Sælir drengir og stúlkur.
Ég er byrjaður að gæla við að kaupa mér nýja tölvu og tími svona helst ekki að kaupa hana hérna á Íslandi.
Hinsvegar er ég alltaf tregur við að kaupa vélbúnað að utan upp á ábyrgðarmálin.
Hvaða netsíður/fyrirtæki eru öruggastar og eru einhver merki sem ég get keypt úti sem eru með umboðsaðila hér þannig að það verði ekki mikið vesen?
Finnst ég koma þessu voðalega illa frá mér. Til að einfalda þetta - Hvernig er best að snúa sér ef maður ætlar að kaupa sér tölvu/íhluti í tölvuna að utan? Allt frá sama stað?
Þakkir..
Versla vélbúnað að utan
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Versla vélbúnað að utan
Það er alltaf gaman að kaupa eitthvað að utan, þangað til að það bilar Það virðist varla taka því að kaupa eitthvað frá t.d. Uk.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Versla vélbúnað að utan
Versla aðalega frá Amazon og BestBuy is US.
Ekkert mál allavega með Amazon ef eitthvað bilar. lent í að HD hafi farið.
Hef keypt 3 áara ábyrgð á dýrari hluti.
Ekkert mál allavega með Amazon ef eitthvað bilar. lent í að HD hafi farið.
Hef keypt 3 áara ábyrgð á dýrari hluti.
Re: Versla vélbúnað að utan
Ég versla mikið við overclockers.co.uk. Verðin eru fín og þú færð ábyrgð innan evrópusvæðisins.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Re: Versla vélbúnað að utan
https://www.bhphotovideo.com/
Þeir bjóða uppá 2 eða þriggja ára auka ábyrgð, ég er að versla HDD frá þeim og keypti 2 ára tryggingu á 6$, 3 ára var á 9$.
Þeir bjóða uppá 2 eða þriggja ára auka ábyrgð, ég er að versla HDD frá þeim og keypti 2 ára tryggingu á 6$, 3 ára var á 9$.