Kaupa lén

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Kaupa lén

Póstur af dedd10 »

Sælir

Félagi minn er að stofna litla vefsíðu og bað mig að hjálpa sér aðeins. Hvar er best og hagstæðast að kaupa lén?

Síðuna bjó hann til í gegnum simplesite.com

Hann vantar .com helst eða .net

Hverju getið þið mælt með?
Last edited by dedd10 on Mán 13. Mar 2017 15:29, edited 2 times in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af worghal »

Búinn að athuga squarespace?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af dedd10 »

Er það ekki til að búa til síðu? Hann er búinn að gera síðuna. Langar bara meira að vera með www.----.com í staðinn fyrir www.----.simplesite.com :)

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af linenoise »

Namecheap er fínt

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af dedd10 »

Prufaði að kaupa þar, en þeir vilja ekki leyfa mér að linka við simplesite síðuna, veit einhver hvað ég get gert?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af Klemmi »

Kaupi í gegnum GoDaddy.com því ég veit að þeir eru traustir og einfalt að framkvæma allt hjá þeim.

Hef tvisvar notað aðra og í bæði skiptin fóru mér að berast tölvupóstar frá einhverjum öðrum fyrirtækjum, s.s. augljóst að þeir voru að dreifa netfanginu mínu :/

Almennt þarftu að stilla DNS stillingarnar rétt, gefið að SimpleSite bjóði þér að nota domain sem þú kaupir frá öðrum... þeir eru líka að selja domain (innifalið í PRO pakkanum sýnist mér), svo það er ekkert sjálfgefið að þeir bjóði upp á það.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af Sallarólegur »

Klemmi skrifaði:Kaupi í gegnum GoDaddy.com því ég veit að þeir eru traustir og einfalt að framkvæma allt hjá þeim.

Hef tvisvar notað aðra og í bæði skiptin fóru mér að berast tölvupóstar frá einhverjum öðrum fyrirtækjum, s.s. augljóst að þeir voru að dreifa netfanginu mínu :/

Almennt þarftu að stilla DNS stillingarnar rétt, gefið að SimpleSite bjóði þér að nota domain sem þú kaupir frá öðrum... þeir eru líka að selja domain (innifalið í PRO pakkanum sýnist mér), svo það er ekkert sjálfgefið að þeir bjóði upp á það.
Eru netföngin ekki opinber hverjum sem er í gegnum whois þjónustur?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af Klemmi »

Sallarólegur skrifaði:Eru netföngin ekki opinber hverjum sem er í gegnum whois þjónustur?
Jú, nema þú borgir aukalega fyrir að hafa þetta leynt. Hins vegar þá þurfa þeir að hafa fyrir því að fletta urlinu upp.

Ég tel það ekki bara tilviljun að þetta hafi aldrei gerst eftir að ég kaupi url hjá GoDaddy, en hafi gerst tvisvar hjá mismunandi öðrum léns-herrum í beinu framhaldi af keyptum lénum :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af nidur »

Ég nota bluehost fyrir mín lén, hafa staðið sig vel, var með hosting hjá þeim í mörg ár.

Eurodns virka líka vel.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa lén

Póstur af Hjaltiatla »

Ég nota Godaddy , mæli samt að vera með fyrirframgreitt kredikort ef þú ert að díla við þá . Hef lent í því að þetta skrítna Automatic kerfi þeirra reyni að rukka mig þó ég hafi ekki valið Auto renew á áskrift sem ég var með hjá þeim.

Þjónustan er mjög góð (24/7) , hef tvisvar hringt í þá þegar ég var ekki öruggur með ákveðna DNS breytingu og þau gátu leiðbeint mér mjög vel.
Just do IT
  √
Svara