Röðun á hörðum diskum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
KHx
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 15:30
Staða: Ótengdur

Röðun á hörðum diskum

Póstur af KHx »

Sælir

Ég var að leita að hörðum disk og fannst þetta eitthvað skrítið þegar ég fann ekki disk á vaktinni sem ég sá á heimasíðu eins fyrirtækisins.

Áttaði mig svo á því að stærðarröðin á diskunum hefur eitthvað skolast til - sjá viðhengi.

MK
K
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (76.26 KiB) Skoðað 1352 sinnum
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af DJOli »

Því er ég sammála. Það mætti hafa "Industrial grade" diskana sér, og "consumer" diskana sér.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af GuðjónR »

KHx skrifaði:Sælir

Ég var að leita að hörðum disk og fannst þetta eitthvað skrítið þegar ég fann ekki disk á vaktinni sem ég sá á heimasíðu eins fyrirtækisins.

Áttaði mig svo á því að stærðarröðin á diskunum hefur eitthvað skolast til - sjá viðhengi.

MK
K
Hvað er það sem þú fannst ekki?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af GuðjónR »

DJOli skrifaði:Því er ég sammála. Það mætti hafa "Industrial grade" diskana sér, og "consumer" diskana sér.
Eru þetta ekki allt "consumer" diskar?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af DJOli »

WD Red: Ætlaðir í Network attached Storage
Seagate NAS ætlaðir í Network Attached Storage
WD Purple eru ætlaðir í eftirlitskerfi þar sem þeir höndla víst betur en aðrir diskar að vera stöðugt að skrifa, og overwrite-a stóran hluta plássins sem þeir búa yfir, sem og að vera í notkun og gagnaflutningi 24/7.

Ég þekki ekki IronWolf diskana.

WD Blue eru venjulegir neytendadiskar. 2 ára verksmiðjuábyrgð og alles.
WD Black eru high performance neytendadiskar, yfirleitt stærri buffer og 5 ára verksmiðjuábyrgð.

Archive diskarnir eru örugglega hannaðir til að endast lengur í geymslu en venjulegir diskar.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
KHx
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 15:30
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af KHx »

GuðjónR skrifaði:
KHx skrifaði:Sælir

Ég var að leita að hörðum disk og fannst þetta eitthvað skrítið þegar ég fann ekki disk á vaktinni sem ég sá á heimasíðu eins fyrirtækisins.

Áttaði mig svo á því að stærðarröðin á diskunum hefur eitthvað skolast til - sjá viðhengi.

MK
K
Hvað er það sem þú fannst ekki?
Ég fann ekki 4TB diskana sem voru efst rétt undir 8 og 10TB diskunum, á eftir 6TB semsagt.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af GuðjónR »

DJOli skrifaði:WD Red: Ætlaðir í Network attached Storage
Seagate NAS ætlaðir í Network Attached Storage
WD Purple eru ætlaðir í eftirlitskerfi þar sem þeir höndla víst betur en aðrir diskar að vera stöðugt að skrifa, og overwrite-a stóran hluta plássins sem þeir búa yfir, sem og að vera í notkun og gagnaflutningi 24/7.

Ég þekki ekki IronWolf diskana.

WD Blue eru venjulegir neytendadiskar. 2 ára verksmiðjuábyrgð og alles.
WD Black eru high performance neytendadiskar, yfirleitt stærri buffer og 5 ára verksmiðjuábyrgð.

Archive diskarnir eru örugglega hannaðir til að endast lengur í geymslu en venjulegir diskar.
Já ég veit, en þetta eru allt "consumers" diskar, við tölum um consumers og svo "enterprise":
https://www.tl.is/product/2tb-sata-72k-128mb-enterprise

En að fara að gera sérflokka fyrir t.d. Nas, Purple, BLue, Red, Green, Black, Ironwolf, Firewolf, BarraCuda, SSHD, Desktop, og það tvöfalt þar sem diskarnir eru bæði 2.5" og 3.5" gengur aldrei.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af GuðjónR »

KHx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
KHx skrifaði:Sælir

Ég var að leita að hörðum disk og fannst þetta eitthvað skrítið þegar ég fann ekki disk á vaktinni sem ég sá á heimasíðu eins fyrirtækisins.

Áttaði mig svo á því að stærðarröðin á diskunum hefur eitthvað skolast til - sjá viðhengi.

