What?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Staða: Ótengdur

What?

Póstur af BFreak »

Þetta hlýtur að vera tíunda skiptið ég installa windows upp á nýtt og hvert skipti skéður það sama. allt virkar fínt í byrjun (þegar ég er búinn að installa) en síðan kemur svona "Windows file protection" kjaftæði sem segir að ég hef "replaced" eitthvern file og byður mig um að setja windows diskin ínní þannig ég geri það og þetta hverfur en strax ég tek hann aftur úr þá kemur þetta aftur.Þetta er ekki það sem böggar mig mest (ég mounta bara windows iso) en það er það að sum forrit loka sig strax eftir ég fer í þau (undir sekundu) tildæmis Nvidia driver install,Regedit,dc final install... og margt fleira... hefur einhver lendt í þessu? eða veit einhver hvernig maður tekur af windows file protection??
:(
Last edited by BFreak on Sun 07. Nóv 2004 20:26, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, ertu búinn að vírusskanna? Ertu búinn að setja upp service pack?
Hvað ertu að gera þegar þetta Windows File protection ,,kjaftæði" kemur?
Skjámynd

Höfundur
BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af BFreak »

er búinn að fatta að þetta sé netkorts driverinn en strax og ég er búinn að installa honum í fyrsta skipti þá er ekki nóg að uninstalla.
er að reyna laga þetta núna......
Skjámynd

Höfundur
BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af BFreak »

:? Eftir nokkur windows installs þá fann ég út að Marvell installerinn var
vandamálið og fékk mér driverinn í venjulegu formatti (án installer) og
gerði þetta manually. tadaa it totally works now. :twisted:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

BFreak skrifaði:er búinn að fatta að þetta sé netkorts driverinn en strax og ég er búinn að installa honum í fyrsta skipti þá er ekki nóg að uninstalla.
er að reyna laga þetta núna......

Skildi þetta nú ekki alveg, en aight :P
Láttu vita hvernig gekk.

Edit:
BFreak skrifaði::? Eftir nokkur windows installs þá fann ég út að Marvell installerinn var
vandamálið og fékk mér driverinn í venjulegu formatti (án installer) og
gerði þetta manually. tadaa it totally works now. :twisted:

Til hamingju :P
Skjámynd

Höfundur
BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af BFreak »

Thank you... fatta bara ekki afhverju að windows stiður ekki marvell...
ég reyndi líka að láta windows finna driver á netinu, það fann driver og installaði honum síðan gat ég ekki uninstallað honum :S rebootinu eftir ég uninstallaði driverinum þá var windows búinn að setja hann inn aftur áðeins að spurja mig fyrst (þó ég var með stillt að það átti að gera það) þannig ég þurfti að installa windows aftur.... Shame on you windows/marvell i suffured for an entire weekend because of your flaws. :evil:
Svara