Default þá notar PayPal sitt eigið gengi. Ég ætlaði að kaupa liti sem kosta $25 en þegar ég kom að greiðslu þá stóð að upphæðin væri 2909 eða 116.36 kr. hver dollari sem auðvitað passar ekki, ég fór að googla og fann leið til að breyta þessu þannig að PayPal noti VISA gengið og þá kom ný tala 2.792 eða 111.68 kr.
Trikkið er að fara inn á þennan link:
https://www.paypal.com/us/cgi-bin/websc ... ll-funding
Ýta þar á "Conversion Options" og velja: Bill me in the currency listed on the seller's invoice. en default er stillt á: Use PayPal's conversion process to complete my transaction using my card's currency.
Ýta svo á "submit" ... og wollah ... lægra gengi!
PayPal - svona sparar þú pening
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
PayPal - svona sparar þú pening
- Viðhengi
-
- paypal.JPG (126.99 KiB) Skoðað 1249 sinnum
Re: PayPal - svona sparar þú pening
Mér fannst svo eitthvað vera skrítið þegar ég kaupi með PayPal að það virtist vera ódýrari en já, flott að sjá að það er þannig (að mestu leiti)
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PayPal - svona sparar þú pening
Þetta er snilld! Getur eflaust munað heilum helling þegar maður er að panta dýra hluti..
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: PayPal - svona sparar þú pening
flott mál fyrir þá sem versla á netinu.
ég spara nú mest á því að versla ekkert ?
hef bara notað kortið einu sinni á netinu debet.

ég spara nú mest á því að versla ekkert ?
hef bara notað kortið einu sinni á netinu debet.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PayPal - svona sparar þú pening
en er ekki svo tekið eftir gengi hjá valitor/borgun hvort sem er ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PayPal - svona sparar þú pening
Greinilega ekki, í gær þá munaði 5 kr. á gengi dollars.worghal skrifaði:en er ekki svo tekið eftir gengi hjá valitor/borgun hvort sem er ?
Re: PayPal - svona sparar þú pening
Það má bæta því við að stundum er boðið upp verð í evrum eða pundum og jafnvel íslenskum krónum, á erlendum netverslunum. Þetta er ekki tengt Paypal.
Það þarf að passa sig á því að velja US$, því munurinn getur verið tugir prósenta á verði.
Það þarf að passa sig á því að velja US$, því munurinn getur verið tugir prósenta á verði.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: PayPal - svona sparar þú pening
Maður rekur líka augun oft í 1:1 conversion milli dollars og punda/evrafrr skrifaði:Það má bæta því við að stundum er boðið upp verð í evrum eða pundum og jafnvel íslenskum krónum, á erlendum netverslunum. Þetta er ekki tengt Paypal.
Það þarf að passa sig á því að velja US$, því munurinn getur verið tugir prósenta á verði.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PayPal - svona sparar þú pening
Er einhver þörf á að nota paypal lengur? Ég hef engar sérstakar áhyggjur af því lengur að gefa upp kortanúmerið mitt