Er eitthvað varið í Z-640?

Svara
Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Er eitthvað varið í Z-640?

Póstur af SolidFeather »

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=599


Á 2.1 (Z-340) kerfið af eins hátölurum en langar soldið í 5.1
Ég myndi þá væntalega fá mér SoundBlaster Audigy 2 ZS 7.1 með þeim.


Endilega koma með comment og láta mig vita ef að þið vitið um betri hátalara fyrir sama pening



P.S. vitið þið nokkuð hvort að Logitech Z-680 hátalararnir fáist hér á landi?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Að mínu mati er alltof hár bassi í þessum græjum enda er ég creative maður.

Ég er með Gigaworks kerfi en engin með viti kaupir það.
ég mæli með þessu helvíti flottir góðir og ódýrir.

http://www.task.is/?webID=1&p=182&sp=184&item=1382

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

meiri bassi = meira fjör, þetta eru ágætis græur en er lítið fyrir "litluhátalarna og eitt lítið bassabox"
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Ef það er eitthvað vandamál með bassann þá á bara að lækka hann :wink:

Þetta er fínt sound system.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

hmmm... 10WRMS hjá logitech bassanum..15W RMS hjá Creative, minnst.... 24W RMS sem linkað var á...hmmm
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

hvað er þetta, gömlu tölvuhátalarnir mínir voru merktir með stórum stöfum 320 W :8)
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

llMasterlBll skrifaði:hmmm... 10WRMS hjá logitech bassanum..15W RMS hjá Creative, minnst.... 24W RMS sem linkað var á...hmmm
Hvað ertu að segja?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þetta er svo mikið crap.
Marr getur keypt heimabíó í bónus með DVD spilara á 19þús sem er 600w.
Ég er með 2 x 20rms vatta Bang of Olfsen hátalara sem eru mjög gamlir.
Þeir overwhelma öll þessi litlu 600w heimbíó.
Svo dæmi sé tekið er hægt að kaupa rándýrar JBL græjur magnari, 5 x 45w og 70w bassabox á 200þús.
Svo er hægt að fá Panasonic 5 x 70w og 210 w bassa á 40þús

Hvað er öflugra :-k
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

600w í rafmagns notkun != 600w í hljóð output.

svo er líka mikill munur á rms wöttum og peak wöttum.
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Já það virðist vera að plata fólk svoldið.
En allavega hef ég heyrti í creative græjum og logitec hlið við hlið og það var betri hljómur í Creative.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Ég á svona.. Þetta er MASSA tæki
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hmmmmmm..............................Hvað áttu

http://www.creative.com/products/produc ... oduct=9306

Þetta er mitt annars held ég að ef fólk ætli að kaupa sér svona high end græjur eigi það að fá það í Ameriku 30-60% ódýrara.

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

og hvað kostaðu þessar græjur ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

munið bara ef þið ætlið að panta ykkur hátalara að utan, þeri eru ekki tölvuvörur. einhverjir þokkalegir tollar ef þeim.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

nota bara græjur td samstæðu og tengja bara rca á milli langbest

A Magnificent Beast of PC Master Race

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Jamm.
Bara að kaupa þær þegar þið eruð úti og smigla þeim inn.
Gigaworks kostar 69.990 á klakanum.
En á milli 40-55þús úti.´
Titanium handsmíðarar túbur, hægt að stilla allt í botn án þess að heyra suð eða skemma.
Rock on :twisted:
Svara