Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Er með media tölvu (sem reyndar er orðin meira gagnaserver/plex server) tengda í Gíg net og tók eftir því núna í gegnum Speedtest að hún er bara að ná tæpum 500 M niður og 300 upp. Er með hana í sjónvarpsrými net tengda í gegnum gíg switch (https://www.computer.is/is/product/swit ... tl-sg1005d) ásamt TV og PS4. Kannski er svissinn orðinn slappur eða router draslið frá Vodafone loksins að gefa sig
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Ef þú ert að keyra serverinn og mæla á HDD disk er hraðinn skiljanlegur.agnarkb skrifaði:Er með media tölvu (sem reyndar er orðin meira gagnaserver/plex server) tengda í Gíg net og tók eftir því núna í gegnum Speedtest að hún er bara að ná tæpum 500 M niður og 300 upp. Er með hana í sjónvarpsrými net tengda í gegnum gíg switch (https://www.computer.is/is/product/swit ... tl-sg1005d) ásamt TV og PS4. Kannski er svissinn orðinn slappur eða router draslið frá Vodafone loksins að gefa sig
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Það fer ekkert hraðar en harðidiskurinn leyfir að skrifa á sig,agnarkb skrifaði:HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Það á ekki að hafa áhrif á speedtesthfwf skrifaði:Það fer ekkert hraðar en harðidiskurinn leyfir að skrifa á sig,agnarkb skrifaði:HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Var að fá 900+ fyrir ekki löngu síðan bæði á ookla speedtest og speedtest hjá gagnaveitu.
File transfer á server er á milli 200-400
File transfer á server er á milli 200-400
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Það eru þá nýjar upplýsingar fyrir mér.arons4 skrifaði:Það á ekki að hafa áhrif á speedtesthfwf skrifaði:Það fer ekkert hraðar en harðidiskurinn leyfir að skrifa á sig,agnarkb skrifaði:HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
edit: greinilega bufferast þetta í minnið.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Borðvélin mín er að ná um 900 beint í vegg. Þess vegna grunar mig kannski switchinn.
PS4 er líka búið að vera lengi að ná í leiki frá PS Store en það gæti verið serverar hjá þeim.
PS4 er líka búið að vera lengi að ná í leiki frá PS Store en það gæti verið serverar hjá þeim.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
er hraðinn svona líka í hinum vélunum á heimilinu ? ef hann er það þá er eitthvað að .
miðað við speccana sem þú ert að gefa upp í undirskrift er plex ? væntanlega vélin sem þú ert að mæla á http://h20564.www2.hp.com/hpsc/doc/publ ... -c01163881
hér heima er ég með 3 vélar. aðeins ein nær að fullnýta gigabit.vélin skiptir höfuðmáli.
ein er með celeron 4gb ddr3 og toshiba 500 sata hdd. hún er samt með Gigabit LAN 10/100/1000 Mb/s port.
hún höndlar einfaldlega ekki speedtest sérstaklega ekki flash testið. hraðinn á henni er um 400niður og 300 upp. reyndar er usb3 netkort sem kostaði 3000kr betra en það sem er á móðurborði.
ef þetta er sama vél og ég linkaði á er hún ekkert alltof beisin ?
stendur reyndar ekki hvort hún er með sata 1 eða 2 ?
miðað við speccana sem þú ert að gefa upp í undirskrift er plex ? væntanlega vélin sem þú ert að mæla á http://h20564.www2.hp.com/hpsc/doc/publ ... -c01163881
hér heima er ég með 3 vélar. aðeins ein nær að fullnýta gigabit.vélin skiptir höfuðmáli.
ein er með celeron 4gb ddr3 og toshiba 500 sata hdd. hún er samt með Gigabit LAN 10/100/1000 Mb/s port.
hún höndlar einfaldlega ekki speedtest sérstaklega ekki flash testið. hraðinn á henni er um 400niður og 300 upp. reyndar er usb3 netkort sem kostaði 3000kr betra en það sem er á móðurborði.
ef þetta er sama vél og ég linkaði á er hún ekkert alltof beisin ?
stendur reyndar ekki hvort hún er með sata 1 eða 2 ?
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Allt annað sem ég hef prófað er eðlilegt. Aðalvélin er alltaf í kringum 900 niður.rbe skrifaði:er hraðinn svona líka í hinum vélunum á heimilinu ? ef hann er það þá er eitthvað að .
miðað við speccana sem þú ert að gefa upp í undirskrift er plex ? væntanlega vélin sem þú ert að mæla á http://h20564.www2.hp.com/hpsc/doc/publ ... -c01163881
hér heima er ég með 3 vélar. aðeins ein nær að fullnýta gigabit.vélin skiptir höfuðmáli.
ein er með celeron 4gb ddr3 og toshiba 500 sata hdd. hún er samt með Gigabit LAN 10/100/1000 Mb/s port.
hún höndlar einfaldlega ekki speedtest sérstaklega ekki flash testið. hraðinn á henni er um 400niður og 300 upp. reyndar er usb3 netkort sem kostaði 3000kr betra en það sem er á móðurborði.
Hef pælt mikið í netkortinu í vélinni, það Á að vera 1Gbps en ekkert víst að það sé að ná þeim hraða. Uppfærði örrann fyrir ekkert löngu síðan upp í quad core finnst eins og þetta hafi byrjað þá.
EDIT: Þessi vél er auðvitað eld gömul 10+ ára. Minnir að hún sé SATA 2 SSD nær ekki fullum hraða. Ég er kannski kominn með afsökun til þess að smíða litla PLEX vél

Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
ert þú ekki að rugla saman les og skrif hraða harðadiska, eða megabyte per second. við hraða internet tenginga eða megabit per second?hfwf skrifaði:Það eru þá nýjar upplýsingar fyrir mér.arons4 skrifaði:Það á ekki að hafa áhrif á speedtesthfwf skrifaði:Það fer ekkert hraðar en harðidiskurinn leyfir að skrifa á sig,agnarkb skrifaði:HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
edit: greinilega bufferast þetta í minnið.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
jamm.
hvað ertu t.d að fá í hraða úr aðalvél yfir í plex vél gegnum lanið þegar þú færir gögn . ég nota alltaf ftp í það milli véla.
getur líka að prófa hraðamæla vélarnar gegnum ftp út á netið hér ftp://speglar.simnet.is/pub/
settu upp filezilla t.d og testaðu hraðann hef verið að ná um 100MB/s þarna . þetta er á gigabit línu .
prófaði núna og var að fá um 50MB/s sennilega einhver annar að sækja líka ? sennilega betri hraði um nótt.
hvað ertu t.d að fá í hraða úr aðalvél yfir í plex vél gegnum lanið þegar þú færir gögn . ég nota alltaf ftp í það milli véla.
getur líka að prófa hraðamæla vélarnar gegnum ftp út á netið hér ftp://speglar.simnet.is/pub/
settu upp filezilla t.d og testaðu hraðann hef verið að ná um 100MB/s þarna . þetta er á gigabit línu .
prófaði núna og var að fá um 50MB/s sennilega einhver annar að sækja líka ? sennilega betri hraði um nótt.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Þetta gæti ekki verið meira en rétt hjá þérworghal skrifaði:ert þú ekki að rugla saman les og skrif hraða harðadiska, eða megabyte per second. við hraða internet tenginga eða megabit per second?hfwf skrifaði:Það eru þá nýjar upplýsingar fyrir mér.arons4 skrifaði:Það á ekki að hafa áhrif á speedtesthfwf skrifaði:Það fer ekkert hraðar en harðidiskurinn leyfir að skrifa á sig,agnarkb skrifaði:HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
edit: greinilega bufferast þetta í minnið.

Hausinn var bara að skeyta allt öðru saman

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Ég er bara með þetta mjög basic. Gagnadrifið á PLEX vélinni er bara shareað og mappað svo á hinum vélunum. Hef ekki nennt að fara í eitthvað flóknara dæmi. Hraðinn er mjög ásættanlegur á milli véla í gegnum LAN. Svona um 300Mbps kannski, bottleneckið er SATA tengið á gömlu vélinni.rbe skrifaði:jamm.
hvað ertu t.d að fá í hraða úr aðalvél yfir í plex vél gegnum lanið þegar þú færir gögn . ég nota alltaf ftp í það milli véla.
getur líka að prófa hraðamæla vélarnar gegnum ftp út á netið hér ftp://speglar.simnet.is/pub/
settu upp filezilla t.d og testaðu hraðann hef verið að ná um 100MB/s þarna . þetta er á gigabit línu .
prófaði núna og var að fá um 50MB/s sennilega einhver annar að sækja líka ? sennilega betri hraði um nótt.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Ég er með gigabit hjá vodafone, næ aldrei meira enn 35mbps í downloadi. Mig grunar að það skrifist á diskinn.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Þú átt væntanlega við 35MB/s ....einarn skrifaði:Ég er með gigabit hjá vodafone, næ aldrei meira enn 35mbps í downloadi. Mig grunar að það skrifist á diskinn.
... nema þú sért með disk frá 1984
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Upp á gamanið prufaði ég að speedtesta yfir á ST serverinn hjá GR í gegnum Asus router sem hefur hingað til leikið sér að 1GBit WAN traffík og gerði það amk þegar ég fékk tenginguna fyrst fyrir nokkrum vikum.. Engin traffík í gangi hjá mér og ég næ ekki með nokkru móti meira en tæplega 500 niður og 340 upp.
Netið hjá Hringdu.
Netið hjá Hringdu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
hfwf skrifaði:
Ef þú ert að keyra serverinn og mæla á HDD disk er hraðinn skiljanlegur.
Ég er nokkuð viss um þessi test séu ekki skrifuð á disk, heldur bara beint í null eða nul eins og það er í Windows.
Hef ekkert fyrir mér í því annað en lógík, reyndi að google þetta en fann ekkert þar sem er minnst á HDD né nul
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Ertu að nota Chrome? Höfum verið að sjá verri mælingar á honum samanborið við t.d. Edge. Annars væri líka sniðugt að beintengja þig í ljósleiðaraboxið til að sjá hvaða hraða þú færð.AntiTrust skrifaði:Upp á gamanið prufaði ég að speedtesta yfir á ST serverinn hjá GR í gegnum Asus router sem hefur hingað til leikið sér að 1GBit WAN traffík og gerði það amk þegar ég fékk tenginguna fyrst fyrir nokkrum vikum.. Engin traffík í gangi hjá mér og ég næ ekki með nokkru móti meira en tæplega 500 niður og 340 upp.
Netið hjá Hringdu.
Hérna er mæling sem ég var að prófa við server Símans:

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
hvernig sjáið þið verri mælingar í crome eða edge ?
þið eruð ekki með speedtest server ? þið hafið væntanlega ekki niðurstöður eða aðgang að loggum úr testum frá hinum símafélögunum sem hýsa þessa vélar ?
þar eru væntanlega upplýsingar hvaða browser er notaður. og fleira.
fyrirgefið en ég bara varð.
þið eruð ekki með speedtest server ? þið hafið væntanlega ekki niðurstöður eða aðgang að loggum úr testum frá hinum símafélögunum sem hýsa þessa vélar ?
þar eru væntanlega upplýsingar hvaða browser er notaður. og fleira.
fyrirgefið en ég bara varð.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Væntanlega er Egill hreinlega að gera prófanir sjálfir bæði í Chrome og svo Edge. Og þar sem hann talar við viðskiptavini er hann líklegast að prófa með viðskiptavinum og vv segir ég næ bara 200 meg og hann biður notaður Edge og vv nær Gíg.rbe skrifaði:hvernig sjáið þið verri mælingar í crome eða edge ?
þið eruð ekki með speedtest server ? þið hafið væntanlega ekki niðurstöður eða aðgang að loggum úr testum frá hinum símafélögunum sem hýsa þessa vélar ?
þar eru væntanlega upplýsingar hvaða browser er notaður. og fleira.
fyrirgefið en ég bara varð.
Þeir þurfa ekki aðgang að loggum frá Símafélögunum til að finna út hvort að Chrome eða Edge virkar betur ef þeir hafa þó nokkra sem eru að prófa sama hlutinn í sömu tölvunni þar sem eina öðruvísi variablean er browser.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 259
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Nákvæmlega. Að því sögðu höfum við oft fengið fullan hraða í Chrome (ég fæ t.d. fullan hraða á borðtölvunni minni í bæði Chrome og Edge) en af einhverjum ástæðum er það ekki alltaf tilfellið.depill skrifaði:Væntanlega er Egill hreinlega að gera prófanir sjálfir bæði í Chrome og svo Edge. Og þar sem hann talar við viðskiptavini er hann líklegast að prófa með viðskiptavinum og vv segir ég næ bara 200 meg og hann biður notaður Edge og vv nær Gíg.rbe skrifaði:hvernig sjáið þið verri mælingar í crome eða edge ?
þið eruð ekki með speedtest server ? þið hafið væntanlega ekki niðurstöður eða aðgang að loggum úr testum frá hinum símafélögunum sem hýsa þessa vélar ?
þar eru væntanlega upplýsingar hvaða browser er notaður. og fleira.
fyrirgefið en ég bara varð.
Þeir þurfa ekki aðgang að loggum frá Símafélögunum til að finna út hvort að Chrome eða Edge virkar betur ef þeir hafa þó nokkra sem eru að prófa sama hlutinn í sömu tölvunni þar sem eina öðruvísi variablean er browser.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
jamm. tók stuttan rúnt á þá alla og prófaði í firefox , vivaldi (chromium based) og edge.
allir innanlands voru í botni 940/940 nema síminn hann var slappari ? veit ekki hvað pumpa er á honum. (server í madrid var hraðari ? )
ef eitthvað var voru test úr edge hægari en hinum browserunum ?
það er nú eitthvað bogið við það ef þú nærð 500 í einum browser og 940 í öðrum ?
en varðandi svona test þá er er t.d celeron druslan inni i stofu sem er notuð í netráp. ekki að höndla svona test hvorki með flash eða án.
hún er að koma mun betur út úr ftp transfer test cpu fer ekki í botn.
allir innanlands voru í botni 940/940 nema síminn hann var slappari ? veit ekki hvað pumpa er á honum. (server í madrid var hraðari ? )
ef eitthvað var voru test úr edge hægari en hinum browserunum ?
það er nú eitthvað bogið við það ef þú nærð 500 í einum browser og 940 í öðrum ?
en varðandi svona test þá er er t.d celeron druslan inni i stofu sem er notuð í netráp. ekki að höndla svona test hvorki með flash eða án.
hún er að koma mun betur út úr ftp transfer test cpu fer ekki í botn.
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Skellti mér í uppfræslu og er ánægður 

Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
eða það...hagur skrifaði:Þú átt væntanlega við 35MB/s ....einarn skrifaði:Ég er með gigabit hjá vodafone, næ aldrei meira enn 35mbps í downloadi. Mig grunar að það skrifist á diskinn.
... nema þú sért með disk frá 1984