Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Allt utan efnis
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Hjaltiatla »

Ég get ekki kvartað yfir því að hafa séreignarsparnaðinn minn hjá Arion banka verðtryggðan , hins vegar finnst manni samt alltaf skrítið að launin manns eru ekki verðtryggð (svo þú fáir borgað í þeirri krónutölu sem þú samndir um upprunalega ef þú ert launþegi). Þó svo að maður hafi rétt á launaviðtali einu sinni á ári þá finnst mér þetta fyrirkomulag frekar furðulegt.
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af GuðjónR »

Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hjaltiatla skrifaði:Ég get ekki kvartað yfir því að hafa séreignarsparnaðinn minn hjá Arion banka verðtryggðan , hins vegar finnst manni samt alltaf skrítið að launin manns eru ekki verðtryggð (svo þú fáir borgað í þeirri krónutölu sem þú samndir um upprunalega ef þú ert launþegi). Þó svo að maður hafi rétt á launaviðtali einu sinni á ári þá finnst mér þetta fyrirkomulag frekar furðulegt.
Það er afleitt að vera með skulbindingar sínar, þ.e. lánin í einum gjalmiðli þ.e. (verðtryggðri krónu) meðan launin eru í öðrum gjaldmiðli (óverðtryggð króna),
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Hjaltiatla »

GuðjónR skrifaði: Það er afleitt að vera með skulbindingar sínar, þ.e. lánin í einum gjalmiðli þ.e. (verðtryggðri krónu) meðan launin eru í öðrum gjaldmiðli (óverðtryggð króna),
Þar getum við verið sammála , ég hef t.d verið að borga verðtryggða leigu og borga lán sem eru verðtryggð . Af hverju ættu launin að vera óverðtryggð (víst við erum á annað borð með verðtryggingu).
Just do IT
  √

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Gislinn »

GuðjónR skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hizzman er að benda á að þetta:
GuðjónR skrifaði:Krónan er ekkert sterk og hefur ekki verið sterk í hátt í hundrað ár.
Þegar krónan okkar var kynnt fyrst þá var hún á sama gengi og danska krónan, þ.e. fékkst eina danska krónu fyrir eina íslenska, þegar verst lét þurftir þú að blæða 22 íslenskum krónum til að kaupa eina danska, þetta hefur aðeins lagast núna þarftu "bara" 16 íslenskar krónur í verkið.
er ekki rétt hjá þér, krónan er mun veikari.

Upprunalega var 1 ISK = 1 DKK. Þegar 1 DKK = 22 ISK þá var það í raun 2200 föld lækkun þar sem tveimur núllum var kastað. Þótt DKK kosti núna 16 ISK þá er það samt í raun 1600 föld lækkun samanborið við fyrir 1920.
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af GuðjónR »

Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hizzman er að benda á að þetta:
GuðjónR skrifaði:Krónan er ekkert sterk og hefur ekki verið sterk í hátt í hundrað ár.
Þegar krónan okkar var kynnt fyrst þá var hún á sama gengi og danska krónan, þ.e. fékkst eina danska krónu fyrir eina íslenska, þegar verst lét þurftir þú að blæða 22 íslenskum krónum til að kaupa eina danska, þetta hefur aðeins lagast núna þarftu "bara" 16 íslenskar krónur í verkið.
er ekki rétt hjá þér, krónan er mun veikari.

Upprunalega var 1 ISK = 1 DKK. Þegar 1 DKK = 22 ISK þá var það í raun 2200 föld lækkun þar sem tveimur núllum var kastað. Þótt DKK kosti núna 16 ISK þá er það samt í raun 1600 föld lækkun samanborið við fyrir 1920.
Akkúrat, svo tala menn um að krónan sé of sterk?? #-o

Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Halli13 »

GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hizzman er að benda á að þetta:
GuðjónR skrifaði:Krónan er ekkert sterk og hefur ekki verið sterk í hátt í hundrað ár.
Þegar krónan okkar var kynnt fyrst þá var hún á sama gengi og danska krónan, þ.e. fékkst eina danska krónu fyrir eina íslenska, þegar verst lét þurftir þú að blæða 22 íslenskum krónum til að kaupa eina danska, þetta hefur aðeins lagast núna þarftu "bara" 16 íslenskar krónur í verkið.
er ekki rétt hjá þér, krónan er mun veikari.

