Sælir drengir/stúlkur,
Á eitt stk Roku 3 sem hefur legið uppí hillu alltof lengi. Var verslað í USA og notað smotterí úti en ekkert hér heima.
Er hægt að nota þetta eitthvað af viti hérna heima? Var að pæla setja þetta upp fyrir gömlu hjónin.
Mútta er mest fyrir breskt efni og gamli boltann! Hvernig er best að snúa sér í uppsetningu?
Kv. Z
Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
Settu það bara upp, það var það sem ég gerði við mitt.
Þurfti ekki að hafa neitt í huga annað en búa til Roku user
Þurfti ekki að hafa neitt í huga annað en búa til Roku user
Re: Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
Það sem ég þurfti að gera var að VPNna mig til bna og skrá tækið. Eftir það virkaði það vel. Það stoppar þó allt sem ekki á heima á Íslandi (skv. rétthöfum).
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
Takmarkar það ekki Rokuinn?russi skrifaði:Settu það bara upp, það var það sem ég gerði við mitt.
Þurfti ekki að hafa neitt í huga annað en búa til Roku user
Ertu að nota tækið enn í dag og hvernig er það að virka?Polyester skrifaði:Það sem ég þurfti að gera var að VPNna mig til bna og skrá tækið. Eftir það virkaði það vel. Það stoppar þó allt sem ekki á heima á Íslandi (skv. rétthöfum).
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
ég er búin að vera nota mitt í marga mánuði, setti það bara upp og ekkert vesen, nota það til að spila af Plex þjóninum mínum og fyrir Netflix og youtube gláp, hlusta einnig á Spotify og svona í því
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á Roku 3 á Íslandi?
Hef ekki hugmynd, nota það ekki í dag en virkaði fínt þangað til. Félagi minn er með eins box virkar allt fínt hjá honum af því sem hann notar, eina vesenið var DNS-proxy afþví að DNS er hradkóðaður í Rokuzedro skrifaði:Takmarkar það ekki Rokuinn?russi skrifaði:Settu það bara upp, það var það sem ég gerði við mitt.
Þurfti ekki að hafa neitt í huga annað en búa til Roku user
Ertu að nota tækið enn í dag og hvernig er það að virka?