólegur »

Hvaða sjónvarp og hvaða USB lykill?

Oft styðja gamlar græjur bara ákveðið mörg MB eða GB, svo ef þú reynir að tengja 128GB USB lykil þá veit hugbúnaðurinn ekki hvað hún á að gera.

Margir USB lyklar eru einfaldlega ónýtir, annaðhvort vegna aldurs eða hreinlega fake.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af olihar »

Það er mjög misjafnt hvað sjónvörp styðja í file system, t.d. FAT32, ExFat, NTFS, HFS, etc....
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af rickyhien »

https://www.howtogeek.com/235596/whats- ... -and-ntfs/
TL DR: FAT32 = most compatibility, NTFS = not as much compatibility mostly new devices

það á örugglega eitthvað að gera með hvernig USB lykill var formattaður, ég á svona Corsair USB3 lykill sem var NTFS og bíllinn minn vildi bara alls ekki að þekkja það en eftir að ég breyttir í FAT32 þá gat bíllinn lesið það.
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af kizi86 »

mesti stuðningurinn er FAT32 og ExFat i tækjum i dag, prufaðu bæði, ef exfat virkar, notaðu það þá frekar
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af jardel »

Sallarólegur skrifaði:Hvaða sjónvarp og hvaða USB lykill?

Oft styðja gamlar græjur bara ákveðið mörg MB eða GB, svo ef þú reynir að tengja 128GB USB lykil þá veit hugbúnaðurinn ekki hvað hún á að gera.

Margir USB lyklar eru einfaldlega ónýtir, annaðhvort vegna aldurs eða hreinlega fake.
jvc og samsung sjónvarp
usb lykillinn heitir Intenso
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af Sallarólegur »

jardel skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvaða sjónvarp og hvaða USB lykill?

Oft styðja gamlar græjur bara ákveðið mörg MB eða GB, svo ef þú reynir að tengja 128GB USB lykil þá veit hugbúnaðurinn ekki hvað hún á að gera.

Margir USB lyklar eru einfaldlega ónýtir, annaðhvort vegna aldurs eða hreinlega fake.
jvc og samsung sjónvarp
usb lykillinn heitir Intenso
Þú getur leitað að týpunúmerinu af sjónvarpinu á Google og séð hvaða filesystem(NTFS/FAT) þú átt að nota og hvaða fileformat(avi, mpeg, mkv, wav, mp3) sjónvarpin styðja. Það er mjög misjafnt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Póstur af jardel »

Sé að lykillinn var formattaður í exfat ég ætla að breyta formattinu yfir i ntfs.
Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist



þetta virkar núna fyrir bæði sjónvörp með ntfs formatti ef að fleiri hér eru að eiga sama vandamál.
Svara