Vesen með leturstærð í browser á android

Svara
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af Moldvarpan »

Nýlega tók síminn minn uppá því að birta sumar síður með fáranlega litu letri, gerist á t.d. ruv, visir, stundin, en ekki mbl, dv og vaktinni.

Mynd

Mynd

Ég hef notað Chrome í símanum frá upphafi, og er vandamálið í honum. Þetta er í lagi í öðrum browser.

Veit eh lausnina fyrir mig? Ég viðurkenni alveg að vera ekki símanörd :)
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af audiophile »

Margir að lenda í þessu með Chrome nýlega. Virðist tengjast einhverri uppfærslu í honum. Hefur virkað í flestum tilfellum að hreinsa data/cache'ið eða fara í playstore og fjarlægja uppfærslur á Chrome.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af kizi86 »

Í sumum tilfellum er nóg að slökkva á browser, fara í settings í símanum, tungumál, og stilla símann á English (united states) opna þa browser, og breyta svo tungumálinu til baka.. (virkar bara fyrir þá sem eru með annað tungumál en ensku stillt)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af Moldvarpan »

Síminn og browserinn eru á ensku.

Oft búinn að slökkva og kveikja, en það hefur engin áhrif.

Ætla að prufa að hreinsa cache-inn, og ef það dugar ekki þá reinstalla draslinu.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af playman »

Hreinsa data/cache fyrir browserin ætti að laga þetta, búin að gera það á 2 símum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af Moldvarpan »

Það var ekki nóg að hreinsa cache.

Prófaði það núna áðan.

En þetta komst í lag með því að fjarlægja allar uppfærslur og setja þetta upp á nýtt.

Svo prufaði ég að setja inn uppfærslurnar aftur, og letrið fór aftur niðrí svo smátt að maður sér það ekki.

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með leturstærð í browser á android

Póstur af zurien »

Prufaðu Chrome Beta, hefur ekki slegið feilspor hjá mér hingað til.
Svara