vesen með nyjan router
vesen með nyjan router
góða kvöldið ég er í smá vandræðum með nyjan router frá símanum er með net yfir rafmagn en næ ekki tengjast router virðist uthluta rafmangninu ip tölu sem byrjar á 10. eithvað er einhver sem kann ráð við þessu
með fyrir fram þökk
með fyrir fram þökk
Re: vesen með nyjan router
10. eitthvað ip talan er fyrir IPTV (myndlykla), ert líklega með snúruna sem tengist í heimatengið hjá routernum tengda í vitlaust LAN port á routernum.
Re: vesen með nyjan router
ojs skrifaði:10. eitthvað ip talan er fyrir IPTV (myndlykla), ert líklega með snúruna sem tengist í heimatengið hjá routernum tengda í vitlaust LAN port á routernum.
er buin að prufa öll tengi á router alltaf sama ip talan sem kemur
Re: vesen með nyjan router
Prufaðu að tengja tölvu við þessi LAN tengi, sjáðu hvaða IP tölu hún fær (hún þarf að fá IP tölu úthlutað í gegnum DHCP, má ekki vera með fasta tölu, bara svona justincase). Ef hún fær 10.eitthvað þá eru öll LAN tengin sett upp sem IPTV (það er alveg hægt) og þarf að resetta routerinn (eða hringja í 8007000 og biðja þau um að breyta þessu).
Re: vesen með nyjan router
ég tengdi fartölvu með kapli beint við sama port og net yfir rafmagn er tengt við og það virkaði alveg hun fékk 192 ip töluojs skrifaði:Prufaðu að tengja tölvu við þessi LAN tengi, sjáðu hvaða IP tölu hún fær (hún þarf að fá IP tölu úthlutað í gegnum DHCP, má ekki vera með fasta tölu, bara svona justincase). Ef hún fær 10.eitthvað þá eru öll LAN tengin sett upp sem IPTV (það er alveg hægt) og þarf að resetta routerinn (eða hringja í 8007000 og biðja þau um að breyta þessu).
Re: vesen með nyjan router
Þá er þetta ekki routernum að kenna heldur heimatengjunum, þarf eitthvað að setja þau upp eða á þetta að vera plug&pray?
Re: vesen með nyjan router
ojs skrifaði:Þá er þetta ekki routernum að kenna heldur heimatengjunum, þarf eitthvað að setja þau upp eða á þetta að vera plug&pray?
þetta var plug n play á gamla router ekkert config eða neitt annað ég skila þessum nyja og fæ gamla bara aftur á mrg
Re: vesen með nyjan router
Einarba skrifaði:ojs skrifaði:Þá er þetta ekki routernum að kenna heldur heimatengjunum, þarf eitthvað að setja þau upp eða á þetta að vera plug&pray?
þetta var plug n play á gamla router ekkert config eða neitt annað ég skila þessum nyja og fæ gamla bara aftur á mrg
þetta er græjan https://tl.is/product/zyxel-pla-5206-1000mbs-twinpack
Re: vesen með nyjan router
Mér finnst mjög ólíklegt að þessi tæki séu að fá DHCP úthlutun frá routernum, eru þau ekki bara að broadcasta ethernet pökkum?
Re: vesen með nyjan router
Vandamálið leyst fékk gamla router aftur og allt flaug i gang sem sagt nyji router fra simanum er ekki að virka vel fyrir net yfir rafmagn