Titan Xp

Svara

Höfundur
agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Titan Xp

Póstur af agust1337 »

Vá hvað Nvidia elskar að fokka við fólk, ekki bara með nafnið heldur hvernig þeir marketa!
og já, þetta er nýja Titan, ekki gamla "XP" þetta er "Xp" ....
https://www.nvidia.com/en-us/geforce/pr ... /titan-xp/

What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af slapi »

Þeir fokkuðu yfir þá sem keyptu sér Títan XP þokkalega þarna.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Tonikallinn »

slapi skrifaði:Þeir fokkuðu yfir þá sem keyptu sér Títan XP þokkalega þarna.
Síðan voru sumir kannski nýbúinn að kaupa XP og kemur svo 1080TI. Nánast jafn gott performance en mun lærra verð
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af urban »

Tonikallinn skrifaði:
slapi skrifaði:Þeir fokkuðu yfir þá sem keyptu sér Títan XP þokkalega þarna.
Síðan voru sumir kannski nýbúinn að kaupa XP og kemur svo 1080TI. Nánast jafn gott performance en mun lærra verð
Það er alltaf eitthvað rétt handan við hornið sem að er að fara að gera glænýja topline stuffið þitt hálf verðlaust.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af slapi »

Tonikallinn skrifaði:
slapi skrifaði:Þeir fokkuðu yfir þá sem keyptu sér Títan XP þokkalega þarna.
Síðan voru sumir kannski nýbúinn að kaupa XP og kemur svo 1080TI. Nánast jafn gott performance en mun lærra verð
Það hefur alltaf verið þannig að X80ti línan hefur matchað Titan en það hefur komið út töluvert seinna til að troða ekki á Titan kúnnahópnun.
En að koma með kort sem overspecar Titan er mega diss finnst mér
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af svanur08 »

Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af oskar9 »

svanur08 skrifaði:Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár?
Félagi minn sem er með þessa dellu á háu stigi segist alltaf vera kaupa allt nýjasta til að vera "future Proof" en hlutirnir "úreldast" alveg jafn hratt hjá honum og hjá mér, eins og ég var að skipta út gtx 770 2gb fyrir GTX 1060 6gb því það er að ströggla í leikjum sem nota mikið VRAM, hann var hinsvegar að selja 1080 útaf 1080Ti, tapaði tugum þúsunda á því, þrátt fyrir að tilgangurinn með því að fara í 1080 yfir 1070 var til að vera "futue proof", svo kemur það næsta sem verður flottast og sverast og þá er það verslað, þrátt fyrir að það sem fyrir er sé algjörlega að standa fyrir sínu.

Fyrirtæki halda áfram að gera svona meðan það eru til mindless drónar sem kaupa og kaupa, bara til að eiga það nýjasta og besta.
Alveg eins og þetta video hjá Jayz2cent, nú voru að koma út ný titans, og þá er TITAN X SLI sem hann setti í vélina hjá Terry Crews skyndilega orðið alveg ómögulegt. :face
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af emil40 »

Er vitað með verðið á titan xp ?
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af agust1337 »

emil40 skrifaði:Er vitað með verðið á titan xp ?
Miðað við verð 1080 Ti hér að vera nánast á sama verði og Titan Xp í USA ($1200) frá því að vera $699 þá er örugglega hægt að spekulera að þau myndu fara á 190000 kr ($1700) - 225000 ($2000), eða kannski lægra. Ég myndi segja lægsta verðið myndi kannski vera 170 þúsund
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af HalistaX »

oskar9 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár?
Félagi minn sem er með þessa dellu á háu stigi segist alltaf vera kaupa allt nýjasta til að vera "future Proof" en hlutirnir "úreldast" alveg jafn hratt hjá honum og hjá mér, eins og ég var að skipta út gtx 770 2gb fyrir GTX 1060 6gb því það er að ströggla í leikjum sem nota mikið VRAM, hann var hinsvegar að selja 1080 útaf 1080Ti, tapaði tugum þúsunda á því, þrátt fyrir að tilgangurinn með því að fara í 1080 yfir 1070 var til að vera "futue proof", svo kemur það næsta sem verður flottast og sverast og þá er það verslað, þrátt fyrir að það sem fyrir er sé algjörlega að standa fyrir sínu.

