Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af Tonikallinn »

Er með um 3 ára gamlann 16 GB S4, sé að hann kostar nýr 80k hér á landi, á Heimkaup (endilega linkiði á aðra síðu á landinu ef þið sjáið eina). Hvað haldiði að maður fær fyrir svona?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

orn
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af orn »

Trúlega á bilinu 10-15 þúsund.

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af sopur »

Tonikallinn skrifaði:Er með um 3 ára gamlann 16 GB S4, sé að hann kostar nýr 80k hér á landi, á Heimkaup (endilega linkiði á aðra síðu á landinu ef þið sjáið eina). Hvað haldiði að maður fær fyrir svona?
það er magnað, serstaklega miðað við http://elko.is/samsung-galaxy-s7-snjall ... 0-hatalari

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af Tonikallinn »

sopur skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Er með um 3 ára gamlann 16 GB S4, sé að hann kostar nýr 80k hér á landi, á Heimkaup (endilega linkiði á aðra síðu á landinu ef þið sjáið eina). Hvað haldiði að maður fær fyrir svona?
það er magnað, serstaklega miðað við http://elko.is/samsung-galaxy-s7-snjall ... 0-hatalari
Gömul verð þá býst ég við, eins og ég sagði, endilega linkið ef þið fynnið þetta ódýrara. Fannst þetta mjög grunsamlegt. En einhver verðhugmynd svona sirka?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af Andriante »

15-20 max imo

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af Tonikallinn »

Andriante skrifaði:15-20 max imo
Já, hélt það væri eitthvað þannig, takk takk
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

BrynjarD
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af BrynjarD »

Aldrei meira en 10k fyrir S4.

orn
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af orn »

Já, 15-20 er frekar bjartsýnt held ég.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Póstur af einarhr »

15 til 20 hefur verið verðið og skiptir máli hvort hann sé 4G eða ekki, ég fékk 4G týpuna með góðu batteríi og vel með farinn á 17 þús.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara