Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af HalistaX »

Sælir,

Ég var að spá, hvað græðir maður á því að root'a Android síma?

Spyr sá sem ekkert veit...

Veit ekki afhverju en þetta virtist poppa uppí hausinn á mér just now, þrátt fyrir að hafa átt þennann síma minn í hátt í eitt og hálft ár.

Það er engin hætta á að bricka símann eins og gerist þegar mönnum mistekst að jailbreak'a i stöff, er það?

Býður root bara uppá meira customization eða er eitthvað meira skemmtilegt sem fylgir? Veit af nokkrum forritum, betri útgáfum en ég er að nota núna, aðallega navigation stuff, sem þarfnast root access.... Er þetta eitthvað sem maður ætti að skoða eða?

Er þetta kannski ekki hægt í dag með Android 6.0.1?

*Veit að ég get googlað þetta, en veit einnig að það hljóta að vera nerðir hérna sem eru með root'aða síma og langar að heyra hvað þið eruð að bralla með þetta dót.

Takk fyrir :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af Nitruz »

Farðu að sofa xD
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af HalistaX »

Hahahahaha, eftir smá... ;)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af hfwf »

Það að roota símann þinn , býður þér upp á hellings möguleika, betri batterísendingu t.d custom rom, debloata það sem er í símanum, frábært fyrir samsung-síma.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af HalistaX »

hfwf skrifaði:Það að roota símann þinn , býður þér upp á hellings möguleika, betri batterísendingu t.d custom rom, debloata það sem er í símanum, frábært fyrir samsung-síma.
Betri batterís endingu? You've peaked my interest...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af DJOli »

Ég rootaði samsung galaxy s6-una mína. Skipti um rom held ég, en nú er bara málið, að þora að gera hitt og þetta getur verið mjög risky, og getur mögulega fokkað einhverju upp.

Mig langar helst bara að un-roota símann ef eitthvað er.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af hfwf »

DJOli skrifaði:Ég rootaði samsung galaxy s6-una mína. Skipti um rom held ég, en nú er bara málið, að þora að gera hitt og þetta getur verið mjög risky, og getur mögulega fokkað einhverju upp.

Mig langar helst bara að un-roota símann ef eitthvað er.
Ef þú veist hvað þú ert að gera þá er ekkert risky við það, erum að tala um 0,00% líkur.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af kizi86 »

Það fyrsta sem ég geri þegar ég fæ mér nýjan síma, er að roota hann og setja upp xposed. Svo þegar betri custom roms koma, þá fer ég að fikta með það. Hjá mér er root algert möst, td til að debloata kerfið, nota greenify og þannig forrit. Ef þig vantar hjálp við að roota, þá get ég aðstoðað
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af rapport »

Ég gerði þetta með S2. S2+. S3 og S4 og var þá að nota Ressurection Remix og Cyogen Mod.

Það var svo einhver einn sími, man ekki hvaða týpa sem fór öll í klessu og var caput.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af kizi86 »

rapport skrifaði:Ég gerði þetta með S2. S2+. S3 og S4 og var þá að nota Ressurection Remix og Cyogen Mod.

Það var svo einhver einn sími, man ekki hvaða týpa sem fór öll í klessu og var caput.
eflaust verið ID10-T user error :D margt sem þarf að hafa í huga þegar verið er að roota síma, vera með réttar skrár fyrir rétta útgáfu af stýrikerfinu/kernel/build/firmware. lesa lesa lesa, ef ert að fara eftir guide, fylgja ÖLLUM skrefunum vel, jafnvel þótt hafir gert þetta áður (mismunandi framleiðendur kalla á mismunandi leiðir til að roota) muna að unlocka bootloader ef það er fyrir hendi (stundum er hægt að roota án þess að hafa unlocked bootloader)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af wicket »

Ég default rootaði alltaf öll tæki sem ég átti til að setja upp Cyanogen og fá uppfærslur fyrr.

Steinhæti því svo eftir að ég henti mér bara á Nexus vagninn og nú Pixel.

Engin tilgangur í því finnst mér lengur. Það fer hellings tími í þetta, nýti hann núna í eitthvað annað bara :)
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað græðir maður á því að root'a síma?

Póstur af kizi86 »

ef maður veit hvað maður er að gera fer nú ekkert það mikill tími í að roota síma, smá tími sem fer í að setja upp custom rom (fyrsta boot eftir flash getur tekið nokkrar mínútur) annars er þetta eazy breazy
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara