Sæl öll
Var að sækja mér War Thunder á Steam. en þegar ég reyndi að starta leiknum er eins og sé zoomað inn. Sé ekki log screen eða neitt.
hvernig redda ég þessu ?
Þetta er á nýrri Mac tölvu
** verðið að fyrirgefa ég er algjör auli þegar kemur að tölvum og þá sérstaklega mac.
War Thunder
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Staða: Ótengdur
War Thunder
- Viðhengi
-
- 17274221_1373335469399156_80518635_n.jpg (45.98 KiB) Skoðað 323 sinnum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Staða: Ótengdur
Re: War Thunder
hahaha never mind ég fann þetta og held mér hafi aldrei liðið jafn aulalega