Sælir. Er með til sögu geðveika leikjavél eins og hún leggur sig með skjá, mús og lyklaborði. Hljóðlát en algjör mulningsvél.
Kassi: NZXT H440W Silent svartur/rauður
Aflgjafi: Thermaltake modular SMART SE 730W
Móðurborð: Gigabyte Z97X Gaming 5
Örgjörvi: Intel Core i7-4790K 4.4Ghz
Örgjörvakæling: Corsair H100i GTX vatnskæling. Ég skipti út viftunum og setti hljóðlátar Noctua NF-F12 viftur í staðinn
Vinnsluminni: 16GB(2x8GB) DDR3 Corsair Vengeance 2400Mhz
Skjákort: Gigabyte GTX980 Windforce G1 Gaming 4GB
Harður diskur: Samsung Evo SSD 500GB
Skjár: BenQ XL2411 24" 144hz
Lyklaborð: Kinesis Advantage ergonomic
Mús: Steelseries Rival Optical
Léleg dimm mynd (sorry):
Pakki sem kostaði fyrir rúmlega ári kringum 400þús.
Allur vélbúnaður keyptur í búðunum þremur í Bæjarlind - Start, Att og Tölvutækni. Lyklaborðið fæst ekki á Íslandi svo ég viti til og var keypt frá USA.
Óska eftir tilboði í græjuna.
[TS] Leikjavél. 980 G1 Gaming, i7 4790K, 144Hz, vatnskæling o.fl.
Re: [TS] Leikjavél. 980 G1 Gaming, i7 4790K, 144Hz, vatnskæling o.fl.
Veit að þú vilt selja hana alla í einu, ef það tekst ekki þá hef ég áhuga á móðurborðinu og örgjörvanum.
Re: [TS] Leikjavél. 980 G1 Gaming, i7 4790K, 144Hz, vatnskæling o.fl.
Er ekkert sérstaklega spenntur fyrir því en ég hef þig klárlega bakvið eyrað ef ég fer í slíkar pælingar
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Leikjavél. 980 G1 Gaming, i7 4790K, 144Hz, vatnskæling o.fl.
Væri til í að skoða þetta skjákort ef þú ferð í parta. Jafnvel SSD líka
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: [TS] Leikjavél. 980 G1 Gaming, i7 4790K, 144Hz, vatnskæling o.fl.
Til í að selja skjáinn stakan? Hvað myndiru vilja fyrir hann ef svo er