Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Sallarólegur »

Ég skipti öllum Aurora coins sem ég átti yfir í Bitcoin daginn sem þau komu út, og þá átti ég að mig minnir um 40þ. kr. í Bitcoins í því virði sem var þá. Þetta ætti þá að vera eitthvað um 100þ. kr. í dag.

Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd um hvaða síðu ég notaði og þess vegna hef ég ekki hugmynd hvar peningarnir eru eða hvort þeir séu til yfir höfuð.

Ég man að þetta var síða sem var mælt með hér á vaktinni og átti að vera ágætlega safe bet, ekki það að ég hafi hugmynd um það hvort það sé búið að stela þessu öllu.

Kannast einhver við þetta vandamál? Er þetta glatað fé?

Ég er búinn að prufa að leita að crypto, wallet, bitcoin ofl. á mailinu mínu en fæ ekkert.

Hvaða síður hefur verið mælt með í gegnum tíðina?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af GuðjónR »

Það var mikið talað um Cryptsy og MintPal, báðir þessir staðir sviku viðskiptavini sína, stálu öllu og skelltu svo í lás.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af rapport »

Þetta var það eina sem þú þurftir að gera... muna hvar þú geymdir peninginn...


En ég notaði það sem mælt var með hérna á síðunni og það fór í einhverja kleinu, a.m.k. va rinneignin mín þar í núlli seinast þegar ég tékkaði.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Sallarólegur »

Maður bjóst reyndar við því að þetta myndi enda svona :money

En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag :fly
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:Maður bjóst reyndar við því að þetta myndi enda svona :money

En ég vona að þeir hafi notað þetta til þess að kaupa hágæða fíkniefni og séu á blússandi siglingu einhversstaðar í hlýju landi í dag :fly
Hann er að afplána 11 ára fangelsisdóm as we speak.
http://bitcoinist.com/dogecoin-con-arti ... unts-rape/
http://coinjournal.net/ryan-kennedy-con ... -11-years/
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Hrotti »

https://justcoin.com/


Þetta notaði ég í eitthvað, man samt varla hvað....
Verðlöggur alltaf velkomnar.

cartman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af cartman »

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Dagur »


Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Skúnkur »

Aldrei láta síður á netinu geyma rafmyntirnar ykkar til lengri tíma, sama hversu traustverðugar þær virðast vera.

Ýmislegt sem getur farið úrskeiðis sem veldur því að þið tapið peningunum ykkar. Hakkari getur komist yfir login info, vefsíðan sjálf getur verið hökkuð, eða eigendur síðurnar stela peningum sjálfir og ljúga svo vefsíðan hafi verið hökkuð.

Miklu örrugari að downloada wallet og geyma bitcoinin sjálfur í tölvunni sinni. Sum wallet er hægt að taka backup af með því að skrifa hjá sér setningu sem inniheldur 12 random dictionary words. (Electrum)

Kiddikoddi
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 04. Sep 2016 17:26
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Kiddikoddi »

Coinbase?
Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af ElGorilla »

Mig rámar í að ég hafi vistað einhverja skrá rétt fyrir eitthvað deadline en eflaust eru þeir týndir núna.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af Tiger »

Ég tapaði tugum ef ekki hundruð þúsunda á þjófnaði Cryptsy
Mynd
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af HalistaX »

Poloniex? Geld maður geti geymt flestar CC þar.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru Aurora peningarnir mínir?

Póstur af kizi86 »

Mæli frekar bara með pappírsveski.. Ie physical ekki rafrænt
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara