Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af GuðjónR »

russi skrifaði:Hér umfjöllun um EdgeRouter Lite - Sem er að ná 822Mbps í Download og 773Mbps í Upload, samtímis er hann í 1307Mbps
https://www.smallnetbuilder.com/lanwan/ ... outer-lite
Product
Ubiquiti ERLite-3 EdgeMAX EdgeRouter Lite
Summary
Very fast Gigabit Ethernet router based on Vyatta code running on dual-core Cavium CPU

Pros
• Pretty close to wire-speed Gigabit routing
• Highly configurable

Cons
• GUI is work in progress
• Does not come plug-and-play out of box
• Documentation requires lots of reading between lines and Forum consultation
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af emmi »

russi skrifaði:Hér er topp-listi yfir routera
https://www.smallnetbuilder.com/tools/r ... outer/view
Synology eru efstir samkvæmt þessu í dag, þeir hafa mjög skemmtilegt GUI allavega. Er að ná 941Mbps í báðar áttir, samtímis í 1844Mbps

Hér umfjöllun um EdgeRouter Lite - Sem er að ná 822Mbps í Download og 773Mbps í Upload, samtímis er hann í 1307Mbps
https://www.smallnetbuilder.com/lanwan/ ... outer-lite

Svo kemur hér að lokun info um hvernig hægt er að configga Edgerouter
https://www.smallnetbuilder.com/lanwan/ ... outer-lite

Vona að þetta gefi þér einhver svör

Sjálfur er ég með gamla vél með 2 netkortum og keyri pfSense á því, næ að maxa tenginguna
Er með þennan Synology RT2600ac og mjööög sáttur. :)
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af chaplin »

Ubiquiti Edgerouter X
Mynd

Fyrir verðið er þetta auðvita bara bilun, EN, þeir sem vilja vera öðruvísi að þá mæli ég með að skoða MikroTik! Þessi græja á víst að vera á sama caliber-i og Edgerouter en örlítið ódýrari.

https://www.amazon.com/Mikrotik-RouterB ... B00ZPTW8T2

Sjá þetta ógeð, þvílík fegurð!

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X
Mynd

Fyrir verðið er þetta auðvita bara bilun, EN, þeir sem vilja vera öðruvísi að þá mæli ég með að skoða MikroTik! Þessi græja á víst að vera á sama caliber-i og Edgerouter en örlítið ódýrari.

https://www.amazon.com/Mikrotik-RouterB ... B00ZPTW8T2

Sjá þetta ógeð, þvílík fegurð!

Mynd
Hann er reyndar bara 10/100 ...
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af chaplin »

Útlitið gefur honum *10 in all stats.

En nei það er rétt hjá þér, ég er þá að vísa í rangann, sá sem ég var að hugsa um er 100/1000, í minningunni var hann $10 ódýrari en gæti þó verið hann hann hafi verið $10 dýrari. :lol:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Perks »

chaplin skrifaði:Útlitið gefur honum *10 in all stats.

En nei það er rétt hjá þér, ég er þá að vísa í rangann, sá sem ég var að hugsa um er 100/1000, í minningunni var hann $10 ódýrari en gæti þó verið hann hann hafi verið $10 dýrari. :lol:
Mikrotik Hap ac er með gig portum. 90 euro og frábært wireless.
Þarft samt að vita hvað þú ert að gera til að setja þá upp.
600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af braudrist »

Eina vitið er að vera með svona Asus router eins og GuðjónR er með :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af GuðjónR »

braudrist skrifaði:Eina vitið er að vera með svona Asus router eins og GuðjónR er með :D
Konan er ekki sammála því, þegar ég sýndi henni myndir af þessum litla Ubiquiti Edgerouter X sem hægt er að henda inn í skáp með ljósleiðaraboxinu og kaupa svo snyrtilegan Unifi AP þá bað hún mig að drífa í þessu.
Það verður því monster router til sölu bráðum.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af chaplin »

GuðjónR skrifaði: Konan er ekki sammála því, þegar ég sýndi henni myndir af þessum litla Ubiquiti Edgerouter X sem hægt er að henda inn í skáp með ljósleiðaraboxinu og kaupa svo snyrtilegan Unifi AP þá bað hún mig að drífa í þessu.
Það verður því monster router til sölu bráðum.
You're not a big boy anymore, you're a little man. Velkominn í klúbbinn. :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af nidur »

Ohh hvað ég hata þetta,

Held að ég sé búinn að hætta við að kaupa þetta sirka 5x í dag, en svo langar manni bara að kaupa þetta nokkrum mínutum seinna.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af ZiRiuS »

Ég ákvað í einu stundarbrjálæði að kaupa bara Edgerouter X og Unifi AC Lite, 18þús með sendingarkostnaði (hvað, +4þús í vsk ca væntanlega).

Hlakka til að byrja að fikta í þessu.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

ZiRiuS skrifaði:Ég ákvað í einu stundarbrjálæði að kaupa bara Edgerouter X og Unifi AC Lite, 18þús með sendingarkostnaði (hvað, +4þús í vsk ca væntanlega).

Hlakka til að byrja að fikta í þessu.
Átt örugglega ekki eftir að sjá eftir þessari fjárfestingu :happy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af GuðjónR »

Er þetta nógu öflugt system?, um EdgeRouter X segir:

# 130 kpps for 64-byte packets
# 1 Gbps for 1518-byte packets

Þannig að litlir pakkar hægja á honum, það á kannski við um alla routera?

Hvert væri annars ultimate setup á Unifi dótinu?

https://www.netverslun.is/Mi%C3%B0l%C3% ... 539.action

birgirs
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af birgirs »

Bara smá viðvörun áður en þið farið að panta þetta að utan, það eru einhverjar útflutningsreglur innan EU sem banna útflutning á routerum, amk þessum Ubiquiti routerum. Best að athuga hjá seljanda áður en það er pantað.
Dear Birgir,

We`ve received your web order for this 2 Ubiquiti products.
Unfortunately this ER-X is a Dual-Use product and we can`t sell it outside of the EU.
So we can only sell you this UAP-AC-LITE because its not Dual-Use

Or if you prefer we can cancel your whole order and we can refund you the money on your credit card account.

Kind regards,


Igor Stojchev
Account Manager
Senetic SA
Ég fékk endurgreiðsla hjá Senetic án vandræða og verslaði þetta bara hjá Öreind.

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af rbe »

Mynd
huawei HG 659 junkið sem vodafone skaffar.
alveg feikinóg fyrir mig.
þetta test var tekið með torrent í gangi , einn að sækja á ftp , eitt plex í straum utan úr bæ. og eitt annað leyndó downl í gangi.
15metra lan snúra úr router. amk 10ára cat5 e sennilega
hef náð að sækja mest á 112MB/s gegnum hann. og senda á 105MB/s innanlands.
reyndar er wifi í honum slappt , nota wifi ekki yfir höfuð.
Last edited by rbe on Mán 20. Feb 2017 01:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af ZiRiuS »

birgirs skrifaði:Bara smá viðvörun áður en þið farið að panta þetta að utan, það eru einhverjar útflutningsreglur innan EU sem banna útflutning á routerum, amk þessum Ubiquiti routerum. Best að athuga hjá seljanda áður en það er pantað.
Dear Birgir,

We`ve received your web order for this 2 Ubiquiti products.
Unfortunately this ER-X is a Dual-Use product and we can`t sell it outside of the EU.
So we can only sell you this UAP-AC-LITE because its not Dual-Use

Or if you prefer we can cancel your whole order and we can refund you the money on your credit card account.

Kind regards,


Igor Stojchev
Account Manager
Senetic SA
Ég fékk endurgreiðsla hjá Senetic án vandræða og verslaði þetta bara hjá Öreind.
Eigum við ekki að getað fengið hlutinn samt vegna EES? Mjög spes... Hagur pantaðir þú svona frá Senetic?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

ZiRiuS skrifaði:
birgirs skrifaði:Bara smá viðvörun áður en þið farið að panta þetta að utan, það eru einhverjar útflutningsreglur innan EU sem banna útflutning á routerum, amk þessum Ubiquiti routerum. Best að athuga hjá seljanda áður en það er pantað.
Dear Birgir,

We`ve received your web order for this 2 Ubiquiti products.
Unfortunately this ER-X is a Dual-Use product and we can`t sell it outside of the EU.
So we can only sell you this UAP-AC-LITE because its not Dual-Use

Or if you prefer we can cancel your whole order and we can refund you the money on your credit card account.

Kind regards,


Igor Stojchev
Account Manager
Senetic SA
Ég fékk endurgreiðsla hjá Senetic án vandræða og verslaði þetta bara hjá Öreind.
Eigum við ekki að getað fengið hlutinn samt vegna EES? Mjög spes... Hagur pantaðir þú svona frá Senetic?
Nei, ég pantaði reyndar bara Access point-inn hjá Senetic. Routerinn sem ég er með keypti ég af vinnufélaga (sem keypti hann hjá Nýherja).

Ég hafði ekki hugmynd um að routerar væru háðir einhverjum sérstökum reglum.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af ponzer »

Ég hef verslað Ubiquite búnað frá Lettlandi - https://www.eurodk.com/

Eru mjög samgjarnir á flutningskostnaði og þetta kom hingað heim á nokkrum dögum, mæli með þeim!
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Tiger »

hagur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Ég ákvað í einu stundarbrjálæði að kaupa bara Edgerouter X og Unifi AC Lite, 18þús með sendingarkostnaði (hvað, +4þús í vsk ca væntanlega).

Hlakka til að byrja að fikta í þessu.
Átt örugglega ekki eftir að sjá eftir þessari fjárfestingu :happy
Er einhver hérna hjá símanum og hefur náð að stilla inn heimasíman frá þeim í gegnum þessa Edgerouter-a?
Mynd
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af nidur »

Spennandi, ég pantaði frá senetic

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Televisionary »

Er með PFSense uppsettan og Edgerouter Lite sem varatæki. Pantaði svo Mikrotik búnað áðan til prufunar. Eitthvað kemur á sölu eftir þessar tilraunir.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af GuðjónR »

Það verður offramboð á routerum og netbúnaði hérna á Vaktinni næsta haust.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Nariur »

Ég er líka búinn að panta Edgerouter X og AP lite. Það verður gaman að þessu.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af jonsig »

Veit að ég er massa leiðinlegur,, getur maður ekki alveg eins haft 50mbps tengingu ef maður er aðallega í útlanda niðurhalinu ? Þetta hefur verið aðallega pain fyrir mig að fá 500mbps, nú þarf ég að nota öll pörin í kaplinum og get ekki mixað lengur netið og sjónvarpið í einn kapal :(
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Televisionary »

Pantaði einn Unifi AC Lite núna í viðbót til að fá samanburðinn.
Svara