Upprunalega var 1 ISK = 1 DKK. Þegar 1 DKK = 22 ISK þá var það í raun 2200 föld lækkun þar sem tveimur núllum var kastað. Þótt DKK kosti núna 16 ISK þá er það samt í raun 1600 föld lækkun samanborið við fyrir 1920.
Akkúrat, svo tala menn um að krónan sé of sterk?? #-o
Merkilegt hvernig þið horfið bara á aðra hlið jöfnunar

Eruð þið að reyna að halda því fram að kaupmáttur dana sé 16(1600) sinnum hærri en íslendings fyrir sömu vinnu, þið vitið nú báðir að það er ekki rétt

Réttast væri að þið reiknuðuð muninn á t.d kaupmáttarauknignu í danmörku og íslandi frá 1920 og borið þær tölur saman
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af GuðjónR »

Halli13 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hizzman er að benda á að þetta:
GuðjónR skrifaði:Krónan er ekkert sterk og hefur ekki verið sterk í hátt í hundrað ár.
Þegar krónan okkar var kynnt fyrst þá var hún á sama gengi og danska krónan, þ.e. fékkst eina danska krónu fyrir eina íslenska, þegar verst lét þurftir þú að blæða 22 íslenskum krónum til að kaupa eina danska, þetta hefur aðeins lagast núna þarftu "bara" 16 íslenskar krónur í verkið.
er ekki rétt hjá þér, krónan er mun veikari.

Upprunalega var 1 ISK = 1 DKK. Þegar 1 DKK = 22 ISK þá var það í raun 2200 föld lækkun þar sem tveimur núllum var kastað. Þótt DKK kosti núna 16 ISK þá er það samt í raun 1600 föld lækkun samanborið við fyrir 1920.
Akkúrat, svo tala menn um að krónan sé of sterk?? #-o
Merkilegt hvernig þið horfið bara á aðra hlið jöfnunar

Eruð þið að reyna að halda því fram að kaupmáttur dana sé 16(1600) sinnum hærri en íslendings fyrir sömu vinnu, þið vitið nú báðir að það er ekki rétt

Réttast væri að þið reiknuðuð muninn á t.d kaupmáttarauknignu í danmörku og íslandi frá 1920 og borið þær tölur saman
Alveg rétt, þetta er ekki gallalaus samanburður. Þarna var bara verið að bera saman verðgildi gjaldmiðla. Ekki kaupmátt.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Hizzman »

Halli13 skrifaði:
Merkilegt hvernig þið horfið bara á aðra hlið jöfnunar

Eruð þið að reyna að halda því fram að kaupmáttur dana sé 16(1600) sinnum hærri en íslendings fyrir sömu vinnu, þið vitið nú báðir að það er ekki rétt

Réttast væri að þið reiknuðuð muninn á t.d kaupmáttarauknignu í danmörku og íslandi frá 1920 og borið þær tölur saman

auðvitað er ekki verið að segja að kaupmáttur sé 1600 sinnum í danmörk ! (þó það nú væri!!)

það er verið að benda á hina gríðarlega misheppnuðu hagstjórn á Íslandi undanfarna áratugi - verðbólgan hefur verið þetta mikil
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af urban »

Lastu þetta síðasta ?
Þetta með örgjaldmiðill.

Það er ekki ástæða fyrir því að örgjaldmiðill eigi að styrkjast um 40% á nokkrum árum.
Það var ekki innistæða fyrir styrkleikanum á krónunnni 2007 og því tel ég enga ástæðu fyrir að vilja krónuna svo sterka.

Hvað gerðist síðan á árunum 1920 - 1981 (og reyndar mun lengra en það) kemur málunum bara rosalega takmarkað við á árinu 2017.

Athugaðu síðan að þetta tal um sægreifa, það eru einfaldlega fiskveiðar sem að var hérumbil eini gjaldeyrisskapandi iðnaður á íslandi og skipti þess vega alveg gríðarlegu máli, öllu máli reyndar.
Núna höfum við fleiri möguleika, en með því að vera með krónuna alveg fáránlega sterka þá erum við hratt og örugglega að drepa þá alla og það græðir bara akkurat engin á því.
Hjaltiatla skrifaði:Ég get ekki kvartað yfir því að hafa séreignarsparnaðinn minn hjá Arion banka verðtryggðan , hins vegar finnst manni samt alltaf skrítið að launin manns eru ekki verðtryggð (svo þú fáir borgað í þeirri krónutölu sem þú samndir um upprunalega ef þú ert launþegi). Þó svo að maður hafi rétt á launaviðtali einu sinni á ári þá finnst mér þetta fyrirkomulag frekar furðulegt.
Þess vegna færðu launahækkanir sem að eru mun hærri tala en framleiðsluaukning þín á tímabilinu.

Ég er hoppandi kátur fyrir að vera ekki á verðtryggðum launum, launin mín eru búin að hækka miklu meira en verðtrygging.
Alveg sama hvort að þú takir síðustu 5 ár, síðustu 10 eða síðustu 15-20 ár.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Hjaltiatla »

urban skrifaði:Lastu þetta síðasta ?
Hjaltiatla skrifaði:Ég get ekki kvartað yfir því að hafa séreignarsparnaðinn minn hjá Arion banka verðtryggðan , hins vegar finnst manni samt alltaf skrítið að launin manns eru ekki verðtryggð (svo þú fáir borgað í þeirri krónutölu sem þú samndir um upprunalega ef þú ert launþegi). Þó svo að maður hafi rétt á launaviðtali einu sinni á ári þá finnst mér þetta fyrirkomulag frekar furðulegt.
Þess vegna færðu launahækkanir sem að eru mun hærri tala en framleiðsluaukning þín á tímabilinu.

Ég er hoppandi kátur fyrir að vera ekki á verðtryggðum launum, launin mín eru búin að hækka miklu meira en verðtrygging.
Alveg sama hvort að þú takir síðustu 5 ár, síðustu 10 eða síðustu 15-20 ár.
Fyrir mér er Launaviðtal hugsað einmitt fyrir ósk um betri kjör/laun. Ekki að pæla í gengisvísitölu ISK. Það var nú pointið mitt.
Just do IT
  √

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Gislinn »

Halli13 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hizzman er að benda á að þetta:
GuðjónR skrifaði:Krónan er ekkert sterk og hefur ekki verið sterk í hátt í hundrað ár.
Þegar krónan okkar var kynnt fyrst þá var hún á sama gengi og danska krónan, þ.e. fékkst eina danska krónu fyrir eina íslenska, þegar verst lét þurftir þú að blæða 22 íslenskum krónum til að kaupa eina danska, þetta hefur aðeins lagast núna þarftu "bara" 16 íslenskar krónur í verkið.
er ekki rétt hjá þér, krónan er mun veikari.

Upprunalega var 1 ISK = 1 DKK. Þegar 1 DKK = 22 ISK þá var það í raun 2200 föld lækkun þar sem tveimur núllum var kastað. Þótt DKK kosti núna 16 ISK þá er það samt í raun 1600 föld lækkun samanborið við fyrir 1920.
Akkúrat, svo tala menn um að krónan sé of sterk?? #-o
Merkilegt hvernig þið horfið bara á aðra hlið jöfnunar

Eruð þið að reyna að halda því fram að kaupmáttur dana sé 16(1600) sinnum hærri en íslendings fyrir sömu vinnu, þið vitið nú báðir að það er ekki rétt

Réttast væri að þið reiknuðuð muninn á t.d kaupmáttarauknignu í danmörku og íslandi frá 1920 og borið þær tölur saman
Ég var alls ekki að leggja neitt annað til málanna annað en einfaldlega að benda Guðjóni á hvar hann misskildi innlegið frá Hizzman.

Ég held að það sé enginn sem er svo vitlaus að halda að þetta sé svona einfalt í raun.
common sense is not so common.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af GuðjónR »

Gislinn skrifaði:
Halli13 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hizzman skrifaði:Þú gleymir að 2 núllum var kastað. Sú danska kostar núna 1600 upprunalegar krónur!
Neinei, ég hef ekki gleymt því. Treysti því að fréttin í viðskiptablaði mbl sé rétt, þ.e. að fyrir 1920 hafi gengi íslensku krónunnar verið á pari við þá dönsku. Restina vitum við.
Hizzman er að benda á að þetta:
GuðjónR skrifaði:Krónan er ekkert sterk og hefur ekki verið sterk í hátt í hundrað ár.
Þegar krónan okkar var kynnt fyrst þá var hún á sama gengi og danska krónan, þ.e. fékkst eina danska krónu fyrir eina íslenska, þegar verst lét þurftir þú að blæða 22 íslenskum krónum til að kaupa eina danska, þetta hefur aðeins lagast núna þarftu "bara" 16 íslenskar krónur í verkið.
er ekki rétt hjá þér, krónan er mun veikari.

Upprunalega var 1 ISK = 1 DKK. Þegar 1 DKK = 22 ISK þá var það í raun 2200 föld lækkun þar sem tveimur núllum var kastað. Þótt DKK kosti núna 16 ISK þá er það samt í raun 1600 föld lækkun samanborið við fyrir 1920.
Akkúrat, svo tala menn um að krónan sé of sterk?? #-o
Merkilegt hvernig þið horfið bara á aðra hlið jöfnunar

Eruð þið að reyna að halda því fram að kaupmáttur dana sé 16(1600) sinnum hærri en íslendings fyrir sömu vinnu, þið vitið nú báðir að það er ekki rétt

Réttast væri að þið reiknuðuð muninn á t.d kaupmáttarauknignu í danmörku og íslandi frá 1920 og borið þær tölur saman
Ég var alls ekki að leggja neitt annað til málanna annað en einfaldlega að benda Guðjóni á hvar hann misskildi innlegið frá Hizzman.

Ég held að það sé enginn sem er svo vitlaus að halda að þetta sé svona einfalt í raun.
Takk fyrir að segja að ég sé vitlaus, alltaf gott þegar gáfumenninn sýna okkur vitleysingjunum ljósið. :happy

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Afnám hafta og yfirvofandi hrun krónunnar

Póstur af Gislinn »

GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:Ég var alls ekki að leggja neitt annað til málanna annað en einfaldlega að benda Guðjóni á hvar hann misskildi innlegið frá Hizzman.

Ég held að það sé enginn sem er svo vitlaus að halda að þetta sé svona einfalt í raun.
Takk fyrir að segja að ég sé vitlaus, alltaf gott þegar gáfumenninn sýna okkur vitleysingjunum ljósið. :happy
Vinsamlegast ekki vera að leggja mér orð í munn.

Síðasta setningin á augljóslega við um "aðra hlið jöfnunar" setninguna frá Halli13. Þar er að segja að veiking krónunar gagnvart dönsku krónunnar sé alger mælikvarði á stöðu íslands. Auðvitað þarf að taka tillit til fleiri þátta, eins og launahækkanna og kaupmáttaraukningar.
common sense is not so common.
Svara