[ÓE] Geforce GTX1070 kort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Noriman
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 03. Jan 2012 17:27
Staða: Ótengdur

[ÓE] Geforce GTX1070 kort

Póstur af Noriman »

Er að leita að notuðu/ónotuðu Geforce GTX 1070 korti.

Allar týpur koma til greina.

Endilega hafið samband í skilaboðum eða beint á nori@iron.is með týpu og verðhugmynd.
Skjámynd

aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 950
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Geforce GTX1070 kort

Póstur af aron9133 »

hefur engan áhuga á 1080?

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Geforce GTX1070 kort

Póstur af Tonikallinn »

aron9133 skrifaði:hefur engan áhuga á 1080?
Nýja 1080 TI komið. Er það ekki líka ástæðan að maður sá þrjú 1080 fara á sölu hérna a einum degi?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

BITF16
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Geforce GTX1070 kort

Póstur af BITF16 »

you have got mail
Svara