Fyrirtæki halda áfram að gera svona meðan það eru til mindless drónar sem kaupa og kaupa, bara til að eiga það nýjasta og besta.
Alveg eins og þetta video hjá Jayz2cent, nú voru að koma út ný titans, og þá er TITAN X SLI sem hann setti í vélina hjá Terry Crews skyndilega orðið alveg ómögulegt. :face
Lol, þori að veðja að hann sé svona gaur sem spilar leikina samt bara í 1080p60fps hahahaha..

Neinei, það þarf ekki endilega að vera.

Keypti mitt 1080 aðallega til þess að geta farið í 4k einn daginn. Það er að performa svo vel þar að why the fuck not?

Hefði ég samt vitað af 1080ti, þá hefði ég beðið eftir því í staðinn fyrir að taka same old, lame old 1080...

Bara til þess að vera 110% 4k proof. Því þó það sé langt í þann dag, þá mun hann koma á endanum :D

Og miðað við þennann kraft sem 1080 hefur, þá ætla ég ekki að uppfæra neitt í bráð. Ekki næstu 2 árin allavegana, ekki nema eitthvað svakalegt gerist í leikjabransanum. Kannski að Crysis meiki comeback? Og valdi öðrum eins usla og 2007 þegar menn voru ekki að ná að keyra hann í Ultra í 1600x900 eða hvað sem það var nú hahah :P
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Tonikallinn »

HalistaX skrifaði:
oskar9 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár?
Félagi minn sem er með þessa dellu á háu stigi segist alltaf vera kaupa allt nýjasta til að vera "future Proof" en hlutirnir "úreldast" alveg jafn hratt hjá honum og hjá mér, eins og ég var að skipta út gtx 770 2gb fyrir GTX 1060 6gb því það er að ströggla í leikjum sem nota mikið VRAM, hann var hinsvegar að selja 1080 útaf 1080Ti, tapaði tugum þúsunda á því, þrátt fyrir að tilgangurinn með því að fara í 1080 yfir 1070 var til að vera "futue proof", svo kemur það næsta sem verður flottast og sverast og þá er það verslað, þrátt fyrir að það sem fyrir er sé algjörlega að standa fyrir sínu.

Fyrirtæki halda áfram að gera svona meðan það eru til mindless drónar sem kaupa og kaupa, bara til að eiga það nýjasta og besta.
Alveg eins og þetta video hjá Jayz2cent, nú voru að koma út ný titans, og þá er TITAN X SLI sem hann setti í vélina hjá Terry Crews skyndilega orðið alveg ómögulegt. :face
Lol, þori að veðja að hann sé svona gaur sem spilar leikina samt bara í 1080p60fps hahahaha..

Neinei, það þarf ekki endilega að vera.

Keypti mitt 1080 aðallega til þess að geta farið í 4k einn daginn. Það er að performa svo vel þar að why the fuck not?

Hefði ég samt vitað af 1080ti, þá hefði ég beðið eftir því í staðinn fyrir að taka same old, lame old 1080...

Bara til þess að vera 110% 4k proof. Því þó það sé langt í þann dag, þá mun hann koma á endanum :D

Og miðað við þennann kraft sem 1080 hefur, þá ætla ég ekki að uppfæra neitt í bráð. Ekki næstu 2 árin allavegana, ekki nema eitthvað svakalegt gerist í leikjabransanum. Kannski að Crysis meiki comeback? Og valdi öðrum eins usla og 2007 þegar menn voru ekki að ná að keyra hann í Ultra í 1600x900 eða hvað sem það var nú hahah :P
Ég verð að segja að ég er bara helvíti ánægður með 1070 mitt. Er með 2560x1440 144Hz skjá og spila t.d. CSGO í kringum 250fps og Overwatch í 140+ fps (þó medium settings í OW). Ég er meira fyrir hátt refresh rate heldur en ultra settings í graphics.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af HalistaX »

Tonikallinn skrifaði:
HalistaX skrifaði:
oskar9 skrifaði:
svanur08 skrifaði:Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár?
Félagi minn sem er með þessa dellu á háu stigi segist alltaf vera kaupa allt nýjasta til að vera "future Proof" en hlutirnir "úreldast" alveg jafn hratt hjá honum og hjá mér, eins og ég var að skipta út gtx 770 2gb fyrir GTX 1060 6gb því það er að ströggla í leikjum sem nota mikið VRAM, hann var hinsvegar að selja 1080 útaf 1080Ti, tapaði tugum þúsunda á því, þrátt fyrir að tilgangurinn með því að fara í 1080 yfir 1070 var til að vera "futue proof", svo kemur það næsta sem verður flottast og sverast og þá er það verslað, þrátt fyrir að það sem fyrir er sé algjörlega að standa fyrir sínu.

Fyrirtæki halda áfram að gera svona meðan það eru til mindless drónar sem kaupa og kaupa, bara til að eiga það nýjasta og besta.
Alveg eins og þetta video hjá Jayz2cent, nú voru að koma út ný titans, og þá er TITAN X SLI sem hann setti í vélina hjá Terry Crews skyndilega orðið alveg ómögulegt. :face
Lol, þori að veðja að hann sé svona gaur sem spilar leikina samt bara í 1080p60fps hahahaha..

Neinei, það þarf ekki endilega að vera.

Keypti mitt 1080 aðallega til þess að geta farið í 4k einn daginn. Það er að performa svo vel þar að why the fuck not?

Hefði ég samt vitað af 1080ti, þá hefði ég beðið eftir því í staðinn fyrir að taka same old, lame old 1080...

Bara til þess að vera 110% 4k proof. Því þó það sé langt í þann dag, þá mun hann koma á endanum :D

Og miðað við þennann kraft sem 1080 hefur, þá ætla ég ekki að uppfæra neitt í bráð. Ekki næstu 2 árin allavegana, ekki nema eitthvað svakalegt gerist í leikjabransanum. Kannski að Crysis meiki comeback? Og valdi öðrum eins usla og 2007 þegar menn voru ekki að ná að keyra hann í Ultra í 1600x900 eða hvað sem það var nú hahah :P
Ég verð að segja að ég er bara helvíti ánægður með 1070 mitt. Er með 2560x1440 144Hz skjá og spila t.d. CSGO í kringum 250fps og Overwatch í 140+ fps (þó medium settings í OW). Ég er meira fyrir hátt refresh rate heldur en ultra settings í graphics.
Já, ég skil það :)

There are two kinds of gamers(people): Refreshfags and Graphicwhores.

OW og CS eru náttúrulega báðir competitive svo það er skiljanlegt. Eina sem kemst nálægt því að vera competitive, en samt ekki, sem ég spila er Killing Floor 2... Og þrátt fyrie að segja að hann sé 'nálægt' því, þá er hann svo langt frá því hahaha...

Ég er grafík hóra, allann daginn. Er samt með þennann 144hz skjá og er ekki að hata að Killing Floor 2 er stable í 144fps..

Mig langar í hærri upplausn. Hef to be honest aldrei á ævinni séð 1440p upplausn, kannski það sé það sem ég leita að, þá þarf ég ekki að skera af mér hendina fyrir 4k skjá. Gæti þessvegna fengið fínann 144hz 1440p skjá fyrir minna en drauma 4k skjáinn minn sem ég er búinn að láta mig dreyma um í heilt ár..

1440p er kannski málið. Getað runnað KF2 í 120-144fps í 1440p á meðan í 4k væri ég bara læstur á 60hz.... ...30 í gegnum HDMI...

Þetta fer náttúrulega allt eftir því hvað maður er að spila... Er að taka Witcher 3 í evenstevensegal 60fps með allt, líka hairworks, ekki bara á Geralt, í Ultra. Og það er maður alls ekki að hata haha :P

Var nokkuð ÞAÐ mikill munur á 1080 og 1070? Hefði ég kannski getað sparað mér smá pening með að kaupa 1070?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Viggi »

Ég er nú enþá með 970 og með 144hz 1080p skjá og er að spila battlefield 1 með allt í botni og keyrir allt annað eins og að drekka vatn. held að bf1 sé að keyra á 85 fps sem er alveg meira en nóg fyrir mig. En það verður allt settið uppfært á næsta ári áður en þetta hrynur.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af HalistaX »

Viggi skrifaði:Ég er nú enþá með 970 og með 144hz 1080p skjá og er að spila battlefield 1 með allt í botni og keyrir allt annað eins og að drekka vatn. held að bf1 sé að keyra á 85 fps sem er alveg meira en nóg fyrir mig. En það verður allt settið uppfært á næsta ári áður en þetta hrynur.
Já, ég var að keyra BF4 í 80 fps á R9 290. Er Frostbite ekkert orðið neitt flottara en það var í 4 eða?

970 voru bad ass kort, eru það enn. 290 kortin rétt náðu í halann á þeim, en voru samt helvíti fín. Verst bara að mig langaði alltaf að sjá hvað ég fengi í BF4 með 2 kortum en er nokkuð viss um að móðurborðið hafi skemmst hjá Tölvuvirkni þegar þeir settu hitt í því ég fékk aldrei beitt performance boost af korti 2...
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af emil40 »

þú getur fengið góðann 28 tommu 4k skjá fyrir innan við 100þ hvaða hvaða :)
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Mossi »

.. ég er með 860m à einni og 580 gtx à annarri. Hef ekki enn lent ì nògu miklu veseni til að réttlæta uppfærslu :P runnar vel það sem ég spila, t.d. DOOM, Dark Souls 3 og svona, ekkert endilega low-tier stuff. Jùjù, ULTRA graphics er svolìtið fjarri.

En window-shoppa alveg. En mér finnst oft of lìtill munur à low og ultra graphics, og 4k er bara bòla.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Templar »

Það er svo lítill munur á Titan X og Titan Xp að hann er í raun aðeins mælanlegur en ég get staðfest þetta eftir að hafa fengið mér 2x Titan Xp og var með Titan X. Ekki séns að "finna" muninn og miðað við mín eigin test er um að ræða 5%.

Nvidia er bara með smá taugatitring v. AMD og vill halda forskotinu sama hvað.
Last edited by Templar on Mið 26. Apr 2017 19:11, edited 1 time in total.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af jonsig »

Templar skrifaði:Það er svo lítill munur á Titan X og Titan Xp að hann er í raun aðeins mælanlegur en ég get staðfest þetta eftir að hafa fengið mér 2x Titan Xp og var með Titan X. Ekki séns að "finna" muninn og miðið við mín eigin test er um að ræða 5%.

Nvidia er bara með smá taugatitring v. AMD og vill halda forskotinu sama hvað.
Kostuðu þessi 5% 250þúsund?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

hallizh
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af hallizh »

Sem væri auðvitað bara allt í lagi, og fínt að fá notuð Titan X á markaðinn :)
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Templar »

Jónsig, þig vantar hvatastjórn þegar kemur að því sem þú öfundar, þú ert búinn að vinna þér inn tiltal frá mod vil ég meina eftir ítrekuð hælbítingspóst, þetta er gagnslaust og bara letur menn til að setja eitthvað inn og allir tapa.

Það fóru geggjuð kort á markaðinn og þið fáið endurgjöf um kortin frá mér þar sem ég er geri eins hlutlaust grein fyrir þessu og ég get, reyni forðast að vera litaður að því að verja eigin kaup eða réttlæta á nokkurn hátt eins og t.d. að tala um hvernig þarna eru kort sem í raun er aðeins hægt að mæla hraðamuninn á og þar með dreg ekkert undan. Þetta er alltaf tap en bara fjör.

Veit ekki hvort ég eigi að þora að setja inn myndir af öllu vatnskæli stöffinu sem ég er búinn að kaupa, Jónsig gæti misst svefn :8)
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af GuðjónR »

Templar skrifaði:Veit ekki hvort ég eigi að þora að setja inn myndir af öllu vatnskæli stöffinu sem ég er búinn að kaupa, Jónsig gæti misst svefn :8)
Hobby er hobby og ekkert að því að það kosti pening, endilega skelltu inn restinni af dótinu og ekki hafa áhyggjur af því að einhver missi svefn! :happy
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af kiddi »

Templar skrifaði:Veit ekki hvort ég eigi að þora að setja inn myndir af öllu vatnskæli stöffinu sem ég er búinn að kaupa....
Koddu meðða!! Við hinir sem kunnum að samgleðjast njótum þess í botn að sjá flottar græjur.
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af Templar »

Titan vs Titan
DSC_0728.JPG
DSC_0728.JPG (2.53 MiB) Skoðað 1736 sinnum
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af ÓmarSmith »

Nei, nú hringi ég í Jens !
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Titan Xp

Póstur af GuðjónR »

Þetta er ótrúlega fallegt!
Viðhengi
geek-porn.jpg
geek-porn.jpg (103.68 KiB) Skoðað 1728 sinnum
Svara