Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Allt utan efnis
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Póstur af ZoRzEr »

Ég prófaði að steikja 2 sneiðar í morgun í vatni á pönnu. Setti rest í ofn á bökunarpappír í 20 mín á 175°. Beikonið úr ofninum var mun betra. Sneiðarnar voru þykkari en ég er vanur þannig þetta var lengur inni en vanalega en alveg einstaklega gott. Keypti það frá Pylsumeistaranum.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Póstur af Moldvarpan »

Ég þarf að prufa þetta pylsumeistara bacon.

En já, ofninn er málið. Tíminn fer bara auðvitað eftir þykktinni.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Póstur af ZoRzEr »

Moldvarpan skrifaði:Ég þarf að prufa þetta pylsumeistara bacon.

En já, ofninn er málið. Tíminn fer bara auðvitað eftir þykktinni.
Þótti það ríflega reykt. Það var mjög salt sem yfirgnæfði oft allt annað. Þetta var samt mjög gott beikon, fer alveg pottþétt aftur og kaupi meira. Borgaði 1.421 kr. fyrir 491 gr.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Póstur af steinarsaem »

hfwf skrifaði:
steinarsaem skrifaði:B. Jensen á Akureyri.
Svo er best að kaupa beikonið í í heilum bitum, þá getur maður ráðið þykkleika sneiðanna sjálfur.
Og setja vatn í steikingu? Kommin strákar/stelpur, setur aldrei vatn á eitthvað sem á að steikja.
Kv. Matreiðslumaðurinn.
Jæja, hvernig er best að gera þetta ?
Fer eftir því hvernig þú vilt hafa beikonið.
Þetta fjöldaframleidda beikon sem er pækils sprautað til helvítis (Bónus) verður aldrei almennilega stökkt á pönnu, ekki nema þá eftir langan tíma þegar að allt vatnið er gufað upp og fyrir sannan beikon áhugamann að þá er tími munaður sem við getum ekki leift okkur!

Mér persónulega fynnst best að "baka" beikon, setja sneiðarnar á ofngrind sem er komið fyrir á ofnskúffu til að grípa fituna sem lekur af:
Mynd
160°c á blæstri, 180° ef ekki er blástur, 10-15 mín er passlegt, má vera meira eða minna, allt eftir smekk hvers og eins.

Og protip, geymið beikonfituna, geggjað að nota hana til steikingar seinna meir.
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæst (frá hverjum er) besta baconið?

Póstur af hfwf »

PRufa pulsumaestro br´ðalega, hef bakað í ofni, alveg delish,.
Svara