Tilboð í Tæknival: Flatur skjár

Svara

Höfundur
sizzler
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Feb 2004 14:50
Staða: Ótengdur

Tilboð í Tæknival: Flatur skjár

Póstur af sizzler »

Í fréttablaðinu í dag, 6 okt, er sagt frá tilboði hjá Tæknival sem gildir aðeins í dag. Um er að ræða 17" KTC TFT silfraðan flatann skjá
Upplausn 1280*1024
16ms viðbragðstími Innbygðir hátalarar
2 ára ábyrgð á vinnu og varahlutum
Tilboðsverð: 29.999 kr
Listaverð: 42.900 kr

Langaði bara að benda ykkur á það ;)
;)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ég er að koma þaðan með nýja skjáinn minn :8)

Höfundur
sizzler
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 15. Feb 2004 14:50
Staða: Ótengdur

Póstur af sizzler »

Icarus skrifaði:ég er að koma þaðan með nýja skjáinn minn :8)
Hvernig er svo nýji skjárinn?
btw til hamingju með hann :)
;)

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

sizzler skrifaði:
Icarus skrifaði:ég er að koma þaðan með nýja skjáinn minn :8)
Hvernig er svo nýji skjárinn?
btw til hamingju með hann :)

takk takk. og hann fer nú fram úr væntingum miðað við að hann er noname :)
Svara