Forrit sem loggar aðgerðir

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Forrit sem loggar aðgerðir

Póstur af Andri Fannar »

Vitiði um lítið sniðugt forrit sem fer í tray eða svipað og loggar hvenar hvað er gert í vélinni, ég myndi kveikja á því þegar ég fer og svo þegar ég kem get ég séð ef einhver hefur farið í vélina?
« andrifannar»
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Getur líka fengið forrit til að læsa vélinni

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

hvaða forrit?
« andrifannar»

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Windows XP :roll:
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

"Ctrl-Alt-Del og svo enter" ef þú notar ekki Welcome Screen í XP
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hvað þykir mönnum nú að Win+L ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég nota alltaf win+L
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég nota ávallt Win+L ef mamma þarf að komast í tölvuna þar sem hún veit ekki munin á sínum account og mínum

GoDzMacK
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 05. Maí 2004 20:49
Staða: Ótengdur

Póstur af GoDzMacK »

Keylogger Lite er forrit sem loggar allt sem er skrifað, meiri segja password og er freeware.
Svara