[Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu! SELD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

[Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu! SELD

Póstur af SkaveN »

Daginn

Er að selja eldri vélina mína, skiptir ekki máli hvort hún selst í heilu lagi eða íhlutir úr henni. Endilega bjóðið í það sem þið viljið.

Örgjörvi: Intel 3570K (delidded) Hefur verið OC fram og til baka. Enn í toppstandi
http://ark.intel.com/products/65520/Int ... o-3_80-GHz

Móðurborð: MSI Z77A-G45
https://www.msi.com/Motherboard/Z77AG45 ... cification


Vinnsluminni: Mushkin Redline 2x4GB
http://poweredbymushkin.com/catalog/ite ... 97007.html

Skjákort: MSI TwinFrozer Geforce 660 Ti
https://www.msi.com/Graphics-card/N660T ... o-overview

Kæling: Noctua nh-D14 / 2x Arctic F12 PWM viftur
http://noctua.at/en/nh-d14
https://www.arctic.ac/eu_en/arctic-f12-pwm.html

Hljóðkort ASUS Xonar DGX
https://www.asus.com/Sound-Cards/Xonar_DGX/

Aflgjafi: CoolerMaster Silent Pro 850W
http://www.coolermaster.com/service/sup ... 0-AMBA-J3/

SSD: Crucial C400 256GB
http://www.legitreviews.com/crucial-m4- ... eview_1583

SSD: Intel 320 Series 160GB
https://ark.intel.com/products/56565/In ... s-25nm-MLC

HDD: 1TB Seagate ST1000
https://www.newegg.com/Product/Product. ... 6822152291

Tölvukassi: Fractal Define R3
http://www.fractal-design.com/home/prod ... lack-pearl
ATH:!!! ofaná kassa er smá beygla skal setja inn mynd hérna af vélinni og beyglu/rispu
Mynd
Mynd

Það eru 2 kassaviftur í vélinni fyrir utan örgjörvavifturnar, það er Corsair AF-120mm vifta og Tacens AURA Pro 120mm vifta.

Verðhugmynd: 50 þúsund fyrir allt eða hún verður seld í íhluti.
Last edited by SkaveN on Mið 26. Apr 2017 18:20, edited 1 time in total.

breynir74
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Þri 11. Jún 2013 20:13
Staða: Ótengdur

Re: [Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu!

Póstur af breynir74 »

Átt PM.
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: [Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu!

Póstur af Moldvarpan »

Mjög flott verð hjá þér.

Þessi selst fljótt.
Skjámynd

aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: [Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu!

Póstur af aron9133 »

Att pm

Aronas15
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 13:04
Staða: Ótengdur

Re: [Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu!

Póstur af Aronas15 »

Att pm
Skjámynd

aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: [Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu!

Póstur af aron9133 »

Att pm

Höfundur
SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Re: [Til Sölu] Tölva til sölu vegna uppfærslu! SELD

Póstur af SkaveN »

Velin er seld!
Svara