Sælir
Getur einhver sagt mér hvort það sé einhver munur á þessum switchum?
https://tl.is/product/zyxel-es-105a-10- ... -switch-v3
https://tl.is/product/planet-5-port-10-100-switch
Ætla að nota þá til að fá betra samband fyrir 4 tæki sem ég er með tengd við sjónvarp inní herbergi, er með einn Cat5 inní herbergið og ætlaði að nýta hann til að nota á öll tækin. Eina sem ég sé hentugra er að Zyxel switchinn er talsvert minni um sig, en einhver gæða munur á þeim?
Munur á Switchum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á Switchum
Bæði merkin hafa reynst mér vel en ég myndi nú fara í 10/100/1000 týpuna af öðrum hvorum switchinum enfaldlega bara til að búa ekki til flöskuháls þar...
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Munur á Switchum
Já það er kannski spurning, en þar sem ég er bara á ljosneti, allt að 50mb held ég. Myndi það breyta einhverju?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á Switchum
Já auðvitað, þú ætlar kannski að kópera gögn á milli tölva þá færðu 12.5MBs hraða í stað þess að fá 125MBs hraða.dedd10 skrifaði:Já það er kannski spurning, en þar sem ég er bara á ljosneti, allt að 50mb held ég. Myndi það breyta einhverju?
Re: Munur á Switchum
Já ég skil, ég er nú ekki að fara nota þetta í að færa gögn á milli. Þetta er bara hugsað til að fá betri hraða á netið í Apple tv, tölvu og svoleiðis.
Re: Munur á Switchum
Ég myndi segja að það væri algjör vitleysa að kaupa sér svona basic 10/100 switch í dag nema það sé alveg sérstaklega góð ástæða fyrir því (eins og í að þú veist að það er meira en nóg og verðmunurinn virkilega skiptir þig máli, sem ég sé ekki gerast nema í miklu magni).
Re: Munur á Switchum
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
Re: Munur á Switchum
Jebb þessir eru mjög fínir og manageable.eeh skrifaði:Er þetta góður switch ToughSwitch PoE ?
https://www.eurodk.com/en/products/5-po ... switch-poe
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Munur á Switchum
Samt aldrei að segja aldrei, þó notkunin í dag er ekki þessi þá gæti það breyst síðar, eða þú notar þá síðar meir í að brúa samband hjá þér eða slíkt.dedd10 skrifaði:Já ég skil, ég er nú ekki að fara nota þetta í að færa gögn á milli. Þetta er bara hugsað til að fá betri hraða á netið í Apple tv, tölvu og svoleiðis.
Svona græja endist í slatta tíma og er oft betra að kaupa 1gb í stað þess að fjarfesta í annari þegar þú þarft á því að halda. Ert allavega covered.
Góður puntur ef uplink er 100mbit og öll tækin kannski að streyma(af innanhússerver og jafnel interneti líka), þá ertu kominn með flöskuháls innanhús