Nýi móðurborðalistinn

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Nýi móðurborðalistinn

Póstur af linenoise »

Vel gert Guðjón! Gaman að sjá Kaby Lake og AM4.

Það eru samt pínu skrýtnir hlutir í gangi. Start virðist t.d. ekki selja nein móðurborð skv. listanum.

ASRock Z170M PRO4S 1151 er samt til hjá þeim og svo eru þeir með nokkur mobos í sérpöntun.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

linenoise skrifaði:Vel gert Guðjón! Gaman að sjá Kaby Lake og AM4.

Það eru samt pínu skrýtnir hlutir í gangi. Start virðist t.d. ekki selja nein móðurborð skv. listanum.

ASRock Z170M PRO4S 1151 er samt til hjá þeim og svo eru þeir með nokkur mobos í sérpöntun.
Takk fyrir, en þetta móðurborð sem þú vísar í er Z170 (Skylake), Kaby Lake er Z270 (er að vinna í því núna).
Viðhengi
Screenshot 2017-03-03 12.59.28.gif
Screenshot 2017-03-03 12.59.28.gif (18.34 KiB) Skoðað 1860 sinnum

Höfundur
linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af linenoise »

GuðjónR skrifaði:
linenoise skrifaði:Vel gert Guðjón! Gaman að sjá Kaby Lake og AM4.

Það eru samt pínu skrýtnir hlutir í gangi. Start virðist t.d. ekki selja nein móðurborð skv. listanum.

ASRock Z170M PRO4S 1151 er samt til hjá þeim og svo eru þeir með nokkur mobos í sérpöntun.
Takk fyrir, en þetta móðurborð sem þú vísar í er Z170 (Skylake), Kaby Lake er Z270 (er að vinna í því núna).
Akkúrat. Ég hefði kannksi átt að útskýra betur, en það sem ég meinti er að þegar þú kíkir á móðurborðalistann á verðvaktinni, þá er ekki eitt einasta móðurborð listað hjá Start. Ekkert Z170, ekkert FM2, bara ekki neitt! Mér þykir það furðulegt og var velta fyrir mér hvort eitthvað hefði misfarist með hin móðurborðin þegar þú settir nýju móðurborðin inn.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af olihar »

Start er með ákaflega fáa hluti á Verðvaktinni yfir höfuð.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

Það er ástæða fyrir öllu.
Í fyrsta lagi þá á start bara eitt móðurborð á lager samkvæmt síðunni þeirra og það er Z170, líklega hefur það komið út eftir að ég uppfærði Z170 listann og það því ekki á honum.

Varðandi hin móðurborðin þá tók ég eftir því fyrir rúmum tveim vikum að nánast allar vörur hjá þeim eru á sérpöntun, 5-10 dagar. Til dæmis þá er samkvæmt síðunni þeirra einn örgjörvi til í búðinni þrátt fyrir að það séu 25 listaðir á sérpöntun 5-10 daga, hver nennir að bíða í 10 daga eftir örgjörva sem er á svipuðu eða sama verði og annars stað þar sem varan eru til á lager? Þetta á við um flestar vörur sýnist mér, t.d. þá er til eitt skjákort á lager og svo eitt móðurborð.

En ástæða þess að ég tók út allar þessar sérpöntunarvörur var þegar ég sá þá setja inn sömu verðum á FM2 móðurborðunum og tveir aðrir voru að selja, hinir áttu þá á lager en þeir segjast geta reddað því á 10 dögum.
Það fannst mér "dirty" bæði gagnvart samkeppnisaðilum þeirr en ekki síður gagnvart viðskiptavinunum.
Viðhengi
Screenshot 2017-02-20 16.44.25.gif
Screenshot 2017-02-20 16.44.25.gif (24.31 KiB) Skoðað 1806 sinnum
Screenshot 2017-03-03 13.49.14.gif
Screenshot 2017-03-03 13.49.14.gif (85.6 KiB) Skoðað 1806 sinnum
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

olihar skrifaði:Start er með ákaflega fáa hluti á Verðvaktinni yfir höfuð.
Start er með ákaflega fáa hluti í versluninni yfir höfuð.

