Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Xovius »

Benz skrifaði:
Xovius skrifaði:Sem tech support hef ég slæma reynslu af GPON afþví að ég hef svo miklu minni aðgang til að troubleshotta en á ljósleiðara GR. Hef svosem ekki nóga reynslu til að draga ályktanir um bilanatíðni en ef eitthvað bilar á GPON er mun líklegra að það taki lengri tíma að laga það en á ljósleiðara GR.
Af hverju ætti það að taka lengri tíma að laga bilanir á GPON?
Getur einhver tjáð mér það?
Aðallega því að fjarskiptafyrirtækin hafa ekki næstum því jafn mikinn aðgang að línunni (til að sjá status á henni, endurræsa og ýmislegt slíkt) þegar þau reyna að leysa vandamálið. Þar af leiðandi er líklegra að það nái ekki að leysa vandamálið í einu símtali heldur þurfi að senda það áfram á mílu og fá þá til að kíkja á það sín megin sem tekur töluvert meiri tíma.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Tiger »

Er kominn með 1Gbit netið frá Mílu... eða svo var sagt en ég fæ sama hraða bara og með 500/500. Reyndar er þetta test speedtest.gagnaveita.is greinilega "fixað" því sama hvað ég tek það oft, alltaf sínir það bara 100mbps uppá hár.
Mynd

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af rbe »

var með ljós 100 svo 500 og loks 1000.
tiger það var þráður hérna um speedtest hraða.https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... edtest+net
ef þú vilt nota flash test er best að nota speedtest.gagnaveita.is
http://beta.speedtest.net/ er án flash mæli þarna oftast.
einsog kemur fram í þræðinum er nýlega búið að uppfæra vélarnar og tengingarnar á þessum test stöðum innanlands.
en annars varðandi við hraða á gigabit.
er aldrei að ná að botna þennan hraða nema sækja á 2 gigabit tengingum í einu gegnum ftp. (diskarnir hjá viðkomandi eru flöskuhálsinn)
hef séð botn hraða á upload í netafritun advania. var um 105MB/s.
varðandi torrent innanlands og utan. mest 80MB/s innanland og um 60 að utan. náði aldrei hærra en 25 með utorrent en skipti yfir í qbittorent og fékk mun meiri hraða á honum.

en svo annað. þegar ég var með ljós 100 og var uppfærður í 500 borgaði ég sama verð.
er búinn að senda vodafone póst nokkrum sinnum og reyna fá að vita hvað gerist þegar þetta "trial" er búið hjá þeim.
ætla þeir að rukka spes fyrir hraðann ? lítið um svör.
sjá . https://vodafone.is/internet/internet/h ... tengingin/
Við bjóðum þér að prófa hröðustu nettengingu landsins til 1. mars 2017. Þannig getur þú verið með þeim fyrstu á landinu að fá 1000 mb/s tengingu
þetta var fyrst til 31.des. bíð spenntur eftir að fá að vita hvað ég þarf að borga meira.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Xovius »

rbe skrifaði: en svo annað. þegar ég var með ljós 100 og var uppfærður í 500 borgaði ég sama verð.
er búinn að senda vodafone póst nokkrum sinnum og reyna fá að vita hvað gerist þegar þetta "trial" er búið hjá þeim.
ætla þeir að rukka spes fyrir hraðann ? lítið um svör.
sjá . https://vodafone.is/internet/internet/h ... tengingin/
Við bjóðum þér að prófa hröðustu nettengingu landsins til 1. mars 2017. Þannig getur þú verið með þeim fyrstu á landinu að fá 1000 mb/s tengingu
þetta var fyrst til 31.des. bíð spenntur eftir að fá að vita hvað ég þarf að borga meira.
Daginn, það er hreinlega bara ekki endanlega búið að ákveða hvernig hraðarukkunin verður. Innkaupin á 1000mb/s tenginunum eru víst aðeins dýrari og það væri leiðinlegt að láta þá sem ekki eru með þennan hraða gleypa þann kostnað. Verðbreytingarnar verður alltaf að tilkynna með mánaðar fyrirvara og samkvæmt núverandi plani verður þetta tilkynnt núna um mánaðarmótin februar-mars. Það lýtur semsagt allt út fyrir að þetta verði að minnsta kosti frítt út mars.
Mæli svo með því að allir hérna sem eru með eldri ljósleiðarabox frá GR panti uppfærslu í 1000mb fyrir þetta til að nýta sér fría uppfærslu á boxinu.

