
DVI-D / DisplayPort snúra sem getur keyrt 144Hz
DVI-D / DisplayPort snúra sem getur keyrt 144Hz
Sælir, ég er búinn að standa í algjöru veseni með nýjann 144Hz skjá sem ég keypti mér, hann er ekki með DisplayPort á sér, aðeins DVI, HDMI og VGA, en skjákortið mitt er ekki með DVI port. Ég fór í Elko og keypti mér þrjár mismunandi DVI-D 24+1 / DisplayPort snúrur, en engar virtust bjóða mér uppá 144Hz möguleika. Hvað get ég gert? Er einhver adapter eða snúra eða eitthvað sem fæst hér á landi sem að getur convertað DVI-D í DisplayPort á 144Hz? Hjálp 

Re: DVI-D / DisplayPort snúra sem getur keyrt 144Hz
Það sem þú þarft er DualLink DVI yfir í DisplayPort adapter. Þetta eru ekki ódýr stykki. Fyrir utan strendur lands vors kosta þessi stykki yfir $100, t.d. þessi: https://www.startech.com/AV/Displayport ... r~DP2DVID2
Re: DVI-D / DisplayPort snúra sem getur keyrt 144Hz
ojs skrifaði:Það sem þú þarft er DualLink DVI yfir í DisplayPort adapter. Þetta eru ekki ódýr stykki. Fyrir utan strendur lands vors kosta þessi stykki yfir $100, t.d. þessi: https://www.startech.com/AV/Displayport ... r~DP2DVID2
úff, skemmtilegt að standa í svona veseni eftir að maður kaupir skjáinn, það er annaðhvort að fá nýjann skjá eða ný kort haha

Re: DVI-D / DisplayPort snúra sem getur keyrt 144Hz
Passaðu í framtíðinni að kaupa skjá með DP!Dapeton skrifaði:ojs skrifaði:Það sem þú þarft er DualLink DVI yfir í DisplayPort adapter. Þetta eru ekki ódýr stykki. Fyrir utan strendur lands vors kosta þessi stykki yfir $100, t.d. þessi: https://www.startech.com/AV/Displayport ... r~DP2DVID2
úff, skemmtilegt að standa í svona veseni eftir að maður kaupir skjáinn, það er annaðhvort að fá nýjann skjá eða ný kort hahaþakka þér kærlega fyrir aðstoðina

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: DVI-D / DisplayPort snúra sem getur keyrt 144Hz
svanur08 skrifaði:Passaðu í framtíðinni að kaupa skjá með DP!Dapeton skrifaði:ojs skrifaði:Það sem þú þarft er DualLink DVI yfir í DisplayPort adapter. Þetta eru ekki ódýr stykki. Fyrir utan strendur lands vors kosta þessi stykki yfir $100, t.d. þessi: https://www.startech.com/AV/Displayport ... r~DP2DVID2
úff, skemmtilegt að standa í svona veseni eftir að maður kaupir skjáinn, það er annaðhvort að fá nýjann skjá eða ný kort hahaþakka þér kærlega fyrir aðstoðina
Jáá þetta er hættulegt :/ pældi voða lítið í því, gerði ráð fyrir því að það væri ekkert mál að nota bara adapter sem að fæst út í búð