Daginn, pantaði mér nýlega Asus PG278QR frá bretlandi fór upp í pósturhús þegar að ég sá að varan væri kominn til landsins (var búinn að vera að tracka). Þá segja þau mér að ég séi að fara að fá bréf frá tollinum.
Munnu þeir flokka þetta sem sjónvarp en ekki tölvuskjá þar sem það er HDMI tengi á honum en enginn hátalarar held ég.
Innflutningur á skjám og tollur.
Innflutningur á skjám og tollur.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
Re: Innflutningur á skjám og tollur.
Ef hann er ekki með hátalara ætti hann að flokkast sem Aðrir skjáir -> Sem hægt er að tengja beint við og hannaðir eru til að nota fyrir gagnavinnslukerfi. Ef hann er með hátalara ætti hann að flokkast sem Aðrir skjáir -> Aðrir. Flokkast nú ekki sem sjónvarp nema það sé með tuner?
Annars skiptir þetta ekki máli lengur þar sem það er búinn að afnema tollinn af "Aðrir" flokknum þ.a. það eru sömu gjöld sama í hvorum flokknum hann lendir.
Annars skiptir þetta ekki máli lengur þar sem það er búinn að afnema tollinn af "Aðrir" flokknum þ.a. það eru sömu gjöld sama í hvorum flokknum hann lendir.