Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Póstur af ZiRiuS »

Sælir Vaktarar.

Ég er að spá í að fara að spara mér smá pening (in the long run) og splæsa í router. Ég hef voða lítið vit á þessu en einu almennilegu routerarnir sem ég finn eru fókuseraðir á wireless og eitthvað fyrir leikjaspilun/streaming, sem er fínt fyrir utan það að mér dytti ekki í hug að spila tölvuleiki á wireless og eina wireless notkunin mín er fyrir síma og spjaldtölvur á heimilinu. Væri ég að spara mér mikinn pening á að kaupa router sem er minna fókuseraður á wireless eða er þetta kannski allt eins í dag? Eins og ég segi, mesta notkunin mín er í gegnum wired og er leikjaspilun og streaming aðal atriðið.

Mér líst ágætlega á þessa routera, en eins og ég segi, er eitthvað betra ódýrara ef ég finn eitthvað sem fókuserar minna á wireless?:

ZyXEL Armor Z2 Router
https://tl.is/product/armor-z2-router-f-ljos

TP-Link Archer C7 V2.0
https://kisildalur.is/?p=2&id=2698

Ég þakka fyrir fróðleikinn.
Last edited by ZiRiuS on Lau 18. Ágú 2018 02:55, edited 1 time in total.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af zetor »

Eg keypti mér Tp-Link Archer C7 V2.0 í haust. Er nú með 100MB tengingu. +Eg nota hann mest wired tengdann. Er með prentar tengdann við hann með usb til að fá hann á wifi en forritið sem fylgir því er ekki að gera góða hluti. Viðmótið finnst mér ekki gott.
Hraðinn og wifi er þokkalegt miðað við aðstæður

Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Staðsetning: SensaHQ
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Andri Þór H. »

Ég mæli með
Edge Router Lite ef þú villt ekkert wifi https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/

og svo Unifi AP AC Lite ef þú villt wifi með https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap-ac-lite/



Fæst allt í nýherja á góðu verði :D
Netsérfræðingur
www.andranet.is
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Revenant »

Andri Þór H. skrifaði:Ég mæli með
Edge Router Lite ef þú villt ekkert wifi https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-lite/

og svo Unifi AP AC Lite ef þú villt wifi með https://www.ubnt.com/unifi/unifi-ap-ac-lite/



Fæst allt í nýherja á góðu verði :D
Nýherji er allt annað en ódýr verslun.

Sem dæmi þá kostar Unifi AP AC Lite 20.980kr hjá Nýherja en um 13.000 kr ef þú flytur hann beint inn frá dreifingaraðila (ég keypti minn frá eurodk.com)

Fyrir AP AC Lite + Edge router X þá kostar það 37.880 kr hjá Nýherja en flutt inn um 22.000 kr með sköttum og tollmeðferðargjaldi.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 328
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Haflidi85 »

Keypti mér C7 Archer fyrir svona 2 árum, Minn virðist vera alveg eins speccaður og þessi.

Var fyrst basl með wifiið á honum, þ.e. var alltaf að detta út og eitthvað vesen svo firmware uppfærði ég hann og hann er bara búinn aðv era eins og draumur miðað við verð/gæði. Þó maður geti nú alveg keypt betri/dýrari routera einhverstaðar - Asus-cisco og framvegis...

En svo ertu nú svo smekklaus andri minn, að ég held að þessi Robot like zyxel router henti þér betur :D
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af chaplin »

Ubiquiti Edgerouter X og Ubiquiti Unifi AC Pro, it's the only way.

Er að undirbúa smá grein þar sem ég fjalla um þennan pakka, þetta hefur ekki verið neitt nema algjör snilld, aldrei vesen, aldrei restart, geggjaður hraði, os.frv. Núna dauðlangar mig bara að kaupa annan AP, þótt ég hafi ekkert við hann að gera því það er bara svo mikil snilld að fikta með þessa græju.

Hringdu með Gígabit ljós + Ubiquiti = Holy smack!

(edit), Edgerouter X kostaði mig um 8.000 kr og AP um 16.000 kr. Ég myndi hugsanlega mæla með AC-Lite fyrir heimili þar sem hann er um helmingi ódýrari og líklegast betra að kaupa bara annan ef nauðsyn krefur.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af nidur »

chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X
Hef einmitt heyrt góða hluti um þessar græjur, líka að geta séð alla net traffík með einhverjum server sem er tengdur við allar græjurnar.

Þessi Router X er hann með allar port forwarding stillingar inn á sér?, virðist vera rosalega lítil og nett græja, hvernig er hitinn á henni?

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af kjartanbj »

Ég er með Netgear Nighthawk R7000 og hann nær að maxa Gigabit tenginguna nokkuð auðveldlega

elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af elri99 »

Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

nidur skrifaði:
chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X
Hef einmitt heyrt góða hluti um þessar græjur, líka að geta séð alla net traffík með einhverjum server sem er tengdur við allar græjurnar.

Þessi Router X er hann með allar port forwarding stillingar inn á sér?, virðist vera rosalega lítil og nett græja, hvernig er hitinn á henni?
Það er allt í þessum router og meira til. Hann hitnar ekkert að ráði.

Ég setti m.a.s. upp L2TP VPN server á mínum um daginn.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af ZiRiuS »

chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X og Ubiquiti Unifi AC Pro, it's the only way.

Er að undirbúa smá grein þar sem ég fjalla um þennan pakka, þetta hefur ekki verið neitt nema algjör snilld, aldrei vesen, aldrei restart, geggjaður hraði, os.frv. Núna dauðlangar mig bara að kaupa annan AP, þótt ég hafi ekkert við hann að gera því það er bara svo mikil snilld að fikta með þessa græju.

Hringdu með Gígabit ljós + Ubiquiti = Holy smack!

(edit), Edgerouter X kostaði mig um 8.000 kr og AP um 16.000 kr. Ég myndi hugsanlega mæla með AC-Lite fyrir heimili þar sem hann er um helmingi ódýrari og líklegast betra að kaupa bara annan ef nauðsyn krefur.
Vá hvað þetta er nett græja. Ekkert flókið fyrir nýgræðinga að configa þetta? Getur maður verið með sjónvarpsport á þessu?

52.800kr er samt svolítið yfir budgetið mitt :P

Hlakka til að sjá þessa grein.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

ZiRiuS skrifaði:
chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X og Ubiquiti Unifi AC Pro, it's the only way.

Er að undirbúa smá grein þar sem ég fjalla um þennan pakka, þetta hefur ekki verið neitt nema algjör snilld, aldrei vesen, aldrei restart, geggjaður hraði, os.frv. Núna dauðlangar mig bara að kaupa annan AP, þótt ég hafi ekkert við hann að gera því það er bara svo mikil snilld að fikta með þessa græju.

Hringdu með Gígabit ljós + Ubiquiti = Holy smack!

(edit), Edgerouter X kostaði mig um 8.000 kr og AP um 16.000 kr. Ég myndi hugsanlega mæla með AC-Lite fyrir heimili þar sem hann er um helmingi ódýrari og líklegast betra að kaupa bara annan ef nauðsyn krefur.
Vá hvað þetta er nett græja. Ekkert flókið fyrir nýgræðinga að configa þetta? Getur maður verið með sjónvarpsport á þessu?

52.800kr er samt svolítið yfir budgetið mitt :P

Hlakka til að sjá þessa grein.
Edgerouter X kostar ekki mikið. Svo dugar Unifi AC Lite vel fyrir heimili.

Farðu á https://www.senetic.co.uk og keyptu þetta tvennt með DHL hraðsendingu á 130 pund.

Algjör no-brainer. Ég mun aldrei snerta á consumer all-in-one router/switch/AP aftur.

Það er ekkert mál að configga routerinn fyrir gagnaveituljósið. Tekur 2 mínútur. Hvernig tengingu ertu annars með? Ef GR þá fer sjónvarpið ekkert í gegnum þetta hvort sem er.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Blackened »

Ég er með Archer C7 eins og margir.. á 500mbit tengingu yfir DHCP virðist samt vera eitthvað vesen með að ég fæ ekki 500/500 nema í svona 20mín svo droppar hann í 280.. og ef ég beintengi tölvuna við ljósleiðaraboxið þá virðist þetta ekki vera vandamál.. hann var eins og draumur á 100mbit sambandi en til að "fullnýta" 500mbit virðist maður þurfa að endurræsa reglulega eða kaupa öðruvísi router

Samt var ég búinn að sjá eitthvað in depth review þarsem að menn voru að iperfa 800 í hvora átt í gegnum hann.. EN það gæti reyndar hafa verið í gegnum LAN portin en ekki WAN ég hreinlega man það ekki
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af ZiRiuS »

hagur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X og Ubiquiti Unifi AC Pro, it's the only way.

Er að undirbúa smá grein þar sem ég fjalla um þennan pakka, þetta hefur ekki verið neitt nema algjör snilld, aldrei vesen, aldrei restart, geggjaður hraði, os.frv. Núna dauðlangar mig bara að kaupa annan AP, þótt ég hafi ekkert við hann að gera því það er bara svo mikil snilld að fikta með þessa græju.

Hringdu með Gígabit ljós + Ubiquiti = Holy smack!

(edit), Edgerouter X kostaði mig um 8.000 kr og AP um 16.000 kr. Ég myndi hugsanlega mæla með AC-Lite fyrir heimili þar sem hann er um helmingi ódýrari og líklegast betra að kaupa bara annan ef nauðsyn krefur.
Vá hvað þetta er nett græja. Ekkert flókið fyrir nýgræðinga að configa þetta? Getur maður verið með sjónvarpsport á þessu?

52.800kr er samt svolítið yfir budgetið mitt :P

Hlakka til að sjá þessa grein.
Edgerouter X kostar ekki mikið. Svo dugar Unifi AC Lite vel fyrir heimili.

Farðu á https://www.senetic.co.uk og keyptu þetta tvennt með DHL hraðsendingu á 130 pund.

Algjör no-brainer. Ég mun aldrei snerta á consumer all-in-one router/switch/AP aftur.

Það er ekkert mál að configga routerinn fyrir gagnaveituljósið. Tekur 2 mínútur. Hvernig tengingu ertu annars með? Ef GR þá fer sjónvarpið ekkert í gegnum þetta hvort sem er.
Er hjá Mílu, held að sjónvarpið fari í gegn þar, annars hef ég ekki hugmynd.

Annars þyrfti ég að kaupa þetta fyrir næstu vikulok, þetta nær varla í heimsendingu fyrir það?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af Njall_L »

hagur skrifaði:Það er ekkert mál að configga routerinn fyrir gagnaveituljósið.
Værir þú nokkuð til í að fara smá í þetta betur, jafnvel skrifa smá pistil um hvað þarf að hafa í huga. Ég er nefnilega með einn EdgeRouter á borðinu hjá mér sem ég hef ekki viljað stinga í samband ennþá þar sem ég er hræddur um að geta ekki configurað hann neitt sérstklega vel.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

ZiRiuS skrifaði:
hagur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X og Ubiquiti Unifi AC Pro, it's the only way.

Er að undirbúa smá grein þar sem ég fjalla um þennan pakka, þetta hefur ekki verið neitt nema algjör snilld, aldrei vesen, aldrei restart, geggjaður hraði, os.frv. Núna dauðlangar mig bara að kaupa annan AP, þótt ég hafi ekkert við hann að gera því það er bara svo mikil snilld að fikta með þessa græju.

Hringdu með Gígabit ljós + Ubiquiti = Holy smack!

(edit), Edgerouter X kostaði mig um 8.000 kr og AP um 16.000 kr. Ég myndi hugsanlega mæla með AC-Lite fyrir heimili þar sem hann er um helmingi ódýrari og líklegast betra að kaupa bara annan ef nauðsyn krefur.
Vá hvað þetta er nett græja. Ekkert flókið fyrir nýgræðinga að configa þetta? Getur maður verið með sjónvarpsport á þessu?

52.800kr er samt svolítið yfir budgetið mitt :P

Hlakka til að sjá þessa grein.
Edgerouter X kostar ekki mikið. Svo dugar Unifi AC Lite vel fyrir heimili.

Farðu á https://www.senetic.co.uk og keyptu þetta tvennt með DHL hraðsendingu á 130 pund.

Algjör no-brainer. Ég mun aldrei snerta á consumer all-in-one router/switch/AP aftur.

Það er ekkert mál að configga routerinn fyrir gagnaveituljósið. Tekur 2 mínútur. Hvernig tengingu ertu annars með? Ef GR þá fer sjónvarpið ekkert í gegnum þetta hvort sem er.
Er hjá Mílu, held að sjónvarpið fari í gegn þar, annars hef ég ekki hugmynd.

