Hringdu og Playstation

Svara

Höfundur
gugglan
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2009 21:28
Staða: Ótengdur

Hringdu og Playstation

Póstur af gugglan »

Sælir var að versla mér playstation en playstation network ætlar ómögulega að virka með netinu hjá hringdu.
Gengur að nota 4g frá nova í gegnum síma en fæ alltaf villumeldingar þegar ég reyni að nota wifi eða lan.
Er ekki með neina DNS eða proxy þjónustur á tækinu og er búinn að factory reseta router, hefur einhver lent í svipuðu eða hefur grun um hvað er í gangi?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af worghal »

bæði ps3 og ps4 virka fínt hjá mér.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

birkirsnaer
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af birkirsnaer »

PS4 virkar fínt hjá mér. Ég er hjá Hringdu og er með hana ethernet tengda.

Saethor
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 22. Jún 2010 21:19
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af Saethor »

gugglan skrifaði:Gengur að nota 4g frá nova í gegnum síma en fæ alltaf villumeldingar þegar ég reyni að nota wifi eða lan.
Hvaða villumeldingar ertu að fá?

Höfundur
gugglan
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2009 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af gugglan »

jæja hef núna fengið 2 nýjar IP tölur frá hringdu og virkar fínt í sirka 1 dag í hvert skipti en svo kemur upp sami vandi, eins og ég sé bannaður frá PSN bæði í playstation vélini sem og borðtölvuni ef ég ætla sem dæmi að logga mig inná PSN þar fæ ég
Access Denied

You don't have permission to access "http://account.sonyentertainmentnetwork ... put.action" on this server.
Reference #18.5e2c3bc3.1489330205.38ac0ef

Veit einhver hvað gæti verið í gangi?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af depill »

Virðast allir tala um á netinu að þetta sé "bann". Keyptirðu vélina notaða eða gæti verið eithvað sem er að valda því að þú ert alltaf bannaður eftir X tíma?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af depill »

Eða ekki bara notuð
https://www.playstation.com/en-nz/get-h ... -accounts/

Ef þú hefur d/lað ólögleg leik, talað illa um einhvern á PSN, the list goes on.

Höfundur
gugglan
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2009 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af gugglan »

Keypti vélina daginn sem ég gerði þráðinn og fékk þetta um leið og ég reyndi að tengjast netinu áður en ég installaði einu sinni leik og vélinn var keypt ný.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af Danni V8 »

Þannig að þú færð villumeldingar þegar þú notar Hringdu IP tölur í ca 1 dag. Ertu búinn að prófa að nota 4g Nova wifi-ið í meira en 1 dag til að staðfesta að þetta gerist bara á Hringdu IP tölum?

Bjóstu til nýjan PSN account eða notaðiru gamlan?
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Höfundur
gugglan
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2009 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af gugglan »

Þegar eg nota 4g þa virkar allt good en um leið og eg fer i gegnum wifi eða lan þa kemur villa.

Höfundur
gugglan
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 24. Nóv 2009 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af gugglan »

Og ja gerði nyjan psn account

zappaa
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 03. Jún 2014 10:35
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og Playstation

Póstur af zappaa »

IP talan sem þú ert NAT'aður út á netinu heima hjá þér á þráðlausa og ethernet er mjög líklega blacklisted (þess vegna virkar þetta á 3g/4g ert ekki NAT'aður út á sömu tölu þar). Þetta kemur fyrir þegar PSN network detectar "suspicious" activity frá IP tölu. Myndi hafa samband við Hringdu og athuga hvort þeir séu með mail frá Sony á abuse mailinu sínu sem mér sýnist vera hringdu@hringdu.is, byrjum mailsins hljómar svona:

"To whom it may concern,

Pursuant to Sony Interactive Entertainment LLC ("SIE") corporate policy, the below IP addresses were blacklisted from using our services because SIE detected activity that is abusive to our network services .... " Miklu lengra og detailed hlutir í mailinu, ef þeir eru með mail frá Sony sem nefna þína ip tölu þurfa þeir að hafa samband við Sony í maili sem er gefið þeim í þessu abuse maili til að fá þessa tölu af blacklist.
Svara