Hæbb,
Er einhver hér að nota oculus til þess að horfa á þætti/bíómyndir ?
Oculus rift - horfa á sjónvarp
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus rift - horfa á sjónvarp
Sýnist það já, nokkra mánaða gömul grein svo kannski komið eitthvað betra:
http://www.howtogeek.com/268062/how-to- ... -htc-vive/
Edir:blarg las upphafspóst ekki nógu vel en nei er ekki að því, á ekki efni á VR headsets
http://www.howtogeek.com/268062/how-to- ... -htc-vive/
Edir:blarg las upphafspóst ekki nógu vel en nei er ekki að því, á ekki efni á VR headsets

Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus rift - horfa á sjónvarp
Já, ég hef lesið á nokkrum forum að þetta sé hægt og menn fari einhverja bakdyraleið að þessu...
En ætli það sé þægilegt að liggja í klukkutíma með þetta á sér, alveg kjurr ? Því þetta er hannað til að nota á ferð og með hreyfingum...
Og e.t.v. þarf maður óþarflega kröfuga vél í djobbið
En ætli það sé þægilegt að liggja í klukkutíma með þetta á sér, alveg kjurr ? Því þetta er hannað til að nota á ferð og með hreyfingum...
Og e.t.v. þarf maður óþarflega kröfuga vél í djobbið
Re: Oculus rift - horfa á sjónvarp
Ef þú ert að horfa á video þá áttu ekki að þurfa öfluga vél, handónýtir drasl Android símar ráða alveg við það... Þú þarft öfluga tölvu ef þú ætlar að hafa nægilegt framrate í sýndarveruleika þar sem umhverfið er allt í 3D
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus rift - horfa á sjónvarp
Já, þetta er einmitt ekki nógu skýrt... það kemur fram á reddit að maður þurfi þokkalega vel en kannski eru menn ekki að tala af reynsluupg8 skrifaði:Ef þú ert að horfa á video þá áttu ekki að þurfa öfluga vél, handónýtir drasl Android símar ráða alveg við það... Þú þarft öfluga tölvu ef þú ætlar að hafa nægilegt framrate í sýndarveruleika þar sem umhverfið er allt í 3D

Ég veit samt ekki hvort ég eigi að kaupa bara sjónvarspgleraugu eða þetta, þar sem þetta verður aðeins notað til að specca tv
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus rift - horfa á sjónvarp
Veit alla vega að Samsung VR sem fylgdi S7 voru víst flott í áhorf frá Svila mínum... bara spurning hvort maður vilji hafa Samsung síma alveg við andlitið á sérCendenZ skrifaði:Já, þetta er einmitt ekki nógu skýrt... það kemur fram á reddit að maður þurfi þokkalega vel en kannski eru menn ekki að tala af reynsluupg8 skrifaði:Ef þú ert að horfa á video þá áttu ekki að þurfa öfluga vél, handónýtir drasl Android símar ráða alveg við það... Þú þarft öfluga tölvu ef þú ætlar að hafa nægilegt framrate í sýndarveruleika þar sem umhverfið er allt í 3D
Ég veit samt ekki hvort ég eigi að kaupa bara sjónvarspgleraugu eða þetta, þar sem þetta verður aðeins notað til að specca tv

Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus rift - horfa á sjónvarp
Búinn að skoða Sony HMZ-T1 ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL