Val á aflgjafa
Val á aflgjafa
Góðan daginn.
Mig langar til þess að fá aðstoð við val á aflgjafa. Þ.e.a.s. ef þið þyrftuð að fá ykkur aflgjafa og í boði væri það sem til
er hérna á klakanum og hann þyrfti að vera í kringum 850W.
Ef það eru einhverjir hérna nýbúnir að kynna sér valkostina, þá væri gaman að heyra hvað varð fyrir valinu og af hverju.
MK
K
Mig langar til þess að fá aðstoð við val á aflgjafa. Þ.e.a.s. ef þið þyrftuð að fá ykkur aflgjafa og í boði væri það sem til
er hérna á klakanum og hann þyrfti að vera í kringum 850W.
Ef það eru einhverjir hérna nýbúnir að kynna sér valkostina, þá væri gaman að heyra hvað varð fyrir valinu og af hverju.
MK
K
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
Ég skoðaði þetta fyrir stuttu og varð þessi fyrir valinu : https://www.computer.is/is/product/spen ... ld-modular
Besta verð á 850w aflgjafa sem er rankaður í Tier 1 hjá Toms hardware: http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Besta verð á 850w aflgjafa sem er rankaður í Tier 1 hjá Toms hardware: http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
Finnst siðugt að hafa þetta single rail, er einmitt sjálfur með 750W b2 (bronze) en þegar hann var testaður er hann silver.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Val á aflgjafa
Það virðast flestir af þessum betri vera farnir í single rail fyrir 12V. Ég þekki ekki fræðin á bakvið það af hverju einn er betri eða verrijonsig skrifaði:Finnst siðugt að hafa þetta single rail, er einmitt sjálfur með 750W b2 (bronze) en þegar hann var testaður er hann silver.
en fleiri. Einhverntíman las ég eitthvað í sambandi við að lágmarka skaðann ef eitthvað surge kemur á einn rail.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
Ef það væri bara surge sem þú þarft að hafa áhyggjur af, ef þú hefur áhyggjur af eldingu í nágrenninu þá ættiru að hafa vara aflgjafa.
Svona uppá skemmtileg heitin þá eru þrjár helstu tegundir af surge
1030 Direct Strike
1034 Conductive Strike
1037 Inductive Strike
Svona uppá skemmtileg heitin þá eru þrjár helstu tegundir af surge
1030 Direct Strike
1034 Conductive Strike
1037 Inductive Strike
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Val á aflgjafa
Er einmitt byrjaður að hugsa um að endurnyja. Held að seasonic sé the way to go. Eða einhvað sem þeir framleiða sem er margt. Td corsair ax series.
Sést vel á þessum lista hvað þeir framleiða fyrir marga á þessum tier 1-2 lista
Sést vel á þessum lista hvað þeir framleiða fyrir marga á þessum tier 1-2 lista
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Val á aflgjafa
Takk, ég tékka á þeim líka.mercury skrifaði:Er einmitt byrjaður að hugsa um að endurnyja. Held að seasonic sé the way to go. Eða einhvað sem þeir framleiða sem er margt. Td corsair ax series.
Sést vel á þessum lista hvað þeir framleiða fyrir marga á þessum tier 1-2 lista
Vandamálið er að það eru líka svo margir sem eru að framleiða annaðhvort undir öðru nafni eða fyrir aðra að það
er erfitt að vita stundum hver framleiddi hvað :-)
Re: Val á aflgjafa
Bara skoða reviews ætti að koma fram hver framleiðir fyrir viðkomandi
Last edited by mercury on Fim 09. Mar 2017 09:37, edited 1 time in total.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
Hvaða skoðun hafiði á þessum (12 ára ábyrgð):
https://seasonic.com/product/prime-850-w-titanium/
Fleiri tegurndir frá þeim:
https://seasonic.com/prime/
Review:
http://www.kitguru.net/components/power ... ly-review/
Veit ekki hvort hann fæst hérna heima en það tekur c.a. tvo daga að fá hann að utan.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... 0w_80.html
https://seasonic.com/product/prime-850-w-titanium/
Fleiri tegurndir frá þeim:
https://seasonic.com/prime/
Review:
http://www.kitguru.net/components/power ... ly-review/
Veit ekki hvort hann fæst hérna heima en það tekur c.a. tvo daga að fá hann að utan.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... 0w_80.html
Re: Val á aflgjafa
Menn færu varla að bjóða upp á svona ábyrgð nema þeir séu nokkuð vissir um að varan sé top notch
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Val á aflgjafa
Spurning um að fara bara all-in:
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... y&reid=508
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... y&reid=508
Re: Val á aflgjafa
haha ef þú ert til í að eyða um 200 þús í aflgjafa go nuts!KHx skrifaði:Spurning um að fara bara all-in:
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... y&reid=508
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á aflgjafa
Það er enginn psu safe, sumir eru bara líklegri til að endast fremur en aðrir. Ég á 1kW energon aflgjafa sem ég recappaði fyrir 10árum+. Hann keyrir í dag SLI setup leikjavél og notaður mikið í leiki.
Tæknin bakvið þessa aflgjafa hefur lítið breyst frá seinnipart áttunda áratugsins. Þetta snýst um að hafa einhverjar varúðarráðstafanir í hönnuninni og ekki vera dús og hafa random kínacon componenta.
Ef menn vilja 99.9% örugga psu þá þurfa þeir að koma sér upp línulegum aflgjafa. En hann væri 5x stærri en venjulegur smps aflgjafi og nýtnin væri í ólínulegu hlutfalli við hámarks álag.
Tæknin bakvið þessa aflgjafa hefur lítið breyst frá seinnipart áttunda áratugsins. Þetta snýst um að hafa einhverjar varúðarráðstafanir í hönnuninni og ekki vera dús og hafa random kínacon componenta.
Ef menn vilja 99.9% örugga psu þá þurfa þeir að koma sér upp línulegum aflgjafa. En hann væri 5x stærri en venjulegur smps aflgjafi og nýtnin væri í ólínulegu hlutfalli við hámarks álag.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Val á aflgjafa
Svona til að útskýra á einfaldan hátt, þá er hagstæðast að nota PSU sem er 2x það sem þú notar.
Þ.e.a.s. móðurborð+örri+gpu+hdd eða álíka, =300W x2 =600 PSU, til eru reiknivélar fyrir þetta
http://www.coolermaster.com/power-supply-calculator/
http://www.corsair.com/en-us/psu-finder
https://www.msi.com/power-supply-calculator
http://www.bequiet.com/en/psucalculator
Reiknivélarnar ætti að reikna út þína réttu þörf miðað við x2.
Best er að velja þá framleiðundur sem gefa það út að þeir noti japanska þétta,
gerðu samt greinamun á því að sumir nota japanska þétta bara að hluta til þ.e.a.s. ekki alla.
þar sem allir Psu sem eru seldir hér á landi eru framleiddir í Kína eða Taíwan(Kína).
Ætti að vera góðar greinar um þetta á "http://www.tomshardware.com"
held ég, ef leitað er.
Varðandi "Surge", þá er ekki hætta bara frá eldingum, það er orðum aukið.
"Surge" kemur sem dæmi, þegar rafmagn fer af, og kemur á aftur, þá kemur ákveðinn toppur sem
er hægt að kalla "Surge", þess vegna er alltaf ráðlagt að taka rafmagnstæki úr sambandi ef
rafmagn hefur farið af.
Surge Protector verndar einnig rafmagnstæki fyrir minni háttar truflunum sem getur komið fyrir allstaðar,
víða í löndum eru menn með margþátta Surge protector, gegn eldingum, þá Vör(Risastór Surge protector) í inntaki rafmagns og síma, síðan tekur innanhúss vörn við rest.
hér heima gegn smá truflunum sem geta skipt máli, það reynir á rafbúnaðinn og styttir endingu hans.
Þ.e.a.s. móðurborð+örri+gpu+hdd eða álíka, =300W x2 =600 PSU, til eru reiknivélar fyrir þetta
http://www.coolermaster.com/power-supply-calculator/
http://www.corsair.com/en-us/psu-finder
https://www.msi.com/power-supply-calculator
http://www.bequiet.com/en/psucalculator
Reiknivélarnar ætti að reikna út þína réttu þörf miðað við x2.
Best er að velja þá framleiðundur sem gefa það út að þeir noti japanska þétta,
gerðu samt greinamun á því að sumir nota japanska þétta bara að hluta til þ.e.a.s. ekki alla.
þar sem allir Psu sem eru seldir hér á landi eru framleiddir í Kína eða Taíwan(Kína).
Ætti að vera góðar greinar um þetta á "http://www.tomshardware.com"
held ég, ef leitað er.
Varðandi "Surge", þá er ekki hætta bara frá eldingum, það er orðum aukið.
"Surge" kemur sem dæmi, þegar rafmagn fer af, og kemur á aftur, þá kemur ákveðinn toppur sem
er hægt að kalla "Surge", þess vegna er alltaf ráðlagt að taka rafmagnstæki úr sambandi ef
rafmagn hefur farið af.
Surge Protector verndar einnig rafmagnstæki fyrir minni háttar truflunum sem getur komið fyrir allstaðar,
víða í löndum eru menn með margþátta Surge protector, gegn eldingum, þá Vör(Risastór Surge protector) í inntaki rafmagns og síma, síðan tekur innanhúss vörn við rest.
hér heima gegn smá truflunum sem geta skipt máli, það reynir á rafbúnaðinn og styttir endingu hans.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Val á aflgjafa
Takk fyrir svörin, ég finn eitthvað sniðugt.
K
K
Re: Val á aflgjafa
Gangi þér vel, best er að skoða sig vel um þetta völundarhús hvað hentar þér best.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Val á aflgjafa
Nú veit ég að margir hafa beðið spenntir eftir niðurstöðunni, djók.
En þetta er sá sem varð fyrir valinu:
EVGA SuperNOVA 850 W G3 80 Plus Gold SLI/Crossfire Intelligent Thermal Control System Fully Modular PC Power Supply Unit - Black
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01 ... UTF8&psc=1
MK
K
En þetta er sá sem varð fyrir valinu:
EVGA SuperNOVA 850 W G3 80 Plus Gold SLI/Crossfire Intelligent Thermal Control System Fully Modular PC Power Supply Unit - Black
https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01 ... UTF8&psc=1
MK
K