MK
K
Hvað er það sem þú fannst ekki?
Ég fann ekki 4TB diskana sem voru efst rétt undir 8 og 10TB diskunum, á eftir 6TB semsagt.
Ég skil ekki hvað þú meinar, 4TB diskarnir eru þarna á screenshot sem þú póstar? Hvað er það sem vantar og skolaðist til?
Verð að vita það til að geta lagað. :)

Höfundur
KHx
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 15:30
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af KHx »

Ég átti von á því að ég væri að skoða alla diskana í stærðarröð, áttaði mig ekki á því að það er einhver önnun röðun í gangi og fann þar af leiðandi ekki alla diskana af ákveðinni stærð. Þurfti að horfa á þetta í smástund áður en ég áttaði mig á því.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af dori »

DJOli skrifaði:WD Red: Ætlaðir í Network attached Storage
Seagate NAS ætlaðir í Network Attached Storage
WD Purple eru ætlaðir í eftirlitskerfi þar sem þeir höndla víst betur en aðrir diskar að vera stöðugt að skrifa, og overwrite-a stóran hluta plássins sem þeir búa yfir, sem og að vera í notkun og gagnaflutningi 24/7.

Ég þekki ekki IronWolf diskana.

WD Blue eru venjulegir neytendadiskar. 2 ára verksmiðjuábyrgð og alles.
WD Black eru high performance neytendadiskar, yfirleitt stærri buffer og 5 ára verksmiðjuábyrgð.

Archive diskarnir eru örugglega hannaðir til að endast lengur í geymslu en venjulegir diskar.
Þetta eru allt "consumer grade" diskar samt. WD og Seagate hafa mjög svipaðar línur þar sem þeir eru með NAS diska (IronWolf/Red), eftirlitskerfa (SkyHawk/Purple), high performance (Barracuda/Black) og svo annað. Bara verið að stilla hluti eins og hraða/kostnað/rekstrarkostnað/áreiðanleika af miðað við kröfur við hver áherslan er og hvar á að nota þetta. Samt allt consumer grade.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af DJOli »

Það má samt flokka diskana eftir því í hvað þeir eru ætlaðir.

Borðtölvu/Fartölvudiskar hefðbundnir.
Borðtölvu/Fartölvudiskar af betri gæðum.
Borðtölvudiskar fyrir eftirlitskerfi.
Borðtölvudiskar fyrir langtíma gagnageymslu.
Borðtölvudiskar fyrir vefþjóna.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af GuðjónR »

KHx skrifaði:Ég átti von á því að ég væri að skoða alla diskana í stærðarröð, áttaði mig ekki á því að það er einhver önnun röðun í gangi og fann þar af leiðandi ekki alla diskana af ákveðinni stærð. Þurfti að horfa á þetta í smástund áður en ég áttaði mig á því.
Ég skil núna hvað þú ert að reyna að segja. :D
Málið er að allir diskarnir voru flokkaðir í einni bend og biðu eftir stærð, þ.e allir framleiðendurnir.
Ég var (og er) að uppfæra listann, ákvað að byrja á 3.5" og flokka núna eftir tegund, tek þá alla Seagate (stærstu fyrst) og flokka niður, næst verður svo WD í sömu röð. Ég notaði tækifærið og uppfærði Seagate diskana, komin allskonar fancy nöfn á þá.
DJOli skrifaði:Það má samt flokka diskana eftir því í hvað þeir eru ætlaðir.

Borðtölvu/Fartölvudiskar hefðbundnir.
Borðtölvu/Fartölvudiskar af betri gæðum.
Borðtölvudiskar fyrir eftirlitskerfi.
Borðtölvudiskar fyrir langtíma gagnageymslu.
Borðtölvudiskar fyrir vefþjóna.
Nope, trust me það væri ógeðsleg að sjá, allt of margir undirflokkar.
Þú verður bara að gera smá heimavinnu og vita hvað þú ætlar að kaupa.

Höfundur
KHx
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 15:30
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af KHx »

Vildi bara benda á þetta, ég áttaði mig ekki á þessu, þar sem ég er orðinn vanur því að þið raðið í stærðarröð (tölunni fremst í línunni).

Ef þið viljið hafa þetta svona þá er spurning hvort það sé hægt að hafa eitthvað á milli til að sýna það.
Persónulega myndi ég bara vilja sjá alla diska af sömu stærð saman og velja sjálfur um týpu.

Mk
K
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af GuðjónR »

KHx skrifaði:Vildi bara benda á þetta, ég áttaði mig ekki á þessu, þar sem ég er orðinn vanur því að þið raðið í stærðarröð (tölunni fremst í línunni).

Ef þið viljið hafa þetta svona þá er spurning hvort það sé hægt að hafa eitthvað á milli til að sýna það.
Persónulega myndi ég bara vilja sjá alla diska af sömu stærð saman og velja sjálfur um týpu.

Mk
K
Ekkert mál, ég skal breyta þessu aftur.
Það var betra fyrir mig að raða þessu upp eftir framleiðendunum meðan ég var að finna alla nýju diskana.
Refresh eftir 10 mín. :happy
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Röðun á hörðum diskum

Póstur af Halli25 »

Seagate NAS diskarnir eru hættir og IronWolf tekur við svo þeir mega fara út bráðlega :)
Starfsmaður @ IOD
Svara