HDMI 2.0 HDMI lag

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Sælir
hef svona skjá samsung 28" 4k hdmi 2.0

Hann laggar alltaf í 4k ef ég nota HDMI, búinn að prufa nokkra kapla. DP cable er "0" vesen og virkar perfect, en hann er frekar stuttur hjá mér.

Keypti frekar fancy HDMI 2.0 kapal um dagin og sama sagan eins og með 500kr hdmi kaplana :( Nenni ekki að fara kaupa aftur kapal :(

Skjákort EVGA superclock GTX1070

Músin er laggy, bara þegar maður er í windows 10 með ekkert í gangi. Allt super quick ef ég læt gamla display port cable aftur í.
Þetta lagast aðeins ef maður lætur í GAMING MODE. En þessir skjár eiga að vera super smooth í 4k upplausn (Hdmi2.0 interface)

Mynd
Last edited by jonsig on Þri 14. Feb 2017 21:19, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af GuðjónR »

Hvernig veistu hvort það er skjárinn eða skjákortið?
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Bætti við lýsinguna :)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af frappsi »

Held að misskilningurinn liggi í muninum á "2 HDMI" eða "HDMI og svo 2 í næstu línu" og "HDMI 2.0". Það eru 2 HDMI port á þessum, en þau eru HDMI 1.4, sem styður bara 4k@30Hz. Fancy HDMI kapallinn var því miður peningasóun í þessu tilfelli og þú myndir ekki fá breytta niðurstöðu jafnvel þó þú skellir þér á 20 þús kr. kapal. DisplayPort er málið.


Ætla svo ekkert að minnast á hvað ég var fljótur að Googla þetta...
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

"U28E590D as one of its definite better features. This monitor can offer you 4K graphics at 60Hz through both DisplayPort 1.2 (which is common to all 4K monitors) and through HDMI 2.0, which is only now arriving to the latest 4K PC displays"
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af hagur »

Hmmm. Hérna kemur fram að hann styðji bara 4K@30Hz í gegnum HDMI: https://9to5mac.com/2014/06/13/review-s ... ble-price/
Samsung’s U28D590D is a 28-inch 4k monitor that supports full 4k resolution at 60Hz via a DisplayPort 1.2 connection. There are also two HDMI ports, but they’ll only do 4k at 30Hz, like the Seiki.
Spurning hvor textinn er réttur, þessi, eða sá sem þú vitnaðir í. M.v. laggið hjá þér giska ég á að hann fari bara ekki hærra en 30Hz á HDMI.

EDIT: Eða bíddu nú við ... eru þetta tvö mismunandi módel kannski U28E590D v.s U28D590D ?
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Ég hef grun um að það séu tvær útfærslur. Minn er einhver prehistoric útgáfa. En ég er með minn á 30fps og finnst hann laggy. Grunar að ég þurfi að fara kaupa enn annan kapalinn.
Prufaði að finna drivera fyrir skjáinn og installa, gerði ekkert ofc :/
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af frappsi »

jonsig skrifaði:Ég hef grun um að það séu tvær útfærslur. Minn er einhver prehistoric útgáfa.
Grunar að það sé málið - það virðast vera fleiri en ein útgáfa af honum. Á Samsung síðunni kemur fram að það sé HDMI 2.0 en efst á síðunni stendur: 4K, 3840 X 2160 Resolution (UHD), 60Hz (DP) sem er skrítið. Kannski þetta sé eitthvað sem gleymdist að taka út. Þau reviews sem ég hef skoðað um þennan skjá í gegnum tíðina tala um HDMI 1.4 og 4k@30Hz. Kannski það sé eitthvað model númer eða dagsetning á skjánum sem getur varpað ljósi á hvort þú sért með eldri týpu en þá sem er verið að lýsa á Samsung síðunni.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Já sýnist LU28D590 ... 1.4 support. Samt er hann slow á 30fps
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af svanur08 »

jonsig, þú veist það eru ekki version á köplum eins og tengjunum í raftækunum, bara Standard speed og High speed kaplar. Þetta er bara auglýsingar brella.

En færðu full 30fps á HDMI?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Ekkert testað þetta með fraps eða þannig forriti. En hann er stilltur á 30fps í win10 display settings, þetta er ekkert skelfilegt ástand en það er smá lagg í 4k bara við að hreyfa hratt músina í desktop.

Ætli display cable sé ekki málið. Keypti samt lengri displ cable af ebay.uk og hann var janvel verri en usb uppá laggið. En dp cable sem fylgdi skjánum virkar perfect nema hann er aðeins of stuttur.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af svanur08 »

jonsig skrifaði:Ekkert testað þetta með fraps eða þannig forriti. En hann er stilltur á 30fps í win10 display settings, þetta er ekkert skelfilegt ástand en það er smá lagg í 4k bara við að hreyfa hratt músina í desktop.

Ætli display cable sé ekki málið. Keypti samt lengri displ cable af ebay.uk og hann var janvel verri en usb uppá laggið. En dp cable sem fylgdi skjánum virkar perfect nema hann er aðeins of stuttur.
Mæli þá með þú fáir þér bara lengri DP cable of notar DP frekær, þá færðu 60fps.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af agust1337 »

Bara svo að þú vitir þá er ENGIN munur á 500 kr HDMI kapalli eða 5000 kr HDMI kapalli, ekki innan frá alla vegna. Eini munurinn er það sem er utan um svo að ef þú heldur að 5000 kr HDMI kapall er "betri" þá er það ekki satt.
Langaði bara segja það.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Ég man ekki eftir að hafa sagt það, ég var með 500kr usb kapal sem var ekki að gera sig og keypti því ódýran usb 2.0 kapal (3500kr) og hann var ekki að gera sig heldur. (hdmi2.0 = fancy)

Það er munur á DP köplunum greinilega því ruslið sem ég keypti á ebay réð varla við 2k. En DP kapallinn sem fylgdi skjánnum virkar fluid í 60fps á 4k og þá erum við að tala um helmingi hærri bandvídd.

Kapall er ekki endilega góður því hann flytur sömu bandvídd, þú vilt líka hafa áreiðanleika / vörn fyrir ytri áhrifum.

Ég er alveg sammála þessu video, en mér finnst ekki góð heimildarvinna að vitna í youtube. Youtube lært fólk er martröð þegar það þykist hafa þekkingu á tækni.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af worghal »

Af hverju keyptiru ekki bara dp til að byrja með?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af jonsig »

Ég var svo vitlaus að halda að skjárinn væri hdmi2.0 ,það á greinilega bara um nýrri týpur. Auk þess er hægt að nota hdmi kapalinn í eitthvað annað. Ef næsti skjár yrði 3.0 eða álíka
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af agust1337 »

jonsig skrifaði: Ég er alveg sammála þessu video, en mér finnst ekki góð heimildarvinna að vitna í youtube. Youtube lært fólk er martröð þegar það þykist hafa þekkingu á tækni.
Ekki bara einhver, þetta er Linustechtips og það er hægt að treysta honum.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Póstur af svanur08 »

agust1337 skrifaði:
jonsig skrifaði: Ég er alveg sammála þessu video, en mér finnst ekki góð heimildarvinna að vitna í youtube. Youtube lært fólk er martröð þegar það þykist hafa þekkingu á tækni.
Ekki bara einhver, þetta er Linustechtips og það er hægt að treysta honum.
Linustech videoin eru skemmtileg. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara