Eftir smá spjall við sölumann Áltak kom í ljós að þetta væri löngu orðið úreltt, svo að lausnir sem hann kom með voru:
1.móttakari sem plöggast við opnarann og 2Xfjarstýringar(veitir gömlu öryggis-tilfynningu) á ca 30k + vinna við uppsetningu,Rafvirki ca 15k eða hobby gaur 3tímar.
2. Nýr opnari+auka fjarstýring á ca 50k + uppsetning (þarf að skipta um "togbraut" líka.
Svo ég er enn í að reyna láta gamla dótið virka og mínir valkostir lýta svona út:
A.Ég fynn einhvern sem vill láta á þetta reyna með lóðboltanum sýnum.
B.Ég fynn hinn opnarann sem seldist ekki, tek 1Xfjarstýringu úr honum og kóða við það sem er uppsett í dag. (Bróðir flutti inn nokkra og seldi ekki alla. þessi sem ég er að tala um er til einhverstaðar uppí hillu..)
C.Segi gömlu að sætta sig við að hafa bara eina fjarstýringu og þessu verði reddað þegar hin bilar. (Þetta er "auka" opnarinn sem er bilaður)
D.Eithvað Ebay dæmi sem ég hef engar trú á vegna aldurs.
Tbot skrifaði:Eftir því sem ég sé á myndinni af prentinu þá eru brotnar lóðningar, sem tengjast löppunum frá míkrorofanum.
=> inni á miðri plötu.
Þarf að endurlóða þær og trúlega ætti hún að virka aftur.
Veistu um einhvern sem er til í að prufa þetta (er ekki góður með bolta).
Edit: eða frekar, Veit einhver um eithvað verkstæði sem tekur svona að sér og rukkar ekki handlegg og eista?