AMD Ryzen


Höfundur
BITF16
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Staða: Ótengdur

AMD Ryzen

Póstur af BITF16 »

Ef tölvuverslanir á Íslandi verða ekki komnar með AMD Ryzen og am4 Ryzen móðurborð + ddr4 4500 mhz fyrir hádegi á mánudaginn þá hætti ég að versla við þá og panta allt (prenörder) að utan og hana nú sagði óþolinmæða gula hænan

Sammála ? :fly
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af Njall_L »

Ég veit ekki hvað þú hefur verið að skoða en allt sem ég hef lesið segir að engir Ryzen örgjörvar muni berast til reviwera eða kúnna fyrr en 2. mars. Þannig nei, ég ætla ekki að hætta að versla við íslenskar tölvuverslanir

http://www.anandtech.com/show/11143/amd ... -march-2nd
https://www.pcgamesn.com/amd/amd-zen-re ... es-rumours
http://www.pcworld.com/article/3171161/ ... price.html
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
BITF16
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af BITF16 »

[-X bíða í 5 daga nei það er ekki hægt :)

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af rbe »

hehe bitf16 þú ert líkur krakka sem býður eftir jólunum og að fá í skóinn !

Höfundur
BITF16
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af BITF16 »

hverjir eru það ekki hér, svo á maður að rækta barnið í sér :crying

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af Tonikallinn »

Hef heyrt að AMD Ryzen á annaðhvort erfitt með high frequency á RAM eða hvort það var high freq á 4 kubbum af RAM. Mæli með að tjékka með það áður en maður spreðar í high freq RAM sem virkar ekki
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Höfundur
BITF16
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af BITF16 »

Það er rétt. Svo þarf maður að skoða heildarmyndina, allt sé í jafnvægi. Það þarf að koma gögnum af disknum í minnið, örrann og svo skjákortið.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af chaplin »

Tonikallinn skrifaði:Hef heyrt að AMD Ryzen á annaðhvort erfitt með high frequency á RAM eða hvort það var high freq á 4 kubbum af RAM. Mæli með að tjékka með það áður en maður spreðar í high freq RAM sem virkar ekki
Ef ég skil þetta rétt þá tengist þetta því að hafa 4 kubba.

En í tilefni þess að..

A. Ef 16GB af ram er nóg fyrir þig (99.99% af markaðinum) þá skiptir þetta engu máli.

B. Ryzen styður ekki officially yfir 3.200 MHz og allt umfram þann hraða að þá vilt þú frekar hafa augun á timings. 3.2GHz CL14 > 4.2GHz CL19.

C. Ef þú ert að keyra fáa hugbúnaði og þeir nýta eingöngu fáa kjarna, þá er Skylake/Kaby fyrir þig. Ef þú ert með mikið af hugbúnaði í gangi (eða einn Chrome tab) að þá gæti Ryzen verið fyrir þig.

Auðvita myndi ég ekki mæla með því að kaupa Ryzen fyrr en "reviews"-in koma út, þrátt fyrir að AMD lofi hvítum himni og bláu hafi að þá er orðspor AMD dálítið slitið eftir Bulldozer.

Þetta er þó ekkert rosalega flókið, ef þú ert hardcore "fanboy" fyrir e-h merki (Android, Intel, nVidia, Coke, Toyota) og að það skiptir nákvæmlega engu máli hversu mikið samkeppnin skara fram úr, keyptu "þitt" merki og hættu að pæla í því hvað hinir eru að gera. :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Skaz
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af Skaz »

Einhverjar líkur á að verslanir hérlendis verði komin með verð á síðurnar hjá sér á morgun? Væri áhugavert að skoða instant verðmun við upphaf hérlendis og erlendis.

Maður svona er með grunsemdir um að Intel lækkunin sem að hlýtur að koma og lægra verðlag AMD muni ekki skila sér að fullu hingað til lands og að þetta verði mjög svo svipað verðlag hérlendis og er í dag. Eða það er ein atburðarrás sem að maður er smeykur við.
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af gissur1 »

Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af davidsb »

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af GuðjónR »

Þetta er í fyrsta sinn sem ég er spenntur fyrir AMD, en er samt svo íhaldssamur að ég enda örugglega í mini-ITX setup með Kaby Lake og Z270 móðurborði. Dam, af hverju þarf maður að vera svona hræddur við breytingar.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af vesley »

GuðjónR skrifaði:Þetta er í fyrsta sinn sem ég er spenntur fyrir AMD, en er samt svo íhaldssamur að ég enda örugglega í mini-ITX setup með Kaby Lake og Z270 móðurborði. Dam, af hverju þarf maður að vera svona hræddur við breytingar.

Hugsa að hræðslan sé aðallega það að AMD hefur oft komið af stað áður "hype train" og hefur það misheppnast harkalega sem lætur mann fá efasemdir núna.

