Hulu án auglýsinga ?

Svara

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Hulu án auglýsinga ?

Póstur af fedora1 »

Sælir vaktarar

Ég er með prufuaðgang að Hulu í gegnum amazone (amazone firetw). Nota ironsocket.com dns til að fá US efnið. Virkar fyrir utan að ég vil sleppa við auglýsingar. Ekki hægt ef þetta er í gegnum amazone, en þegar ég reyni að skrá mig beint, get ég ekki greitt með kortinu mínu, né paypal.

Þið sem eruð með Hulu, hvernig eruð þið að borga fyrir áskrift ?
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Hulu án auglýsinga ?

Póstur af sakaxxx »

Èg keypti í gegnum itunes bjó til amerískt itunes account og er að nota apple tv. Þú getur líka keypt hulu inneign á t.d g2a
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Hulu án auglýsinga ?

Póstur af rattlehead »

sælir

Það eru séu 2 áskriftaleiðir í gangi önnur er hefðbundin með auglýsingum og síðan er önnur leið sem kostar mig minnir 11 eða 12 dollara á mánuði. Þar eru ekki auglýsingar í þáttunum sjálfum.

Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Hulu án auglýsinga ?

Póstur af fedora1 »

Hvað er g2a ?

Pælingin var einmitt að kaupa áskrift beint frá Hulu þannig að ég geti valið án auglýsinga. Vandamálið er bara að borga fyrir áskriftina.
Stundum er Torrent bara einfaldara :mad
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: Hulu án auglýsinga ?

Póstur af rattlehead »

hef keypt í gegnum buyfrompowerseller.com í mörg ár og mæli með honum. Dugar að kaupa kort einu sinni og síðan bara kóda eftir það.

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Hulu án auglýsinga ?

Póstur af einarbjorn »

ég held að eplakort.is séu líka að selja hulu aðganga
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Staða: Ótengdur

Re: Hulu án auglýsinga ?

Póstur af teitan »

Það er hægt að kaupa hulu gjafakort á walmart.com með því að borga með paypal.

Engin aukaálagning eins og hjá flestum sem eru að selja þessi kort á netinu, einnig hægt að kaupa itunes inneignarkort.
Svara