Ekki fresta uppfærslum

Svara
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Ekki fresta uppfærslum

Póstur af upg8 »

Shadow Broker láku leikfangakistu frá NSA. Það er engar afsakanir réttlætanlegar fyrir minni fyrirtæki eða einstaklinga að fresta öryggisuppfærslum svo vonandi er engin ykkar að nota einhverskonar update blocker... Ætti líka að sýna hversu góð hugmynd það er að uppfæra sem flestar tölvur upp í Windows 10 þar sem það er betur í stakk búið gegn öryggisgöllum sem þessum heldur en rykfallnar útgafur af Windows

:guy

https://arstechnica.com/security/2017/0 ... ous-patch/

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara