AMD Ryzen
Re: AMD Ryzen
Sjitturinn, það er erfitt að ná í móðurborð. Tala ekki um ef maður vill mAtx. Gigabyta borðið sem ég vildi kemur kannski eftir mánaðarmót og hinar búðirnar eru að vona að mAtx borðin komi í næstu viku. Kannski. Mér datt sem betur fer í hug að tékka á overclockers.co.uk. Það voru 5 eftir þegar ég tékkaði. Pantaði og nú eru þau uppseld.
Hefst biðin eftir DHL :-/
Hefst biðin eftir DHL :-/
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen
Ég hef einusinni pantað af overclockers.co.uk með DHL, sendingin kom daginn eftirlinenoise skrifaði:Sjitturinn, það er erfitt að ná í móðurborð. Tala ekki um ef maður vill mAtx. Gigabyta borðið sem ég vildi kemur kannski eftir mánaðarmót og hinar búðirnar eru að vona að mAtx borðin komi í næstu viku. Kannski. Mér datt sem betur fer í hug að tékka á overclockers.co.uk. Það voru 5 eftir þegar ég tékkaði. Pantaði og nú eru þau uppseld.
Hefst biðin eftir DHL :-/
Bara FYI.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen
Stoltur eigandi af þessum pakka,
- Viðhengi
-
- Ryzen - 2017.jpg (293.42 KiB) Skoðað 777 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: AMD Ryzen
Svalt! Þetta minni ku vera að virka vel. Hver af örrunum er þetta?jojoharalds skrifaði:Stoltur eigandi af þessum pakka
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen
Þetta er 1700X - sá ekki tilgang að eyða 20 kall í viðbót fyrir auka 200 Mhzlinenoise skrifaði:Svalt! Þetta minni ku vera að virka vel. Hver af örrunum er þetta?jojoharalds skrifaði:Stoltur eigandi af þessum pakka
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: AMD Ryzen
R5 1600X að koma rosalega vel úr reviews í dag !
Virðist vera kominn með verð í nokkrum verslunum hérna á klakanum:
Att - 41 þús
Ódýrið - 42 þús
Tölvutek - 50 þús
Computer.is er svo með 1600 (ekki X) á 37 þús
Þetta verður mjög líklega næsti CPU-inn í leikjabuild
Virðist vera kominn með verð í nokkrum verslunum hérna á klakanum:
Att - 41 þús
Ódýrið - 42 þús
Tölvutek - 50 þús
Computer.is er svo með 1600 (ekki X) á 37 þús
Þetta verður mjög líklega næsti CPU-inn í leikjabuild
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Re: AMD Ryzen
Þið sem eruð bùnir að byggja tölvu með Ryzen, hvað finnst ykkur?
Sáttir?
Sáttir?
Re: AMD Ryzen
Er með 1700 örgjörvann. Ég hef haft rosalega lítinn tíma til að leika mér með hana, en ég er mjög sáttur so far. Ég hef compile-að stór linux forrit og það er sturlað hvað hún er snögg að því miðað við t.d. vinnutölvuna (sem er samt i7 4770K). Ég á eftir að prófa hana í tónlistarforritunum mínum, á eiginlega eftir að setja upp Windows svo vel sé.Mossi skrifaði:Þið sem eruð bùnir að byggja tölvu með Ryzen, hvað finnst ykkur?
Sáttir?
Stock kælingin er allt sem var lofað. Heyrist ekkert, kælir mjög vel, ræður mjög auðveldlega við OC-ið sem ég hef náð að halda stable. Mjög flott líka.
Nokkrir hlutir sem ég væri til í að væru betri:
Hitasensorar eru ekki farnir að virka í Linux og þeir eru frekar wonky ennþá á Windows. Mikið af hardware inspection forritum veit ekki hvernig á að lesa úr neinu. Rosalega mörg forrit halda til dæmis að ég sé með 1.55 VCore þegar hann er í 1.2
Ég vildi m-Atx borð, og það var ekki til í X370, og ég veit ekki hvort það er það eða hvort ég fékk lélegan örgjörva, en ég á mjög erfitt með að overclocka örgjörvann almennilega. Næ 3.7 á öllum kjörnum á frekar lágum voltum en kemst ekki upp fyrir það þó ég spenni hana upp. En ég hef heldur ekki gefið mér tíma í að gera það vísindalega. Hún er líka algjört skrímsli á stock hraða (stock er 3.0 með 3.7 boost á einum kjarna). Mig langaði meira að OC-a hana upp á sportið.
Ef ég hefði beðið aðeins lengur hefði ég getað keypt betra minni. Mitt er 3000, væri til í 3200. Það var bara enginn búinn að prófa 3200 þegar ég keypti mitt og ég vildi ekki taka áhættuna.