Hvernig fer ég eiginlega að því að setja upp Amazon Prime Video á Samsung sjónvarpi?
Mér skilst að Amazon eigi að vera í Samsung Apps og maður eigi að geta fengið kóða þar til að skrá búnaðinn hjá Amazon eða eitthvað þannig. En þetta app er ekki þar og leit að því skilar heldur ekki neinu.
Vantar að geta sett upp Amazon Prime Video á Samsung sjónvarpi
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar að geta sett upp Amazon Prime Video á Samsung sjónvarpi
Resettaðu tækið og veldu UK sem location ekki ísland
Sent from my Nexus 5X using Tapatalk
Sent from my Nexus 5X using Tapatalk
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar að geta sett upp Amazon Prime Video á Samsung sjónvarpi
Takk fyrir!Blues- skrifaði:Resettaðu tækið og veldu UK sem location ekki ísland
Sent from my Nexus 5X using Tapatalk
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar að geta sett upp Amazon Prime Video á Samsung sjónvarpi
Mér finnst annars vanta upplýsingar um þetta á Amazon vefnum því hvergi er hægt að sjá hvaða Prime þjónustur séu í boði á Íslandi eða þess sé allavega getið á hvaða svæðum Prime Video sé í boði.
Ég var samt heppinn að velja trial áður en ég greiddi og get því auðveldlega hætt við án þess að hafa tapað beinlínis peningi.
Ég hafði fyrst og fremst áhuga á Amazon Music Unlimited og ætlaði að slá tvær flugur í einu höggi með því að fá mér líke Prime og fá því smá afslátt. Það var síðan ekki hægt að tengja greiðslukort sitt við Music Unlimited og var mjög sennilega vegna þess að það væri ekki í boði á Íslandi, en það kom jafnvel ekki einu sinni skýrt fram á meðan og hvað þá að þessar upplýsingar lægju fyrir áður og gerðar sýnilegar.
Var allan tímann innskráður með eldgamlan Amazon notanda og með gamlar en réttar greiðslukortaupplýsingar.
Ég var samt heppinn að velja trial áður en ég greiddi og get því auðveldlega hætt við án þess að hafa tapað beinlínis peningi.
Ég hafði fyrst og fremst áhuga á Amazon Music Unlimited og ætlaði að slá tvær flugur í einu höggi með því að fá mér líke Prime og fá því smá afslátt. Það var síðan ekki hægt að tengja greiðslukort sitt við Music Unlimited og var mjög sennilega vegna þess að það væri ekki í boði á Íslandi, en það kom jafnvel ekki einu sinni skýrt fram á meðan og hvað þá að þessar upplýsingar lægju fyrir áður og gerðar sýnilegar.
Var allan tímann innskráður með eldgamlan Amazon notanda og með gamlar en réttar greiðslukortaupplýsingar.