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af rbe »

hvernig eru innkaup á 1000mb/s tengingum dýrari ?
"Innkaupin á 1000mb/s tenginunum eru víst aðeins dýrari og það væri leiðinlegt að láta þá sem ekki eru með þennan hraða gleypa þann kostnað."
ég fer þá fram á að fá gsm símann ódýrari þar sem hann er bara með 3g er ég ekki að borga kostnaðinn fyrir hina sem eru á 4g ? svo er ég með annan gsm sima sem er ekki með neinu gagnamagni, ekki snjallsími. sími og sms. hann notar 0 í gagnamagni og minn sími um 100mb á mánuði. samt er ég að borga lágmarksgagnamagn sem er ekki notað.
ég sé ekki annað en ég sé að borga almennan kostnað við rekstur vodafone með áskrift minni. 2 gsm símar , ein spaldtölva með 4g notar um 50mb á mánuði ekki hægt að fá minna en 1gb. gigabit nettenging. 1 myndlykill. heimasími gegnum internet.leiga á router. lengi vel gerðu þetta 24þús á mánuði áður en ég var færður um allar áskrifir í vodafone one.
spyr þá af hverju eru gsm símar með enga gagnatengingu ekki ódýrari eða þeir sem eru bara með 2g eða 3g ekki að fá ódýrari díl. ef þið eruð að spá í að rukka spes fyrir hraðann á nettengingum ?

orn
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af orn »

rbe skrifaði:hvernig eru innkaup á 1000mb/s tengingum dýrari ?
Gagnaveita Reykjavíkur rukkar fjarskiptafyrirtæki meira fyrir 1 Gb notendatengingar heldur en þær smærri.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af DJOli »

Bíð bara mjög spenntur eftir að ljósleiðari verði lagður um restina af Patreksfirði. En raun og veru býst ég ekki við að það verði klárað fyrr en eftir 10 ár.

Ljósleiðarann sem búið er að leggja um bæinn skilst mér þó að mögulega eigi að reyna að taka í notkun núna í ár.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af braudrist »

Ég náði mest 72,3 MB/s gegnum Steam. Hefur einhver náð 120 MB/s frá Steam, ftp, torrent eða einhverju öðru? Bara smá forvitni :D

En miðað við hvernig þetta er í dag, þá held ég að 500 Mbit/s dugi mér alveg.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af GuðjónR »

braudrist skrifaði:Ég náði mest 72,3 MB/s gegnum Steam. Hefur einhver náð 120 MB/s frá Steam, ftp, torrent eða einhverju öðru? Bara smá forvitni :D

En miðað við hvernig þetta er í dag, þá held ég að 500 Mbit/s dugi mér alveg.
Þetta er besti Steam hraði sem ég hef náð á 500/500 tengingunni (62.2 MBs):
Viðhengi
hraði.JPG
hraði.JPG (36.74 KiB) Skoðað 1941 sinnum
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Hargo »

Er ég bara svona nægjusamur að mér dugar 50 niður og 25 upp á venjulegu ljósneti heima hjá mér?

Væri rosalega ánægður að fá ljósleiðara og fá 100 í báðar áttir en ég held ég myndi ekki finna mikið fyrir því að skipta úr 100mb ljósleiðara í 500mb. Fyrir mér væri það bara svona eins og að eiga 1 milljarð eða 5 milljarða, ég væri fokking ríkur sama á hvorn veginn það væri :megasmile
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af hfwf »

Kominn með gíg hér, aðalega því ég ákvað að skipta út 1st gen GV teleboxinu í nýjasta, og nýta tækifærið og færa það.
Augljóslega er HDD(serverinn) flöskuháls, maxa í einhverjum 40-50MBs.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af HalistaX »

Nú fer ég líklegast að fara að flytja í eitthvað high speed internet zone með ótakmörkuðu... ...en net kubburinn minn styður bara 300mbps... Er hægt að fá USB kubb sem styður 1000mbps einhvers staðar? Sé að það hæsta hjá TL er bara 867 eða eitthvað álíka... er kannski málið að hunsa þessi 133mbps og skella sér bara á þetta? Ég er svo sem ekkert speed freak. Efast um að það myndi trufla mig.

Er eitthvað USB eða móðurborða kort sem þið mælið með frekar en annað?

Í hvaða slot fara annars þessi netkort? Get ég haft þannig á meðan eitt skjákorta slot er ónýtt og hljóðkort í þessu litla? S.s. þegar það er tæknilega séð bara þetta eina litla sem er laust?

Það væri vesen ef kubburinn minn færi að bottleneck'a mig haha..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af GuðjónR »

HalistaX skrifaði:Er hægt að fá USB kubb sem styður 1000mbps einhvers staðar? Sé að það hæsta hjá TL er bara 867 eða eitthvað álíka...
Þessi "bara" hraði er 867/8 = 108MBs
Ég er með 500 tengingu þó routerinn ráði við 1000 ... einu skiptin sem ég næ 500/8 = 62.5MBs hraða er þegar ég sæki/sendi gögn beint á hringdu.is serverinn. Steam er yfirleitt í 16MBs en maxa í 30 á góðum degi og torrent í svona 6-12MBs og maxar í 22MBs .... sem er fínn hraði.
Þannig að þér er óhætt að kaupa þennan kubb, þú munt aldrei ná 100MBs+ steady hraða á tenginguna þína sama hjá hverjum þú ert.

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af rbe »

veit ekki með hraðann hjá ykkur eða hvar þið eruð sækja steam, torrent , ftp og svo framvegis.
næ alveg að botna gigabit tenginguna innanlands. hef sent í vefhýsingu advania á 110MB/s . kunningi minn er að fá sama hraða á ftp hjá mér.
þegar ég sæki innanlands er hraðinn á ákv . downl. um 85MB/s diskurinn hjá viðkomandi er flöskuhálsinn. ef ég sæki frá 2 í einu maxa ég tenginguna í 112Mb/s.torrent er í um 75MB/s hér heima.fer auðvitað eftir hvað eru mörg seed.
hraði erlendis er lægri t.d torrent hann er um 50-60 með sæmilega mörgum seed.
guðjónr ertu nokkuð að nota utorrent ruslið náði aldrei hærra en 25 á honum. skipti í qbittorrent.
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af ZiRiuS »

Þetta er mitt "gigabit" net :(

Mynd
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:
HalistaX skrifaði:Er hægt að fá USB kubb sem styður 1000mbps einhvers staðar? Sé að það hæsta hjá TL er bara 867 eða eitthvað álíka...
Þessi "bara" hraði er 867/8 = 108MBs
Ég er með 500 tengingu þó routerinn ráði við 1000 ... einu skiptin sem ég næ 500/8 = 62.5MBs hraða er þegar ég sæki/sendi gögn beint á hringdu.is serverinn. Steam er yfirleitt í 16MBs en maxa í 30 á góðum degi og torrent í svona 6-12MBs og maxar í 22MBs .... sem er fínn hraði.
Þannig að þér er óhætt að kaupa þennan kubb, þú munt aldrei ná 100MBs+ steady hraða á tenginguna þína sama hjá hverjum þú ert.
Hahahah jaaaaaa ókei, töff. Ég skil þetta núna.. Takk fyrir að útskýra þetta fyrir mér. :)

Ég var bara hræddur um að vera bottleneckaður af einhverjum kubb.. Fá ömurlegann hraða því kubburinn var ekki að ná fullri nýtingu á netið. En fyrst þetta virkar svona, þá er ék ekkert stressaður og þessi sem ég er með ætti alveg að endast eitthvað.. Sé allavegana til með hann áður en hann fer inní skáp. ~40MBs er hellingur.. Láttiggi svona, Jói. :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af GuðjónR »

HalistaX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
HalistaX skrifaði:Er hægt að fá USB kubb sem styður 1000mbps einhvers staðar? Sé að það hæsta hjá TL er bara 867 eða eitthvað álíka...
Þessi "bara" hraði er 867/8 = 108MBs
Ég er með 500 tengingu þó routerinn ráði við 1000 ... einu skiptin sem ég næ 500/8 = 62.5MBs hraða er þegar ég sæki/sendi gögn beint á hringdu.is serverinn. Steam er yfirleitt í 16MBs en maxa í 30 á góðum degi og torrent í svona 6-12MBs og maxar í 22MBs .... sem er fínn hraði.
Þannig að þér er óhætt að kaupa þennan kubb, þú munt aldrei ná 100MBs+ steady hraða á tenginguna þína sama hjá hverjum þú ert.
Hahahah jaaaaaa ókei, töff. Ég skil þetta núna.. Takk fyrir að útskýra þetta fyrir mér. :)

