Ferðapakkinn og Nova

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Ferðapakkinn og Nova

Póstur af jardel »

Var að pæla i að setja inn svona https://www.nova.is/farsimi/ferdapakki þegar ég fer erlendis.
Vitið þið hvað 1 snaðchat video 10 sec eyðir mikið í cellular data erlendis?
Það er aðeins boðið upp á hálft gb á dag.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Ferðapakkinn og Nova

Póstur af Dúlli »

Mun ódýrara að fá sim kort erlendis, þegar ég var á spáni keypti ég fyrir 10 evrur sim kort og það fylgdi 10Gb data.

500mb hverfur strax, facebook, snapchat, google maps and so on.

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Ferðapakkinn og Nova

Póstur af linenoise »

Veit ekki hvað snapchat video er með hátt bit rate, algengt að live video sé með mest 5-10 Mbit/s.

5 Mbit/s * 10 sec = 6.25 MB per video
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Ferðapakkinn og Nova

Póstur af depill »

Þetta 500 mb á dag og hefur dugað mér fínt. Þú fæðr önnur 500 MB fyrir aðrar 650 kr.

Annars dettur þetta niður í sumar fyrir önnur lönd en USA. Fyrir stutt ferðalög ( sem ég er oft í vegna vinnu ) að þá finnst mér þetta algjör snilld þar sem ég vill ekki tapa númerinu mínu. Enn í lengri ferðalögum þá fæ ég mér local SIM kort.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Ferðapakkinn og Nova

Póstur af jardel »

Ég er að skoða þetta frá movistar og fleirum 2 gb virðist vera toppurinn fyrir 30 daga
Ég nota snapchat ansi mikið hehe svo þetta myndi ekki henta mér

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Ferðapakkinn og Nova

Póstur af bigggan »

Þú veist það að samkvæmt reglugerð frá ESB þá er bannað að nota reiki eftir 15 júni, (kanski biða aðeins lengra herna) þetta 700 krónur er ekki að borga síg á lengri fríum, eða maður notar meira gagnamagn.

Hinsvegar mun innanlands verðin öruglega hækka vegna tekjumissir fyritækin þegar utanlandsnotkunninn hverfur.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ferðapakkinn og Nova

Póstur af urban »

jardel skrifaði:Ég er að skoða þetta frá movistar og fleirum 2 gb virðist vera toppurinn fyrir 30 daga
Ég nota snapchat ansi mikið hehe svo þetta myndi ekki henta mér
Ef að þú ert að fara til spánar þá geturu fengið allavega 20GB sim kort, kostaði 20 evrur ef að ég man rétt og síðan 10 evrur að fylla á það önnur 20GB
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara