Vandamál með pfsense uppsetningu.

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af playman »

Sælir
Ég er að reina að setja pfsense á Dell poweredge r210-ii sem er samt merktur riverbed?
https://www.dell.com/downloads/global/p ... -guide.pdf
Er búin að setja upp pfsense og komin með tengingu við netið, en LANið vill ekki koma inn.
Er að verða vitlaus á þessu alveg sama hvað ég geri þá fæ ég ekki að tengjast við hana í gegnum LAN portið á henni.
WAN ip talan kemur upp en engin tala kemur í LAN, er marg oft búin að setja upp pfsense aftur á þessari vél
en lendi alltaf á þessum vegg.
Vélin er með Primary ethernet port sem ég nota sem WAN og Auxiliary ethernet port sem ég nota sem LAN, hún er
með auka 4xgb ethernet kort en ef ég reini að nota það undir LAN þá kemur eins og ethernet kapallinn sé ekki tengdur.

Einhver sem veit hvað sé að bugga mig?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af Hjaltiatla »

Ég mixaði mitt Pfsense Box sem ég nota heima (þá náði ég WAN og LAN sambandi á tvö port) en vildi nota tvö auka port eins og ég væri að nota SOHO router (router , switch ,dhcp) og þurfti að bridge-a þessi tvö auka port við Primary Lan interface-inn. Er ekki viss hvernig setup-i þú ert að reyna ná fram en ég þurfti allavegana að Google-a þetta á sínum tíma.
Mynd
Just do IT
  √

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af Televisionary »

Ég er að nota Dell R210 vél hérna og keyri PFsense sem sýndarvél undir VMware Esxi og uppsetningin gekk smurt. Þurfti að skilgreina internal /external netin í VMware Esxi og keyrir ég einhver 6-8 stk af litlum Linux vélum á henni. Ég myndi ekki tíma að nota heila svona græju í það að vera "router" það er of mikið.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af playman »

Hjaltiatla skrifaði:Ég mixaði mitt Pfsense Box sem ég nota heima (þá náði ég WAN og LAN sambandi á tvö port) en vildi nota tvö auka port eins og ég væri að nota SOHO router (router , switch ,dhcp) og þurfti að bridge-a þessi tvö auka port við Primary Lan interface-inn. Er ekki viss hvernig setup-i þú ert að reyna ná fram en ég þurfti allavegana að Google-a þetta á sínum tíma.
img
Ætlaði bara að setja hann upp þannig að hann tæki frá technicolor routernum og myndi svo acta sem DHCP, firewall osf. fyrir innranetið.
Var búin að googla þetta á fullu en fann aldrei neitt sem gat aðstoðað mig með þetta.
Televisionary skrifaði:Ég er að nota Dell R210 vél hérna og keyri PFsense sem sýndarvél undir VMware Esxi og uppsetningin gekk smurt. Þurfti að skilgreina internal /external netin í VMware Esxi og keyrir ég einhver 6-8 stk af litlum Linux vélum á henni. Ég myndi ekki tíma að nota heila svona græju í það að vera "router" það er of mikið.
Já hún er kanski "of stór" en fékk hana frítt þannig að ég græt það svosem ekki, spurning um að prófa að setja upp Esxi á hana og sjá hvað
hún segir við því, ekki veistu um gott walktrough fyrir pfsense á Esxi? Var búinn að reyna þetta combo á annari vél en fékk ekkert vit úr því.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af Televisionary »

Mín uppsetning er á ljósleiðara og er eftirfarandi:

Ég setti upp Esxi á USB lykil sem er settur í USB tengi á móðurborði. Er með 2 stk 1TB diska sem eru settir upp sem datastore á henni (Raid1)

Það er uppsett eitt netspjald fyrir management netið á Esxi sem er á sama "subnet" og annar búnaður hjá mér innanhúss.

Það er uppsettir tvö stk. vswitch s.s. vswitch0 og vswitch1

Er með annað netspjald sem ég gaf nafnið External_Network_GR (það er ekki uppsett með passthrough). Þetta netspjald er WAN spjaldið þitt og eina sýndarvélin sem fær aðgengi að þessu spjaldi er PFSense vélin.

Kíktu á þetta: https://obviate.io/2015/08/31/tutorial- ... allrouter/

Ég renndi yfir þetta og sé ekki betur en að þetta sé eins og mín uppsetning.
Screen Shot 2017-02-15 at 00.52.40.png
Screen Shot 2017-02-15 at 00.52.40.png (58.82 KiB) Skoðað 2245 sinnum

Í ljósi þess að routerinn er uppsettur á sýndarvél þá setti ég fyrst upp Edgerouter lite á þessa tengingu og klónaði MAC addressuna af honum þannig að ef VMware búnaðurinn fer niður fyrir einhverjar sakir þá eru þetta bara 1 netsnúra sem fara í samband við Edgeroute lite og allar reglur eru eins uppsettar þar án þess að breyta þurfi uppsetningu á móti GR. Einnig er til afrit af Pi-hole vélinni sem er klónuð uppsetning á Raspberry Pi (módel B). Allar innanhúss vélar keyra eldveggi og einungis opnað fyrir port sem eru leyfð og aðgengi með SSH lyklum.

Það eru 12 vélar uppsettar á R210 vélina og einhverjar 7 í gangi 24 x 7.
Televisionary skrifaði:Ég er að nota Dell R210 vél hérna og keyri PFsense sem sýndarvél undir VMware Esxi og uppsetningin gekk smurt. Þurfti að skilgreina internal /external netin í VMware Esxi og keyrir ég einhver 6-8 stk af litlum Linux vélum á henni. Ég myndi ekki tíma að nota heila svona græju í það að vera "router" það er of mikið.
Já hún er kanski "of stór" en fékk hana frítt þannig að ég græt það svosem ekki, spurning um að prófa að setja upp Esxi á hana og sjá hvað
hún segir við því, ekki veistu um gott walktrough fyrir pfsense á Esxi? Var búinn að reyna þetta combo á annari vél en fékk ekkert vit úr því.[/quote]
Last edited by Televisionary on Mið 15. Feb 2017 14:48, edited 1 time in total.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af playman »

Kærar þakkir fyrir þetta Televisionary.
Mun prófa þetta.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af playman »

Ég bara skil þetta ekki, er búin að setja allt upp og samt næ ekki að tengjast ](*,)
Fæ ekki einusinni upp IP tölu fyrir LAN.
Það hlítur að vera eitthvað sem ég er að gera vitlaust sem er ekki talað um í linknum eða
að mér hafi yfirsést?
Ef ég reyni að tengjast boxinu í gegnum LAN þá fæ ég bara unidentified network.
pfSense.png
pfSense.png (27.82 KiB) Skoðað 2179 sinnum
pfSense2.png
pfSense2.png (125.91 KiB) Skoðað 2179 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af Hjaltiatla »

Gæti verið að vandamálið er tengt því að Tecnicolor routerinn er með DHCP uppsett og einnig Pfsense virtual vélin og báðar vélar á sama subneti?
Just do IT
  √

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af Televisionary »

Þú verður væntanlega að setja upp statíska tölu á LAN'ið hjá þér og setja upp DHCP þjón þar fyrir alla sem eiga að tengjast þar.

WAN megin myndi ég væntanlega setja upp statíska IP tölu. En það er spurning víst þú ert með annan router þarna að setja WAN partinn hjá þér á DMZ zone annars lendirðu í ruglinu með NAT o.fl. ef þú ætlar að hleypa einhverju inn hjá þér. Ertu svo með Wifi Access punkt sem þú ætlar að henda þarna fyrir aftan eða ætlarðu að hafa þá á Technicolor router?
playman skrifaði:Ég bara skil þetta ekki, er búin að setja allt upp og samt næ ekki að tengjast ](*,)
Fæ ekki einusinni upp IP tölu fyrir LAN.
Það hlítur að vera eitthvað sem ég er að gera vitlaust sem er ekki talað um í linknum eða
að mér hafi yfirsést?
Ef ég reyni að tengjast boxinu í gegnum LAN þá fæ ég bara unidentified network.

pfSense.png
pfSense2.png

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af playman »

Hjaltiatla skrifaði:Gæti verið að vandamálið er tengt því að Tecnicolor routerinn er með DHCP uppsett og einnig Pfsense virtual vélin og báðar vélar á sama subneti?
Þetta er tengt þannig að Technicolor routerin er tengdur við switch og pfSense vélin er WAN tengd við þann switch og svo tengdi ég tölvuna
mína við LAN portið á pfSense vélinni, þannig að það ætti ekki að vera DHCP vandamál.
Televisionary skrifaði:Þú verður væntanlega að setja upp statíska tölu á LAN'ið hjá þér og setja upp DHCP þjón þar fyrir alla sem eiga að tengjast þar.

WAN megin myndi ég væntanlega setja upp statíska IP tölu. En það er spurning víst þú ert með annan router þarna að setja WAN partinn hjá þér á DMZ zone annars lendirðu í ruglinu með NAT o.fl. ef þú ætlar að hleypa einhverju inn hjá þér. Ertu svo með Wifi Access punkt sem þú ætlar að henda þarna fyrir aftan eða ætlarðu að hafa þá á Technicolor router?
Það gæti verið möguleiki á að ég hafi ekki sett static IP á LANið en mig minnir endilega að það hafi verið DHCP á LANinu samt.
Er að hýsa nokkra leikja servera sem að myndu vera á bakvið pfSense líka.
Já næsta skref hjá mér var svo að stilla pfSense og router þannig að routerin myndi ekkert eiga við netið, þannig séð, og ekkert
væri í gangi á honum eins og t.d. eldveggurinn, hann á bara að sjá um IPTV, vildi bara ná að tengjast netinu fyrst.
Ég myndi svo slökkva á WiFi á technicolor routernum og hafa bara AP fyrir aftan pfSense vélina.

En endilega ef að ykkur fynst þetta vera vitlaus hugmynd hjá mér eða eitthvað annað sem ég ætti frekar að gera þá endilega
segið frá því, er nokkuð vel að mér í vélbúnaði og uppsetningum á stýrikerfum, en netkerfis parturin hjá mér er soldið slappur og
ég er alltaf að reyna að grafa aðeins dýpra í þeim efnum.
Er búinn að koma mér upp þokkalegum vélbúnaði, samt ekkert 10gb network hehe. Er á ljósneti (VDSL) og er en að bíða eftir því að
fá þennan blessaða ljósleiðara inní hús, enginn hérna frá Tengir sem getur pluggað mig? :megasmile

Og kærar þakkir þið sem hafið gefið ykkur tíma til að svara mér :happy
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af Televisionary »

Þú ert að fá DHCP tölu á WAN spjaldið. Það er engin IP tala á hinu spjaldinu eins og sést á skjáskotinu hjá þér. Þú verður að setja upp IP tölu þar og setja upp DHCP úthlutun þar á bak við fyrir alla sem tengjast þar.
playman skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Gæti verið að vandamálið er tengt því að Tecnicolor routerinn er með DHCP uppsett og einnig Pfsense virtual vélin og báðar vélar á sama subneti?
Þetta er tengt þannig að Technicolor routerin er tengdur við switch og pfSense vélin er WAN tengd við þann switch og svo tengdi ég tölvuna
mína við LAN portið á pfSense vélinni, þannig að það ætti ekki að vera DHCP vandamál.
Televisionary skrifaði:Þú verður væntanlega að setja upp statíska tölu á LAN'ið hjá þér og setja upp DHCP þjón þar fyrir alla sem eiga að tengjast þar.

WAN megin myndi ég væntanlega setja upp statíska IP tölu. En það er spurning víst þú ert með annan router þarna að setja WAN partinn hjá þér á DMZ zone annars lendirðu í ruglinu með NAT o.fl. ef þú ætlar að hleypa einhverju inn hjá þér. Ertu svo með Wifi Access punkt sem þú ætlar að henda þarna fyrir aftan eða ætlarðu að hafa þá á Technicolor router?
Það gæti verið möguleiki á að ég hafi ekki sett static IP á LANið en mig minnir endilega að það hafi verið DHCP á LANinu samt.
Er að hýsa nokkra leikja servera sem að myndu vera á bakvið pfSense líka.
Já næsta skref hjá mér var svo að stilla pfSense og router þannig að routerin myndi ekkert eiga við netið, þannig séð, og ekkert
væri í gangi á honum eins og t.d. eldveggurinn, hann á bara að sjá um IPTV, vildi bara ná að tengjast netinu fyrst.
Ég myndi svo slökkva á WiFi á technicolor routernum og hafa bara AP fyrir aftan pfSense vélina.

En endilega ef að ykkur fynst þetta vera vitlaus hugmynd hjá mér eða eitthvað annað sem ég ætti frekar að gera þá endilega
segið frá því, er nokkuð vel að mér í vélbúnaði og uppsetningum á stýrikerfum, en netkerfis parturin hjá mér er soldið slappur og
ég er alltaf að reyna að grafa aðeins dýpra í þeim efnum.
Er búinn að koma mér upp þokkalegum vélbúnaði, samt ekkert 10gb network hehe. Er á ljósneti (VDSL) og er en að bíða eftir því að
fá þennan blessaða ljósleiðara inní hús, enginn hérna frá Tengir sem getur pluggað mig? :megasmile

Og kærar þakkir þið sem hafið gefið ykkur tíma til að svara mér :happy

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með pfsense uppsetningu.

Póstur af playman »

Jæja loksins eithvað farið að gerast.
Loksins kominn með ljósið og búinn að setja setja upp pfsense loksins á blessuðu vélina.
Það eina sem ég þurfti að gera var að skipta út BIOSnum :/
Eftir langt gúgl sá ég að þessir Riverbed Steelhead EXA-560 serverar væru með sitt eigið BIOS og firmware en væri byggt á Dell R210 II server, og sá að til þess að geta notast við þessa vélar í homelab þá þyrfti að reverta þá aftur í Dell BIOS og firmware.

Þá er einn hausverkur búinn, og næsti tekur við.

Nú langar mér að losna við þennan router frá símanum og notast við minn router.
Er með myndlykil frá símanum líka en planið er að losna við hann líka í náinni framtíð.
Hvað er það sem ég þarf að gera í pfsense og hvar finn ég upplýsingar um stillingarnar?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara