Vandamál með Atom C2000 örgjörva

Svara
Skjámynd

Höfundur
Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Vandamál með Atom C2000 örgjörva

Póstur af Revenant »

Smá ábending varðandi vandamál með Atom C2000 örgjörva en Intel var að gefa út nýtt errata fyrir þá.
Samkvæmt þeim fréttum sem hafa komið fram (t.d. frá Cisco) þá eru auknar líkur á að þeir hætti að virka eftir ca. 18 mánaða notkun.
Það er ekki hægt að patch-a þetta því þetta er vandamál í sjálfu sílikoninu.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Svara