Plex 4K vandamál.

Svara
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Plex 4K vandamál.

Póstur af vesley »

Er að reyna að spila 4K myndefni í gegnum Plex yfir á sjónvarpið sem ég er með, er alltaf að lenda í vandamáli að myndin þarf að "loada" á 10-20 sek fresti. Breytir engu hvort myndin sé direct-stream/direct play/transcode eða hvaða uppsetningu á hljóðinu ég er með.

Hér eru upplýsingar um myndina sem ég reyndi að spila.
Capture.PNG
Capture.PNG (42.37 KiB) Skoðað 926 sinnum
Vélbúnaðurinn er ekki vandamálið
I5-6600K
16Gb 3000Mhz
Myndin geymd á SSD.
Tölvan og sjónvarp beintengd í router og er ég ljósleiðaratengdur.

Sjónvarpið er Samsung UE55JU6430
http://www.samsung.com/de/tvs/uhd-ju643 ... U6435UXZG/

Og miðað við það sem ég sé þarna ætti það að hafa stuðning fyrir svona skrá.
Er vandamálið bara Plex appið í sjónvarpinu að eiga í vandamálum með að geta lesið svona stóra skrá nógu hratt eða gæti þetta verið stillingar ?
massabon.is
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af AntiTrust »

Þú ert að spila 66Mbit skrá í 10Bit/HEVC formatti.. Það kæmi mér hreinlega á óvart ef þú næðir að streyma myndinni vandræðalaust yfir net.

Ég er með Samsung KU6500 en það virðist ekki ná að spila skránna beint heldur þarf að transkóða, er samt með HEVC decoder - og að transkóða svona skrá étur upp 99% af i7-inum mínum. Sum tæki t.d. styðja decoding á HEVC svo lengi sem það er 8bit en ekki 10 (rare).

Ég er eiginlega kominn á það að setja bara upp HTPC aftur með 8TB disk með öllu 4K efninu mínu þangað til þetta verður meira streamlined.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af vesley »

AntiTrust skrifaði:Þú ert að spila 66Mbit skrá í 10Bit/HEVC formatti.. Það kæmi mér hreinlega á óvart ef þú næðir að streyma myndinni vandræðalaust yfir net.

Ég er með Samsung KU6500 en það virðist ekki ná að spila skránna beint heldur þarf að transkóða, er samt með HEVC decoder - og að transkóða svona skrá étur upp 99% af i7-inum mínum. Sum tæki t.d. styðja decoding á HEVC svo lengi sem það er 8bit en ekki 10 (rare).

Ég er eiginlega kominn á það að setja bara upp HTPC aftur með 8TB disk með öllu 4K efninu mínu þangað til þetta verður meira streamlined.

Svo að vandamálið er aðallega það að þetta er 10bit. Því einmitt þó ég transkóða myndina þá hikstar hún á 10-20 sek fresti.
massabon.is
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af upg8 »

Fá þér HTPC eða Xbox One S

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af russi »

Það er þekkt að 10bit fælar eru í vandræðum í gegnum Plex, lausnin er eins og þú dast inná er að nota 8bit.
Yfirleitt ná serverar ekki að transkóða á milli.

Ég er búin að prófa nokkrar 8bit myndir sem fljúga í gegn, þyrfti að kanna 10bit líka, hef bara ekki nennt að ná í slíka mynd af því ég vissi af þessu.
Tékka kannski í kvöld og segi frá.

Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af Gilmore »

Ég var líka í sömu vandræðum með stanslaust load og hökt á 4k myndum......eiginlega bara óspilanlegar.

Ég prófaði þá að slökkva á subtitles samkvæmt ábendingu, og þá rann allt saman hikstalaust í gegn.

Það er auðvitað galli ef maður þarf á textanum að halda.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
Skjámynd

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af vesley »

Gilmore skrifaði:Ég var líka í sömu vandræðum með stanslaust load og hökt á 4k myndum......eiginlega bara óspilanlegar.

Ég prófaði þá að slökkva á subtitles samkvæmt ábendingu, og þá rann allt saman hikstalaust í gegn.

Það er auðvitað galli ef maður þarf á textanum að halda.

Í þessu tilfelli virtist þetta vera 10bit vandamálið en ekki hljóð eða texti.

Sótti myndina í 8bit uppsetningu og þá keyrði hún án vandræða.
massabon.is
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Plex 4K vandamál.

Póstur af nidur »

Er þetta ekki aðalega Mbit á sec vandamál, þegar skrárnar eru orðnar of stórar.
Svara