Þrátt fyrir það er ég mjög spenntur fyrir þessu og vona innilega að þeir séu að ná inn góðri samkeppni aftur. Það er öllum fyrir bestu :)
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af GuðjónR »

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er í fyrsta sinn sem ég er spenntur fyrir AMD, en er samt svo íhaldssamur að ég enda örugglega í mini-ITX setup með Kaby Lake og Z270 móðurborði. Dam, af hverju þarf maður að vera svona hræddur við breytingar.

Hugsa að hræðslan sé aðallega það að AMD hefur oft komið af stað áður "hype train" og hefur það misheppnast harkalega sem lætur mann fá efasemdir núna.

Þrátt fyrir það er ég mjög spenntur fyrir þessu og vona innilega að þeir séu að ná inn góðri samkeppni aftur. Það er öllum fyrir bestu :)
Gæti ekki verið meira sammála, vonandi verður þessi nýja lína eitthvað sem slær í gegn. Kominn tími til að Intel fái samkeppni.

kassi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 26. Jún 2006 22:16
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af kassi »

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af GuðjónR »

Það virðist allt vel heppnað með þennan örgjörva, meira að segja umbúðirnar eru flottar.

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af emil40 »

hvað er hægt að overclocka hann mikið
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af chaplin »

Það kemur í ljós á morgun! ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af emil40 »

hehe chaplin ... póstaðu niðurstöðunum hér.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af GuðjónR »

chaplin skrifaði:Það kemur í ljós á morgun! ;)
Búinn að panta þér eintak?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af jonsig »

Hvenar kemur sílikónið í verslanir hérna hjá okkur sveitaköllunum?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af GuðjónR »

jonsig skrifaði:Hvenar kemur sílikónið í verslanir hérna hjá okkur sveitaköllunum?
Var að bæta þessum flottu CPU á Vaktina, fór yfir búðirnar og so far þá er att.is eina búðin sem hefur birt þá með verðum:
https://www.vaktin.is/
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af I-JohnMatrix-I »

GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvenar kemur sílikónið í verslanir hérna hjá okkur sveitaköllunum?
Var að bæta þessum flottu CPU á Vaktina, fór yfir búðirnar og so far þá er att.is eina búðin sem hefur birt þá með verðum:
https://www.vaktin.is/
Duglega smurt á þetta hjá þeim miðað við að i7 7700k kostar 6 þúsund krónum minna en Ryzen 7 1700 þrátt fyrir að vera $10 dýrari úti.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af vesley »

I-JohnMatrix-I skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvenar kemur sílikónið í verslanir hérna hjá okkur sveitaköllunum?
Var að bæta þessum flottu CPU á Vaktina, fór yfir búðirnar og so far þá er att.is eina búðin sem hefur birt þá með verðum:
https://www.vaktin.is/
Duglega smurt á þetta hjá þeim miðað við að i7 7700k kostar 6 þúsund krónum minna en Ryzen 7 1700 þrátt fyrir að vera $10 dýrari úti.
Kemur ekki á óvart fyrstu vikur eftir útgáfu, bæði er ekki farið strax í lægstu álagningu sem þú vilt bjóða upp á þar sem þú vilt leyfa samkeppninni að keyra þetta eitthvað niður ásamt því að verðin erlendis frá eru líklega líka dýrari í upphafi.
massabon.is
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen

Póstur af I-JohnMatrix-I »

vesley skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Hvenar kemur sílikónið í verslanir hérna hjá okkur sveitaköllunum?
Var að bæta þessum flottu CPU á Vaktina, fór yfir búðirnar og so far þá er att.is eina búðin sem hefur birt þá með verðum:
https://www.vaktin.is/
Duglega smurt á þetta hjá þeim miðað við að i7 7700k kostar 6 þúsund krónum minna en Ryzen 7 1700 þrátt fyrir að vera $10 dýrari úti.
Kemur ekki á óvart fyrstu vikur eftir útgáfu, bæði er ekki farið strax í lægstu álagningu sem þú vilt bjóða upp á þar sem þú vilt leyfa samkeppninni að keyra þetta eitthvað niður ásamt því að verðin erlendis frá eru líklega líka dýrari í upphafi.
Já það er líklega rétt hjá þér. Vonandi munu eitthvað af minni búðunum eins og Tölvutækni, Kísildalur eða Start veit þeim einhverja samkeppni. Ef að Tölvulistinn/att.is verða þeir einu með Ryzen til að byrja með geta þeir auðvitað smurt á þetta eins og þeir vilja.

EDIT: Getur fengið Ryzen 7 1700x á 60k heim kominn með sendingu og VSK frá amazon.co.uk og overclockers.co.uk. Ef það er raunin myndi ég alltaf panta að utan og spara mér 10 þúsund kr frekar en að fara í gegnum verslanir hér heima.
Svara