Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af Hnykill »

Ég er auðvitað búinn að halda í Win 7 eins og vitleysingur allann þennan tíma vegna þess að mér hreinlega líkar bara rosalega vel við það. og það hefur bara virkað endalaust á vesens. en svo keypti ég mér Samsung 960 PRO m.2 og skellti honum í. en svokemur í ljós að að Win 7 er bara svo gamalt að það getur bara ekkert installað á svona diska :( ..svo loksins neyðist ég til að fá mér Windows 10 :) ..sem mig er reyndar bara farið að hlakka til smá. en bara svo til að vera viss. þá getur Win 10 installað á svona diska er það ekki örugglega ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af olihar »

Það er ekkert mál að installa Windows 7 á svona disk, þú þarft einfaldlega að injecta driverana inn í installation-ið...

https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... +windows+7
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af upg8 »

Mikil tímaskekkja að keyra Windows 7 í dag...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af Hnykill »

Jæja. ég skellti bara win 10 inná þetta :) ..alveg ágætis stýrikerfi bara þegar maður nennir að læra aðeins inná þetta. svínvirkar allavega allt hjá mér í fyrstu tilraun meira segja. nema nú vantar mig löglegan lykil til að geta activatað þetta. Windows 10 Pro. hvar fær maður svoleiðis ódýrt og öruggt á netinu ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Hnykill skrifaði:Jæja. ég skellti bara win 10 inná þetta :) ..alveg ágætis stýrikerfi bara þegar maður nennir að læra aðeins inná þetta. svínvirkar allavega allt hjá mér í fyrstu tilraun meira segja. nema nú vantar mig löglegan lykil til að geta activatað þetta. Windows 10 Pro. hvar fær maður svoleiðis ódýrt og öruggt á netinu ?
Sumir hafa verið að kaupa héðan með góðum árangri:https://www.kinguin.net/category/19429/ ... l-oem-key/
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af jonsig »

Það var nákvæmlega ekkert að Win7 viðmótinu, þá þurfa þeir að fara breyta..
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af Hnykill »

jonsig skrifaði:Það var nákvæmlega ekkert að Win7 viðmótinu, þá þurfa þeir að fara breyta..
Alveg sammála. vissi að ég þyrfti að fara í Win 10 einn daginn útaf DX 12 stuðningi síðar meir :/ en eftir þetta með M.2 diskinn bara nennti ég ekki að bíða lengur. er núna á fullu að kynna mér þetta blessaða stýrikerfi :)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af heijack77 »

https://www.g2play.net/category/19429/w ... l-oem-key/

Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af Hnykill »

heijack77 skrifaði:https://www.g2play.net/category/19429/w ... l-oem-key/

Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
Takk kærlega :happy
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af upg8 »

Vona að þú hafir sett strax upp nýju creators uppfærsluna, uppsetningin var aðgengileg frá 5.apríl

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af Hnykill »

upg8 skrifaði:Vona að þú hafir sett strax upp nýju creators uppfærsluna, uppsetningin var aðgengileg frá 5.apríl
Er svo nýr á þetta stýrikerfi að ég hef bara ekki heyrt um þetta creators fyrr en núna :Þ ..en takk fyrir að benda mér á þetta. er reyndar pínu feginn að hafa beðið með að uppfæra í Win 10 í þennan tíma. því nú er búið að slípa þetta nokkuð vel til. er allavega ánægður með þetta hingað til.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af upg8 »

Verður betra með hverri nýrri uppfærslu, útgáfa 1703 sem kom út núna 5. apríl er dásamleg, mæli með að prófa game mode með að halda inni Win+G takkanum og kveikja á því fyrir leiki. Svo verður önnur stór uppfærsla í haust eða vetur. Svo miklu betra að gefa út reglulegar uppfærslur en að uppfæra á nokkurra ára fresti...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af vesi »

heijack77 skrifaði:https://www.g2play.net/category/19429/w ... l-oem-key/

Getur fjárfest í win 10 hérna líka á 26 evrur.
Ætla ekki að stela þræðinum, en hef spurningar varðandi þetta.
Hefuru reynslu af þessu, Einhverjar athugasemdir? Er þetta eins einfalt og þetta lítur út fyrir að vera?

Edit: Prufaði og allt gekk vel, eina sem var að stríða mér var zip code, annars fékk ég win10 lykil í póstinn nokkrum sec eftir að greiðsla var samþykkt.
Last edited by vesi on Sun 09. Apr 2017 19:12, edited 1 time in total.
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Póstur af Viggi »

Kepti lykil á 14 evrur af g2play og það var ekkert vesen
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Svara