3x120mm radiator í medium chefftech kassa o.f.l

Svara

Höfundur
Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

3x120mm radiator í medium chefftech kassa o.f.l

Póstur af Fat »

Ég er að vinna í nýja kassanum mínum. Var að setja vatskælingu sem samanstendur af stórum radiator 3x120mm Thermochill H120.3, swifteh örgjafakælingu með Peltier sem þarf 300W af 12V spennu sem fæst með því að hafa auka powersupplie eingöngu til að þjónusta peltierinn. Það eru engin powersupplie sem ég þekki sem bjóða uppá 300w í 12Voltunum þannig að þetta hjálpar powersupplie er eini kosturinn held ég. svo er ég með swiftech á móðurborðið og swiftech 12V dælu. Sú hljóðlátasta sem ég hef heirt í. jæja látum myndirnar tala.
Viðhengi
Allt strippað af sjálfsögðu
Allt strippað af sjálfsögðu
DVC00003.JPG (58.68 KiB) Skoðað 474 sinnum
Búin að saga 120mm göt á lokið og festa ljótu grillin mín á og festinguna fyrir radiatorinn
Búin að saga 120mm göt á lokið og festa ljótu grillin mín á og festinguna fyrir radiatorinn
DVC00004.JPG (60.08 KiB) Skoðað 474 sinnum
Radiatorinn og vifturnar komnar á lokið. Takið eftir að ég er bara með tvær viftur á.  Restin á radiatornum fer yfir powersuppleið sem snýr þannig að viftan í því sogar loft í gegnum radiatorinn. Þá kemur líka kalt og gott loft inní powersuppleið.
Radiatorinn og vifturnar komnar á lokið. Takið eftir að ég er bara með tvær viftur á. Restin á radiatornum fer yfir powersuppleið sem snýr þannig að viftan í því sogar loft í gegnum radiatorinn. Þá kemur líka kalt og gott loft inní powersuppleið.
DVC00008.JPG (55.92 KiB) Skoðað 474 sinnum
headið komið á
headið komið á
DVC00010.JPG (58.21 KiB) Skoðað 474 sinnum
kælisinkin Swiftech MC50P og MC20
kælisinkin Swiftech MC50P og MC20
DVC00016.JPG (68.23 KiB) Skoðað 474 sinnum
slöngurnar komnar á sinn stað
slöngurnar komnar á sinn stað
DVC00018.JPG (64.01 KiB) Skoðað 474 sinnum
Powersuppleið fyrir peltierinn
Powersuppleið fyrir peltierinn
DVC00020.JPG (59.7 KiB) Skoðað 474 sinnum
relay fyrir auka powersuppleið
relay fyrir auka powersuppleið
DVC00024.JPG (59.87 KiB) Skoðað 474 sinnum
ljósin komin í
ljósin komin í
DVC00033.JPG (65.33 KiB) Skoðað 474 sinnum
til búin en samt ekki. vantar glugga og flottari grill.
til búin en samt ekki. vantar glugga og flottari grill.
DVC00034.JPG (55.17 KiB) Skoðað 474 sinnum
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

svo að það sé búið að segja þetta: þú hefur fallegar hendur :P
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Töff kassi hjá þér :8)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei sko: "Þú ert með sexy hendur"

Annars er þetta flott. Er þessi dæla ekki hávær?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

AF hverju að vera með svona rosa viftu kerfi ef það er vatnskæling á öranum.

Töff kassi
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hahallur skrifaði:AF hverju að vera með svona rosa viftu kerfi ef það er vatnskæling á öranum.
Til þess að kæla vatnskassann. Fleiri stórar viftur þýðir meira loftflæði fyrir minni hávaða.

everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Staða: Ótengdur

Póstur af everdark »

hahallur skrifaði:AF hverju að vera með svona rosa viftu kerfi ef það er vatnskæling á öranum.

Töff kassi
Radiatorinn kælir vatnið sem fer í gegnum vatnskælinguna, ekki hélstu að vatninu væri bara leyft að malla án allrar kælingar? :D
Svara