Ég var bara hræddur um að vera bottleneckaður af einhverjum kubb.. Fá ömurlegann hraða því kubburinn var ekki að ná fullri nýtingu á netið. En fyrst þetta virkar svona, þá er ék ekkert stressaður og þessi sem ég er með ætti alveg að endast eitthvað.. Sé allavegana til með hann áður en hann fer inní skáp. ~40MBs er hellingur.. Láttiggi svona, Jói. :D
Ímyndaðu þér að internetið sé eins og keðja en hún er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn, þegar þú ert að sækja gögn þá ertu yfirleitt að hoppa yfir margar vélar (hlekki) og hraðinn sem þú færð er aldrei meiri en versti hraðinn í keðjunni, nema þú sért að taka speedtest eða tengist beint á vefþjón netveitunnar.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:
HalistaX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
HalistaX skrifaði:Er hægt að fá USB kubb sem styður 1000mbps einhvers staðar? Sé að það hæsta hjá TL er bara 867 eða eitthvað álíka...
Þessi "bara" hraði er 867/8 = 108MBs
Ég er með 500 tengingu þó routerinn ráði við 1000 ... einu skiptin sem ég næ 500/8 = 62.5MBs hraða er þegar ég sæki/sendi gögn beint á hringdu.is serverinn. Steam er yfirleitt í 16MBs en maxa í 30 á góðum degi og torrent í svona 6-12MBs og maxar í 22MBs .... sem er fínn hraði.
Þannig að þér er óhætt að kaupa þennan kubb, þú munt aldrei ná 100MBs+ steady hraða á tenginguna þína sama hjá hverjum þú ert.
Hahahah jaaaaaa ókei, töff. Ég skil þetta núna.. Takk fyrir að útskýra þetta fyrir mér. :)

Ég var bara hræddur um að vera bottleneckaður af einhverjum kubb.. Fá ömurlegann hraða því kubburinn var ekki að ná fullri nýtingu á netið. En fyrst þetta virkar svona, þá er ék ekkert stressaður og þessi sem ég er með ætti alveg að endast eitthvað.. Sé allavegana til með hann áður en hann fer inní skáp. ~40MBs er hellingur.. Láttiggi svona, Jói. :D
Ímyndaðu þér að internetið sé eins og keðja en hún er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn, þegar þú ert að sækja gögn þá ertu yfirleitt að hoppa yfir margar vélar (hlekki) og hraðinn sem þú færð er aldrei meiri en versti hraðinn í keðjunni, nema þú sért að taka speedtest eða tengist beint á vefþjón netveitunnar.
Já, akkúrat!

Ég hef alltaf hugsað þetta þannig, hélt bara alltaf að Steam og þessir risar væru með best of the best hraða, og torrentin eru peer2peer þannig að ég hélt að maður fengi bara fullt af hraða.

Það sem fokkaði mér upp var þessi deiling þarna. Þegar maður deilir þessu 867 í 8. Ég hafði ekki grænann um það allt saman. Ég hélt að maður væri að púlla alveg 500-1000MB á sekúndu á þessum tengingum. En er þetta ekki the whole bits and bytes thing? Jájá, ég skil þetta núna, læt minn kubb duga í bili :)

Takk fyrir þetta, félagi. Ég met það mikils að einhver sé tilbúinn til þess að útskýra þetta fyrir mér.. Takk :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af GuðjónR »

HalistaX skrifaði:Takk fyrir þetta, félagi. Ég met það mikils að einhver sé tilbúinn til þess að útskýra þetta fyrir mér.. Takk :)
Ekkert mál.
Þessi síða útskýrir þetta mjööög vel:
https://www.gbmb.org/mbps-to-mbs

Við deilum með 8 af því að 1 byte er 8 bits.

Kóði: Velja allt

Mbps : Megabit per second (Mbit/s or Mb/s)
MB/s : Megabyte per second
1 byte = 8 bits
1 bit  = (1/8) bytes
1 bit  = 0.125 bytes
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af astro »

Ég þoli ekki hvað það tekur langan tíma að downloada BF1 sem er 50GB :guy

Mynd
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af worghal »

astro skrifaði:Ég þoli ekki hvað það tekur langan tíma að downloada BF1 sem er 50GB :guy

Mynd
erfit líf [-X
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Climbatiz
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

Póstur af Climbatiz »

hversu háa upload hraða eru fólk venjulega að fá gegnum erlend torrent? ég veit að harðidiskurinn minn er orðinn soldið gamall og hægur, ég er avg. að ná bara um 2mb/s upload með yfir 100 torrent í seed (sum public og sum private), ég nota qbittorrent, stundum er hraðinn bara um undir 500kb/s, hefði haldið að ég myndi oftar vera að uploada hraðar en 10mb/s með þessari 1gbit línu en það gerist bara afar sjaldan að ég sé að uploada á 15-30mb/s, er samt að uploada um 5tb á mánuði sem er nú betra en ég gerði venjulega með 100mbit tengingunni, ég fæ samt alveg 100mb/s í íslensku speedtesti

btw er hjá Hringdu og er með Netgear R6400 router sem Hringdu eru með á leigu

oh yeah og með wifi'-ð þá tengist síminn minn 450mbit wifi-inu og í speedtest fæ ég bara 2mb/s en uploada á 5mb/s ... weird right
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Svara