Höfundur
linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af linenoise »

GuðjónR skrifaði:Það er ástæða fyrir öllu.
[...]
En ástæða þess að ég tók út allar þessar sérpöntunarvörur var þegar ég sá þá setja inn sömu verðum á FM2 móðurborðunum og tveir aðrir voru að selja, hinir áttu þá á lager en þeir segjast geta reddað því á 10 dögum.
Það fannst mér "dirty" bæði gagnvart samkeppnisaðilum þeirr en ekki síður gagnvart viðskiptavinunum.
Algjörlega sammála. Ég hélt bara að vörur sem eru ekki á lager væru sýndar á vaktinni líka. Eða á þetta kannski bara við þegar aðrir eru að selja sömu vöru? Það er kannski sanngjarnasta nálgunin.

Anyways, fúlt með Start. Ég keypti tölvu þar fyrir 18 mánuðum og þeir voru með nákvæmlega allt sem mig vantaði á fínum prís. Ég sé næstum ekkert af vörunum lengur, og í raun ekkert sambærilegt.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

linenoise skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er ástæða fyrir öllu.
[...]
En ástæða þess að ég tók út allar þessar sérpöntunarvörur var þegar ég sá þá setja inn sömu verðum á FM2 móðurborðunum og tveir aðrir voru að selja, hinir áttu þá á lager en þeir segjast geta reddað því á 10 dögum.
Það fannst mér "dirty" bæði gagnvart samkeppnisaðilum þeirr en ekki síður gagnvart viðskiptavinunum.
Algjörlega sammála. Ég hélt bara að vörur sem eru ekki á lager væru sýndar á vaktinni líka. Eða á þetta kannski bara við þegar aðrir eru að selja sömu vöru? Það er kannski sanngjarnasta nálgunin.

Anyways, fúlt með Start. Ég keypti tölvu þar fyrir 18 mánuðum og þeir voru með nákvæmlega allt sem mig vantaði á fínum prís. Ég sé næstum ekkert af vörunum lengur, og í raun ekkert sambærilegt.
Auðvitað er þetta matsatriði, ef þú ert með 100 vörur á lager og 2-3 á sérpöntun þá hlýtur það að vera öðruvísi en að vera með 100 vörur á sérpöntun á 2-3 á lager? Ekki satt? :)

Höfundur
linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af linenoise »

Persónulega þætti mér best að litamerkja sérpantanir eða hægt að haka við að sýna sérpantanir líka en það er náttúrulega aukavinna fyrir þig. En ég skil bara alveg að þú viljir hafa þetta svona og gútera öll þín rök. Þessi umræða ætti líklega frekar heima í þessum þræði samt. Nema hann sé of gamall.

Mér finnst bara leiðinlegt að Start sé að skíta á sig, því þeir voru í uppáhaldi hjá mér. Það hefur ekkert með þig eða Vaktina að gera.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af emil40 »

Tölvutækni eru bestir eiga yfirleitt alltaf til það sem mig vantar :) Þjónustan er líka frábær plús sem ég lít í þegar ég er að versla.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

linenoise skrifaði:Persónulega þætti mér best að litamerkja sérpantanir eða hægt að haka við að sýna sérpantanir líka en það er náttúrulega aukavinna fyrir þig.
Ég er alveg sammála, er búinn að biðja appel sem á heiðurinn á því að forrtia gagnagrunninn fyrir Vaktina að gera smá breytingar, hafa það þannig að hægt sé að merkja við ef varan er ekki til á lager, þ.e. ef hún er fáanleg sem sérpöntun og þá væri liturinn á letrinu öðruvísi, t.d. grár. Einnig myndu sérpöntunarvörur ekki fá grænan lit þó þær séu með lægsta verðið.
Pressure on appel!

Höfundur
linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af linenoise »

NEEDS MOAR RYZEN!!!

Kísildalur er kominn með ASRock á síðuna sína :D
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af DJOli »

Bara hafa lítil hök/eða dropdown valmynd.
Sýna allar vörur.
Sýna bara þar sem til er á lager.
Sýna vörur sem þarf að sérpanta.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af hfwf »

Vantar am3+(fx) mobo inn t.d.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

linenoise skrifaði:NEEDS MOAR RYZEN!!!

