Að kaupa Xiaomi síma
Að kaupa Xiaomi síma
Ég hef áhuga á að panta mér Xiaomi Mi 5 eða 5s síma. Í þeim umræðum sem hafa verið um pantanir á kínasímum hér hefur mér sýnst að það sé smá happdrætti hvort sími sem er ekki CE merktur sleppur í gegnum tollinn.
Hvernig hefur fólk verið að snúa sér í því að panta ekki-CE merkta síma til landsins? Einhverjir seljendur sem fólk mælir með frekar en aðrir sem reyna að greiða götuna t.d. með því að skaffa pappíra sem sýna fram á vottun?
Hvernig hefur fólk verið að snúa sér í því að panta ekki-CE merkta síma til landsins? Einhverjir seljendur sem fólk mælir með frekar en aðrir sem reyna að greiða götuna t.d. með því að skaffa pappíra sem sýna fram á vottun?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Að kaupa Xiaomi síma
Ættir ekki að lenda í vandræðum með Xiaomi, þeir eru CE merktir. Var nýlega að fá Xiaomi Redmi 4 fyrir konuna og kom í gegn án nokkura vandræða.
Konan er mjög sátt og kom á ensku þótt ég hafi ekki valið international útgáfuna en umbúðir voru allar á kínversku
Konan er mjög sátt og kom á ensku þótt ég hafi ekki valið international útgáfuna en umbúðir voru allar á kínversku

Starfsmaður @ IOD
Re: Að kaupa Xiaomi síma
Ekki allir Xiaomi símar eru CE merktir.. Minn Mi Note Pro er ekki CE merktur..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Að kaupa Xiaomi síma
Hvar keyptuði símana ykkar? Sendi fyrirspurn á ali seljanda sem mælt er með og þeirra símar eru bara CCC merktir. Á eftir að fá svör frá öðrum seljendum en býst við því sama.
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Að kaupa Xiaomi síma
Er með xiaomi note 4 i höndunum nuna sem eg fekk i hendurnar i gær. Hingað til er eg bisna sattur þo eg hafi ekki verið með Adroid aður. Eina sem mig vantar er betra app fyrir islenskt lyklaborð.
Minn er ekki CE merktur. eg pantaði fyrst með venjulegu shiping og það tok rosalegan tima og siminn var stopaður i tollinum. pantaði aftur með dhl og ekkert vesen.
Minn er ekki CE merktur. eg pantaði fyrst með venjulegu shiping og það tok rosalegan tima og siminn var stopaður i tollinum. pantaði aftur með dhl og ekkert vesen.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Að kaupa Xiaomi síma
swiftkey er BESTA lyklaborðið fyrir android HANDSDOWN.. og með fullu íslensku lyklaborði þar sem þ ð og ö og æ eru á lyklaboriðinu sjálfu, ekki longpress á t, d, a og o..littli-Jake skrifaði:Er með xiaomi note 4 i höndunum nuna sem eg fekk i hendurnar i gær. Hingað til er eg bisna sattur þo eg hafi ekki verið með Adroid aður. Eina sem mig vantar er betra app fyrir islenskt lyklaborð.
Minn er ekki CE merktur. eg pantaði fyrst með venjulegu shiping og það tok rosalegan tima og siminn var stopaður i tollinum. pantaði aftur með dhl og ekkert vesen.
svo on topic, þá er Mi 6 og Mi 6 plus rétt handan við hæðina.. og miðað við leaked specs.... SLEEEEEEEF sjitt hvað mig langar í hann!
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Að kaupa Xiaomi síma
Átti Xiaomi, pantaði af ALI og lét senda með DHL, þá er þetta ekkert vesen. En fuck, hvað MIUI er ógeðslega leiðinlegt kerfi. Ég seldi minn síma og fékk mér alvöru græju "Google Pixel". En ég klárlega mæli með þessum símum, mjög gott build quality og á frábæru verði, en skiptið úr MIUI ef þið mögulega getið.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Að kaupa Xiaomi síma
ég alltaf beið og beið eftir að kæmir í heimsókn svo ég gæti sett "alvöru" android upp á þinnpeturthorra skrifaði:Átti Xiaomi, pantaði af ALI og lét senda með DHL, þá er þetta ekkert vesen. En fuck, hvað MIUI er ógeðslega leiðinlegt kerfi. Ég seldi minn síma og fékk mér alvöru græju "Google Pixel". En ég klárlega mæli með þessum símum, mjög gott build quality og á frábæru verði, en skiptið úr MIUI ef þið mögulega getið.

AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Að kaupa Xiaomi síma
Ég veit elsku kallinn minn, en ég endaði hvort eð er á að selja kvikindið og fara í Pixel! En frábærir símar og haugur af custom rom fyrir þá, svo það ætti ekki að vera vesen fyrir fólk að skipta og gera það helst sem fyrst!kizi86 skrifaði:ég alltaf beið og beið eftir að kæmir í heimsókn svo ég gæti sett "alvöru" android upp á þinnpeturthorra skrifaði:Átti Xiaomi, pantaði af ALI og lét senda með DHL, þá er þetta ekkert vesen. En fuck, hvað MIUI er ógeðslega leiðinlegt kerfi. Ég seldi minn síma og fékk mér alvöru græju "Google Pixel". En ég klárlega mæli með þessum símum, mjög gott build quality og á frábæru verði, en skiptið úr MIUI ef þið mögulega getið.en já tek undir þetta, miui er horbjóður, en blessunarlega er alveg ágætis custom rom community fyrir flesta ef ekki alla xiaomi síma á xda
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |