Slow SSD
Slow SSD
SSD diskur í pabba tölvu er fáranlega lengi að ræsa windows og windows-ið respondar illa og lengi að loada öllu, er diskur að fara eða? Er eitthvað forrit sem maður getur notað til að tékka á errors á disknum?
Fyrirfram þakkir.
Fyrirfram þakkir.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slow SSD
Geri ráð fyrir að þú hafir reynt að henda út öllu óþarfa drasli útaf tölvunni og svo framvegis. En sjálfur hef ég lent í að þegar SSD hefur verið á leiðinni í drullið þá fer hann að haga sér svona, en það hafa reyndar verið bara einhverjir cheepo SSD frá kína.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Slow SSD
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Slow SSD
Mörg svör gætu verið við þessu vandamáli, þú gætir prufað að Googla "check smart status" og fengið þar svör hvaða forrit er best að nota
eftir því hvaða stýrikerfi er í tölvunni.
En já ssd diskurinn gæti verið búinn þó það sjáist ekki á SMART status,
best er þó að setja stýrikerfið þó upp aftur og ath. hvort það leysi ekki vandann, áður en diskurinn er dæmdur ónýtur.
Ps: eldri stýrikerfi henta ekki ssd diskum.
M.kv. Loner.
eftir því hvaða stýrikerfi er í tölvunni.
En já ssd diskurinn gæti verið búinn þó það sjáist ekki á SMART status,
best er þó að setja stýrikerfið þó upp aftur og ath. hvort það leysi ekki vandann, áður en diskurinn er dæmdur ónýtur.
Ps: eldri stýrikerfi henta ekki ssd diskum.
M.kv. Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Slow SSD
Já henti öllu óþarfa drasli út, búinn að vírus scanna og spyware scanna líka, finnst samt ekkert að.jonsig skrifaði:Geri ráð fyrir að þú hafir reynt að henda út öllu óþarfa drasli útaf tölvunni og svo framvegis. En sjálfur hef ég lent í að þegar SSD hefur verið á leiðinni í drullið þá fer hann að haga sér svona, en það hafa reyndar verið bara einhverjir cheepo SSD frá kína.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slow SSD
TRIM skipunin virk fyrir diskinn ? http://www.windowscentral.com/how-ensur ... erformance
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Slow SSD
Það er windows 7 á tölvunni.methylman skrifaði:TRIM skipunin virk fyrir diskinn ? http://www.windowscentral.com/how-ensur ... erformance
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Slow SSD
Ég lenti í óeðlilegum hægagangi með nýlega tölvu sem ég setti upp fyrir annan aðila. Virkaði 100% þegar ég lét hana frá mér og innan 2 mánaða fór hún nánast að verða hægari en 6 ára gamla tölvan sem hún kom í staðin fyrir.
Það var reyndar windows 10 en vandamálið virtist vera að ef var reynt að opna þunga vefsíðu fór HDD activity upp í 100% og lausnin á því var að setja inn driver frá framleiðanda fyrir diskastýringuna (sem windows update hafði "uppfært" þar sem það sagðist vera með nýlegri driver) og blockera að windows update mundi setja inn uppfærsluna á driverinn aftur.
Það var reyndar windows 10 en vandamálið virtist vera að ef var reynt að opna þunga vefsíðu fór HDD activity upp í 100% og lausnin á því var að setja inn driver frá framleiðanda fyrir diskastýringuna (sem windows update hafði "uppfært" þar sem það sagðist vera með nýlegri driver) og blockera að windows update mundi setja inn uppfærsluna á driverinn aftur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slow SSD
Það skiftir engu máli, svona grunnskipanir í stýrikerfi breytast ekki frá einni útgáfu til annarar, svona til fróðleiks eru nöfn á skipunum úr DOS 3 í mörgum tilfellum þær sömu í Win 10 ;-)svanur08 skrifaði:Það er windows 7 á tölvunni.methylman skrifaði:TRIM skipunin virk fyrir diskinn ? http://www.windowscentral.com/how-ensur ... erformance
How to Check if TRIM Is Enabled
You’ll need to check this from an Administrator Command Prompt window. To open an Administrator Command Prompt window on Windows 10 or 8.1, right-click the Start button and select “Command Prompt (Admin).”
On Windows 7, open the Start menu, search for “Command Prompt”, right-click the “Command Prompt” shortcut, and select “Run as Administrator.”
Run the following command in the Command Prompt window:
fsutil behavior query DisableDeleteNotify
You’ll see one of two results. If you see DisableDeleteNotify = 0 , TRIM is enabled. Everything is good and you don’t need to worry about it.
If you see DisableDeleteNotify = 1 , TRIM is disabled. This is a problem if you have an SSD.
How to Enable TRIM
Windows should automatically enable TRIM if you have a modern version of Windows with a modern solid-state drive. If TRIM is disabled, it’s possible that Windows knows something you don’t, and TRIM shouldn’t be enabled for a drive. Perhaps it’s a a very old solid-state drive. However, it’s also possible that TRIM really should be enabled but something messed up in the automatic detection process.
If TRIM isn’t enabled and you’d like to enable it, you can forcibly do so by running the following command in an Administrator Command Prompt window:
fsutil behavior set DisableDeleteNotify 0
(If you’d like to disable TRIM afterwards for some reason, run the above command with a 1 in place of the 0 .)
https://www.howtogeek.com/257196/how-to ... f-it-isnt/
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Slow SSD
Ég prufaði þetta, það er á "0"methylman skrifaði:Það skiftir engu máli, svona grunnskipanir í stýrikerfi breytast ekki frá einni útgáfu til annarar, svona til fróðleiks eru nöfn á skipunum úr DOS 3 í mörgum tilfellum þær sömu í Win 10 ;-)svanur08 skrifaði:Það er windows 7 á tölvunni.methylman skrifaði:TRIM skipunin virk fyrir diskinn ? http://www.windowscentral.com/how-ensur ... erformance
How to Check if TRIM Is Enabled
You’ll need to check this from an Administrator Command Prompt window. To open an Administrator Command Prompt window on Windows 10 or 8.1, right-click the Start button and select “Command Prompt (Admin).”
On Windows 7, open the Start menu, search for “Command Prompt”, right-click the “Command Prompt” shortcut, and select “Run as Administrator.”
Run the following command in the Command Prompt window:
fsutil behavior query DisableDeleteNotify
You’ll see one of two results. If you see DisableDeleteNotify = 0 , TRIM is enabled. Everything is good and you don’t need to worry about it.
If you see DisableDeleteNotify = 1 , TRIM is disabled. This is a problem if you have an SSD.
How to Enable TRIM
Windows should automatically enable TRIM if you have a modern version of Windows with a modern solid-state drive. If TRIM is disabled, it’s possible that Windows knows something you don’t, and TRIM shouldn’t be enabled for a drive. Perhaps it’s a a very old solid-state drive. However, it’s also possible that TRIM really should be enabled but something messed up in the automatic detection process.
If TRIM isn’t enabled and you’d like to enable it, you can forcibly do so by running the following command in an Administrator Command Prompt window:
fsutil behavior set DisableDeleteNotify 0
(If you’d like to disable TRIM afterwards for some reason, run the above command with a 1 in place of the 0 .)
https://www.howtogeek.com/257196/how-to ... f-it-isnt/
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Slow SSD
það er mjög algengt að vél sé með forrit sem heitir "intel rapid storage technoligy" sem er notað til að stilla controller á tölvunni. default stilling þar er "powersaving-enable" á vél með sata3 þýðir það að hún notið aðeins 3Gb/s gagnaflutning. það ætti að vísu ekki að gera vélina super slow en það spilar smá í. ef þú breytir í "disable" þá ættiru að fá meiri hraða, hann hefur tvöfaldast hjá mér við þetta. en svo skiptir líka máli hverni ssd diskur þetta er þar sem þeir eru ekki allir hraðir annars skiptir líka miklu máli að allir driver-ar séu uppfærðir