Kísildalur er kominn með ASRock á síðuna sína :D
Mikið var!! :)
Komið!!
hfwf skrifaði:Vantar am3+(fx) mobo inn t.d.
Browsaðu búðirnar og skoðaðu úrvalið af AM3 móðurborðum. ;)
Held við ættum frekar að henda út AM2 - AM3.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:
linenoise skrifaði:NEEDS MOAR RYZEN!!!

Kísildalur er kominn með ASRock á síðuna sína :D
Mikið var!! :)
Komið!!
hfwf skrifaði:Vantar am3+(fx) mobo inn t.d.
Browsaðu búðirnar og skoðaðu úrvalið af AM3 móðurborðum. ;)
Held við ættum frekar að henda út AM2 - AM3.
tók stykkprufu á þrem búðum, fann 10 borð allavega. :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

Ég tók skikkprufu úr stærstu búðinni og fann eitt:
https://www.tl.is/products/modurbord-amd-socket-am3
Tók þá stikkprufu úr nördabúðinni og fann annað:
https://kisildalur.is/?p=1&id=5&sub=AM3+
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:Ég tók skikkprufu úr stærstu búðinni og fann eitt:
https://www.tl.is/products/modurbord-amd-socket-am3
Tók þá stikkprufu úr nördabúðinni og fann annað:
https://kisildalur.is/?p=1&id=5&sub=AM3+
4 stk computer.is
5 stk start.is (sérpöntun)
1 stk kísildal
1 stk TL

:)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég tók skikkprufu úr stærstu búðinni og fann eitt:
https://www.tl.is/products/modurbord-amd-socket-am3
Tók þá stikkprufu úr nördabúðinni og fann annað:
https://kisildalur.is/?p=1&id=5&sub=AM3+
4 stk computer.is
5 stk start.is (sérpöntun)
1 stk kísildal
1 stk TL

:)
Congrats! fannst sex stykki á lager á Íslandi. :)
Held það sé engin ástæða til að lista þau, get ekki ímyndað mér að þetta sé heitasta söluvaran í dag.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég tók skikkprufu úr stærstu búðinni og fann eitt:
https://www.tl.is/products/modurbord-amd-socket-am3
Tók þá stikkprufu úr nördabúðinni og fann annað:
https://kisildalur.is/?p=1&id=5&sub=AM3+
4 stk computer.is
5 stk start.is (sérpöntun)
1 stk kísildal
1 stk TL

:)
Congrats! fannst sex stykki á lager á Íslandi. :)
Held það sé engin ástæða til að lista þau, get ekki ímyndað mér að þetta sé heitasta söluvaran í dag.
Takk :)
það er hinsvegar annað mál \:D/ \:D/
hinsvegar er 2011 bara með 4 á listanum :D
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég tók skikkprufu úr stærstu búðinni og fann eitt:
https://www.tl.is/products/modurbord-amd-socket-am3
Tók þá stikkprufu úr nördabúðinni og fann annað:
https://kisildalur.is/?p=1&id=5&sub=AM3+
4 stk computer.is
5 stk start.is (sérpöntun)
1 stk kísildal
1 stk TL

:)
Congrats! fannst sex stykki á lager á Íslandi. :)
Held það sé engin ástæða til að lista þau, get ekki ímyndað mér að þetta sé heitasta söluvaran í dag.
Takk :)
það er hinsvegar annað mál \:D/ \:D/
hinsvegar er 2011 bara með 4 á listanum :D
Spurning um að henda honum út.

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af rbe »

hmm er þetta samsæri ? að hafa Amd borðin efst ? hehe
eða bara tilviljun.
alls ekki taka út Intel 2011 borðin út.
um að gera hafa svona betri borð inni þó þau séu kannski ekki mörg til í búðum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýi móðurborðalistinn

Póstur af GuðjónR »

rbe skrifaði:hmm er þetta samsæri ? að hafa Amd borðin efst ? hehe
eða bara tilviljun.
alls ekki taka út Intel 2011 borðin út.
um að gera hafa svona betri borð inni þó þau séu kannski ekki mörg til í búðum.
Já ég gerði það að ganni að setja AMD efst, Intel 2011 er ekki að fara út, það var bara grín hjá mér, þvert á móti þá fór ég að uppfæra listann og er að því núna. Setja inn þau fáu borð sem ég finn.
Svara