Annars þyrfti ég að kaupa þetta fyrir næstu vikulok, þetta nær varla í heimsendingu fyrir það?
Prófaðu bara að fara á senetic og setja þetta í körfu og fara í checkoutið. Ég gerði það áðan í ganni og þeir segja að þetta sé komið 21 eða 22. feb minnir mig.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

Njall_L skrifaði:
hagur skrifaði:Það er ekkert mál að configga routerinn fyrir gagnaveituljósið.
Værir þú nokkuð til í að fara smá í þetta betur, jafnvel skrifa smá pistil um hvað þarf að hafa í huga. Ég er nefnilega með einn EdgeRouter á borðinu hjá mér sem ég hef ekki viljað stinga í samband ennþá þar sem ég er hræddur um að geta ekki configurað hann neitt sérstklega vel.
Það kemur alveg til greina. Það er Wizard sem maður getur notað við initial setup og þar er template sem heitir WAN+2LAN2 minnir mig og þá er hann stilltur þannig að eth0 portið er fyrir WAN og hin 3 portin verða þá switched. Þá er hann basically uppsettur fyrir GR ljósið.

Ég gerði svo ýmislegt aukalega, virkjaði PoE passthrough (keyri Ubiquity Unifi AP AC Lite í gegnum hann). Það er hægt að gera í gegnum GUI-ið og er einfalt.

Svo setti ég upp L2TP VPN server og virkjaði hardware offloading á NAT, en þá nær hann að fullnýta 1GB tenginguna. Þetta tvennt þarf maður að gera í gegnum console viðmót sem er ekkert sérstaklega þægilegt svosem.

Ég get mögulega bara copy/peistað configgið mitt hingað inn ....
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af nidur »

hagur skrifaði:WAN
Hvernig er hraðinn á þessu ef maður er með 1gb ljós tengingu? wired?

Miðað við það sem ég hef fundið þá er hann að ná mest 200 til 300 Mbps á 1 Gbps tengingu.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af jonsig »

Gáttin til útlanda suckar alltaf jafn mikið, finnst þetta frekar useless eins og er.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af chaplin »

nidur skrifaði:
chaplin skrifaði:Ubiquiti Edgerouter X
Hef einmitt heyrt góða hluti um þessar græjur, líka að geta séð alla net traffík með einhverjum server sem er tengdur við allar græjurnar.

Þessi Router X er hann með allar port forwarding stillingar inn á sér?, virðist vera rosalega lítil og nett græja, hvernig er hitinn á henni?
Það er hægt að gera að ég haldi, bókstaflega allt á þessu. Og þetta þetta hitnar ekki neitt neitt..
ZiRiuS skrifaði: Vá hvað þetta er nett græja. Ekkert flókið fyrir nýgræðinga að configa þetta? Getur maður verið með sjónvarpsport á þessu?

52.800kr er samt svolítið yfir budgetið mitt :P

Hlakka til að sjá þessa grein.
Ég hafði aldrei config-að router frá grunni þegar ég fékk hann, með smá aðstoð frá Hringdu var hann kominn í gang á nokkrum mínútum.

Svo held ég að þetta sé undir 20.000 kr ef þú tekur Lite (sem er miklu meira en nóg f. medium-stór heimili).

Greinin er í vinnslu, skólinn var bara miklu þyngri þessa önn en ég gerði ráð fyrir, en ég reyni að klára hana sem fyrst.
hagur skrifaði: Edgerouter X kostar ekki mikið. Svo dugar Unifi AC Lite vel fyrir heimili.

Farðu á https://www.senetic.co.uk og keyptu þetta tvennt með DHL hraðsendingu á 130 pund.

Algjör no-brainer. Ég mun aldrei snerta á consumer all-in-one router/switch/AP aftur.

Það er ekkert mál að configga routerinn fyrir gagnaveituljósið. Tekur 2 mínútur. Hvernig tengingu ertu annars með? Ef GR þá fer sjónvarpið ekkert í gegnum þetta hvort sem er.
+1
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af chaplin »

Smá dæmi, munurinn á gamla routernum og Ubiquiti.

Vír - Gamli
Mynd

Vír - Ubiquiti
hwnat offload disabled
Mynd

hwnat offload enabled
Mynd

2m fjarlægð - Gamli
Mynd

2m fjarlægð - Ubiquiti
Mynd

Eldhús - Gamli (10 metrar / 2 burðaveggir)
Mynd

Eldhús - Ubiquiti (10 metrar / 2 burðaveggir)
Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af depill »

ZiRiuS skrifaði:
Er hjá Mílu, held að sjónvarpið fari í gegn þar, annars hef ég ekki hugmynd.

Annars þyrfti ég að kaupa þetta fyrir næstu vikulok, þetta nær varla í heimsendingu fyrir það?
Ertu að fara á Símann? Það eru ný firmware að koma fyrir routerana hjá Símanum, þó ég klárlega mæli með EdgeRouter ( með sjálfur ) að þá myndi ég jafnvel prófa routerinn með nýja firmwareinu frá Símanum. Einn stærsti kosturinn fyrir mig í nýju uppsetningunni ( sem ég þarf að fara finna út hvernig ég replicata á EdgeRouter ) er að þá IPTVið ekki lengur á sér "porti" heldur er netkerfið aftur orðið bara eitt.

Það einfaldar töluvert hvernig maður þarf að setja upp netkerfið sitt ( allavega fyrir mig ) og mun auðvelda mér að uppfæra suma staði ( sérstaklega heima hjá foreldrum mínum ) uppí Gig.

https://thjonusta.mila.is/docs/ljosveita/VDSL2.pdf - annars er uppsetning á hvernig routerar eiga að vera á "ljósnetinu" er eins fyrir GPON og VDSL.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af hagur »

nidur skrifaði:
hagur skrifaði:WAN
Hvernig er hraðinn á þessu ef maður er með 1gb ljós tengingu? wired?

Miðað við það sem ég hef fundið þá er hann að ná mest 200 til 300 Mbps á 1 Gbps tengingu.
Með nýjasta firmware og hardware offloading á NAT þá nær hann að fullnýta 1Gbit tenginguna hjá mér skv speedtest.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af ZiRiuS »

depill skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Er hjá Mílu, held að sjónvarpið fari í gegn þar, annars hef ég ekki hugmynd.

Annars þyrfti ég að kaupa þetta fyrir næstu vikulok, þetta nær varla í heimsendingu fyrir það?
Ertu að fara á Símann? Það eru ný firmware að koma fyrir routerana hjá Símanum, þó ég klárlega mæli með EdgeRouter ( með sjálfur ) að þá myndi ég jafnvel prófa routerinn með nýja firmwareinu frá Símanum. Einn stærsti kosturinn fyrir mig í nýju uppsetningunni ( sem ég þarf að fara finna út hvernig ég replicata á EdgeRouter ) er að þá IPTVið ekki lengur á sér "porti" heldur er netkerfið aftur orðið bara eitt.

Það einfaldar töluvert hvernig maður þarf að setja upp netkerfið sitt ( allavega fyrir mig ) og mun auðvelda mér að uppfæra suma staði ( sérstaklega heima hjá foreldrum mínum ) uppí Gig.

https://thjonusta.mila.is/docs/ljosveita/VDSL2.pdf - annars er uppsetning á hvernig routerar eiga að vera á "ljósnetinu" er eins fyrir GPON og VDSL.
Nei ég er að færa mig yfir í Vodafone.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Router kaup f. 1GB ljós

Póstur af russi »

Hér er topp-listi yfir routera
https://www.smallnetbuilder.com/tools/r ... outer/view
Synology eru efstir samkvæmt þessu í dag, þeir hafa mjög skemmtilegt GUI allavega. Er að ná 941Mbps í báðar áttir, samtímis í 1844Mbps

Hér umfjöllun um EdgeRouter Lite - Sem er að ná 822Mbps í Download og 773Mbps í Upload, samtímis er hann í 1307Mbps
https://www.smallnetbuilder.com/lanwan/ ... outer-lite

Svo kemur hér að lokun info um hvernig hægt er að configga Edgerouter
https://www.smallnetbuilder.com/lanwan/ ... outer-lite

Vona að þetta gefi þér einhver svör

Sjálfur er ég með gamla vél með 2 netkortum og keyri pfSense á því, næ að maxa tenginguna
Svara