Nýjan örgjörva eða nýtt móðurborð?

Svara

Höfundur
Mannemarco
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
Staða: Ótengdur

Nýjan örgjörva eða nýtt móðurborð?

Póstur af Mannemarco »

Hæ, ég lenti í vandamáli með örgjafan minn þar sem hann notar 100% bara þegar eg er með 1-2 application i gangi og búið að vera mikið vesen. Síðan prófaði ég að restarta tölvunni og það koma "your pc has to restart með error message "NTFS_FILE_SYSTEM".
Ég var að spá hvort ég ætti að fá mér nytt möðurborð eða örgjava?


Skjákort: GTX Geforce 970

Minni: 8gb

Móðurborð: MSI Z87-G45

Örgjavi: Intel i5 - 4570 3.60ghz

Aflgjafi:CX750M
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan örgjörva eða nýtt móðurborð?

Póstur af Klemmi »

Tjah.... ég myndi nú bara byrja á því að fara með tölvuna í bilanagreiningu, það er engan veginn hægt að fullyrða að annað hvort móðurborðið eða örgjörvinn sé bilaður út frá þessari bilanalýsingu.

Getur þess vegna verið hugbúnaðarvandamál, ekkert tryggt að þetta sé vélbúnaðarbilun.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara