Ég er að fara byggja nýa tölvu og vildi vita hvort allir þessir partar myndu passa saman
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-g ... ld-modular
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s ... -modurbord
https://www.tolvutek.is/vara/intel-core ... l-an-viftu
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-g ... -8gb-gddr5
https://www.tolvutek.is/vara/adata-8gb- ... minni-cl15
https://www.tolvutek.is/vara/noctua-nh- ... ara-abyrgd
https://www.tolvutek.is/vara/240gb-sata ... byrgd-3-ar
ATX kassinn http://att.is/product/corsair-crystal-570x-rgb-kassi
Svo ætla ég að kaupa annað GTX 1070 skjákort fyrir SLI seinna
myndi þessi aflgjafi og móðurborð virka með því??
Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Mið 11. Jan 2017 22:38
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
- Viðhengi
-
- capture(1).png (232.29 KiB) Skoðað 747 sinnum
AAAAAA
Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
Þetta á allt saman að passa saman. Myndi samt ráðleggja þér að skoða 16GB RAM og mögulega stærri SSD ef budget leyfir
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Mið 11. Jan 2017 22:38
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
Ég er með annan ssd og 2TB disk
svo ætlaði eg að kaupa 8gb ram meira með öðru gtx 1070 skjakorti
svo ætlaði eg að kaupa 8gb ram meira með öðru gtx 1070 skjakorti
AAAAAA
Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
Þetta lúkkar bara eins og helvíti fínt build. Svosem alltaf hægt að bæta við RAM seinna en ég mæli sterklega með því að fara í aðeins stærri SSD ef þessi á að vera undir stýrikerfið. Leiðinda vesen að þurfa alltaf að vera að passa sig að fylla hann ekki og hundleiðinlegt að þurfa að installa öllu aftur þegar þú loksins gefst upp á því.
Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
Getur sparað þér slatta með að versla íhlutina annarstaðar. Hef ekkert á móti tölvutek annað en verðin. Fínasta þjónusta og gott úrval. Endilega skoðaðu verðvaktina þegar þú púslar saman turn.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Er að fara byggja nýja tölvu, myndu þessir partar passa saman.... Fututre SLI?
Þú getur líka fundið þér ódýrara móðurborð sem heitir ekki "ultra gaming"